Vikan - 19.11.1959, Blaðsíða 8
„Deep
llivea*
f ADSTUBÆ.JAUUÍÓI
Deep Itiver Boys með veiðimanna-
húfur, sem siálfur Davy Crocket
hefði mátt öfunda þá af.
ÉG ÞEKKI mann, sem er orðinn svo leiður
á jaginu út af því, að Gunnar Thoroddsen
borgarstjóri og Bjarni .Benediktsson ritstjóri
og Jóhann Ilafstein bankastjóri sluili hafa
minna í útsvar heldur en skatt, að hann fór á
fyllirí.
Ég veit að það eru til ínenn, sem halda því
kannski fram, að það sé elckert merkilegt,
því þessi Sjálfstæðismaður sé oftast fullur
hvort sem er. En það eru náttúrlega ýkjur,