Vikan


Vikan - 19.11.1959, Blaðsíða 31

Vikan - 19.11.1959, Blaðsíða 31
Var það ást? Framhald af bls. 'i. ÞjáSst af einmanakennd, þangað til ég kynntist þér. — pú? spurði hann undrandi. — Þú, sem ert gift... — Víst er ég það. En maðurinn minn hefur aidrei þurft aðstoðar minnar við. Hann kemst af án þess. Það hefur einmitt alltaf verið hann sem hefur orðið að hafa ráð fyrir mér um alla hluti. En það skyldi þó aldrei vera, að kynni mín af þér hafi orðið til að vekja með mér nýjar til- finningar? Aidrei mun ég gleyma augum hans, Þegar hann leit á mig. Þau ljómuðu béinlínis af fögnuði. — Hef ég ... stamaði hann. ÞAÐ mun hafa verið eitthvað á þessa leið, sem okkur féllu orð að þessu sinni. Og þetta var fegursta stundin, sem við áttum nokkru sinni saman. En þegar eitthvað hefur gerzt fagurt og gott, vill oft reynast svo, að eitthvað lakara sigli í kjölfarið. Og þegar ég kom heim úr þessari gönguferð, sat Árni við skrifborð sitt heima. Það kom mér mjög á óvænt, því að þetta kvöld vikunnar var föst venja hans að spila brids úti í bæ. En nú sat hann sem sagt þarna og var eitthvað svo einkennilegur á svip, þegar hann spurði mig, hvar ég hefði verið. Ég var ekkert að leyna því, og eins sagði ég honum, að ég heíði verið þar með Karli. Ég gat ekki séð eða fundið, að ég hefði aðhafzt, nokkuð rangt. En Árni gerðist ákafur mjög. — Finnst þér ekki, að drengurinn hafi þegar liðið nóg fyrir hneyksli og um- tal? spurði hann. — Viltu endilega fara að gera illt enn lakara? Allir tala um þetta. Það hefur meira að segja verið glósað um það í kennara- stofunni. Hefur þú eiginlega nokkuð hugleitt, í hvaða aðstöðu þú ert að koma mér? — En Árni... var þetta ekki sam- komulag hjá okkur? — Samkomulag hjá okkur. — að þú værir að flækjast út um allan skóg með drengnum i rökkrinu, — '.aumast hingað heim með hann, þeg- ar vist var, að ég yrði ekki heima? Frammistaða hans í skólanum er nú lakari en nokkru sinni fyrr. Hann er hyskinn og úti á þekju. Honum veit- ir ekki af að nota tímann til lestrar og ekki nokkurs annars. Ég fann, hvernig reiðin vaknaði með mér, reis hið innra með mér eins og flóðbylgja. Hvernig gat Árna komið til hugar að saurgg það, sem var svo saklaust og fagurt? Og hvað vissi.hánn svo um þetta í raun réttri? Hann háfði vitanlega ekkert heyrt nema illgirnislegt kjaftaþvaður. Og nú mintist ég þess alit í einu, hvernig fólk varð á svipinn, þegar Það mætti okkur Karli. Nú minntist ég þess, að það hafði glott og svipur þess verið þrunginn háði og meinfýsi. Ég fann, að augu mín fylltust tár- um, og nú heyrði ég rödd Árna ber- ast til mín einhvers staðar úr fjarska. —- Ég banna þér harðlega að vera að flækjast með þessum dreng, heyrirðu það? Og ég skal tala alvarlega við hann sjálfan strax á morgun, það máttu reiða þig á í sömu andrá fannst mér, að ég hataði Árna skefjalaust. Þarna stóð hann, hár, beinvaxinn og karlmann- legur fyrir framan mig. Hvernig í ósköpunun stóð á því, að ég skyldi hafa orðið ástfangin af slíkum tré- haus. sem ekkert skildi, — og gifzt honum meira að segja? — Þá ætlarðu sem sé að eyðileggja og brjóta niður allt, sem mér hefur smám saman tekizt að byggja upp, hrópaði ég æst og reið. — Ef þú ferð að ásaka Karl fyrir þetta, er það eins víst, að þú eyðileggur hann gersam- lega ævilangt. Skilurðu það ekki? Ég skal gera allt, sem þú krefst af mér. Þess I stað verður þú líka að heita VIKAN Frainleiðum og liöfum venjulega fyrirliggjandi: Vikurplötur 50x15 cm 5,7 og 10 cm þykkar til einangurnar og i milliveggi. Hleðsluholstein, tvær gerðir úr vikurmöl og rauða- möl. Garðhellur og Gangstéttahellur, 3 gerðir Iviilliveggjaholstein og einangrunarholstein 45x20x9 cm. Seljum eftirfarandi: Malaða vikurmöl — malaða og ómalaða rauðamöl — vikursand — pússningasand úr Stafnesi og Þorlákshöfn. gerir fðtin Það lín, sem alltaf laugad er af mér, er Ijúft og indælt hverjum sem það ber. qti b vinna verkid mér því að iáta hann afskiptalausan, að þvi er þetta varðar. Gerir þú það ekki,... — Hvað þá, ef ég má spyi'ja ? — Þá fer ég íra þér, svaraði ég rólega. — Já, það geri ég. Og þaö verður síður en svo, að ég taki það nærri mér, því að mér hefur aldrei liðið hér vel, hvorki i þessu húsi né i þessari borg. Ég á vini, fjölskyldu og foreldra, sem ég get horíið til. EG HEEl), að Arna hafi kornið það mjog a ovart, hve anveum eg var, og ao ±>aö nan ukki veno laust vio, ao hann daOist ao pvi, nve scern eg gai veriö, yegar a reynui. og pao var fagnaOarriK tnnnuiiig aö veroa pess vor. i iyrsca SKipci a ævi mmni íann eg, aö eg var sjanslæö mánnesKja þratt fyrir fennm nuna og iueurægni. ug parna sloö eg og horioi 1 augu honum, og pað var hann, sem íoks varö aö uia undan. — Þa paö, svaraði hann lágum rómi. — Eg heiti Pér þvi. — Eáttu nng um aö tala við Karl, mælti ég enn. — paö er enginn neuia ég, sem getur komiö honuin í skiimng uin petta. ug ég er meira aö segja hrædu um, aö þaó muni reynast oro- ugt. ^að gat varia heitið, að við biðum hvort oðru goöa nott petta kvoid. Viö vorum hvort ööru íjanægari en við holöum nokkru sinni veriö oil þessi ar, sem við hoiöum verið í hjónabandi. Ug ég skaf lusiega jata, aö þetta kvöid heiði ég heizt af oiiu viljaö fara á brott úr husinu, yur- geia Árna og þetta ailt. JVfér þótti skyndiiega sem það mundi með oiiu voniaust að reyna aö haida hjóna- bandinu áfram eitir þetta. Var ég þá ástfangin af Karli? Ég veit það ekki. Eg veit það ekki enn i dag. Eitt var vist: Tilfinningum minum gagnvart honum var annan veg fariö en til nokkurs annars fyrr eða síðar. Það var tiifinning, sem ef til vill vaknar með mér aftur, ef ég eignast einhvern tíma sjálf barn. Eg matti ekki til Þess hugsa, að nokkur ynni honum mein. En þannig fór það samt, að ég komst ekki hjá því sjálf, enda Þótt mér væri það þvert um geð, því að ég varö að segja honum það daginn eftir, hvað Árni hafði sagt og hvað fólk sagði um oklcur ... X stuttu máli: Ég varð að segja honum, hvern- ig fólk í rauninni er og hvernig það talar um aðra ó bak. Hann sat þarna á bekknum og laut höfði, á meðan ég talaði. Hann greip ekki fram í fyrir mér. Það leit út fyrir, að hann skildi mig. Og loks sagði ég: — Þú hlýtur því að skilja það, Karl, að það er okkur báðum fyrir beztu, að við göngum ekki oft- ar saman úti við. Og Þér væri eflaust hoilt að leggja meiri áherzlu á skóla- námið ... Hann lyfti höfði og leit á mig: — Ef ég má ekki sjá þig framar . .. stamaði hann. Ég reyndi að hlæja. — Hvaða vit- leysa er í Þér, sagði ég. — Vitanlega máttu sjá mig, en ég á aðeins við. að við megum ekki ... Lengra komst ég ekki. Hann var staðinn á fætur og tók sprettinn nið- ur hæðina. JÁ, það var hið siðasta, sem ég sá og heyrði til Karls. Það var Árni, sem sagði mér Það nokkru seinna, að hann væri farinn úr skólanum og hefði ráðið sig í siglingar. — Og sennilega hefur honum líka verið það fyrir beztu, Hanna, sagði Árni. Og að þessu sinni var rödd hans skilningi þrungin, nýr hreimur í henni, sem ég hafði ekki áður heyrt. — Ég held, að honum hefði aldrei tekizt að standast prófið, hvort. eð er, og ekki leið honum víst heldur svo vel heima. Eftir allt það. sem gerzt hefur, er það sennilega öllum fyrir beztu, að hann skyldi hverfa á brott. Ég á við, aðeins fyrir sjálfan hann, en . . . já . . . þú . . . Og nú var það Árni, sem stamaði, öldungis eins og Karl hafði gert á stundum. — Ég á við, að það hafi verið okkur öllum fyrir beztu, endurtók hann. Ég leit á hann. Og þegar ég sá augnatillit hans, skildi ég hann allt í einu. Hann hafði þá verið afbrýði- samur. Honum hafði liðið illa, vegna þess að hann óttaðist, að hann væri að glata óst minni. I’að var þess vegna, að hann fagnaði því, að Karl skyldi hverfa þannig af sjónarsviðinu. Já, það lá við, að ég vorkenndi hon- um. Ég rétti honum því höndina, og hann tók í hana. — Eigum viö ekki að skreppa út í kvöld, sagði hann loks. — Það er ýmislegt, sem mig langar til að ræða um við þig. Þetta kvöld sagði hann mér frá því, að hann hefði þegar sótt um kennaraembætti í Kaupmannahöfn. —■ Heldurðu ekki, að okkur væri það fyrir beztu að komast héðan, Hanna? spurði hann. Það er eins og mér finnist, að við verðum að byrja allt aftur frá upphafi, — eftir allt það, sem gerzt hefur. Jú, það finnst mér líka, þar sem ég sit ofan á öllum farangrinum á leiðinni til höfuðborgarinnar. En hvers vegna hef ég eiginlega verið að skrifa allt þetta? Jú, það er vegna þess, að ég hygg, að samúð og vinátta sé eins mikils virði og það að reynast þess um- komin að ráða sjálf fram úr öllu i lífinu. 31

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.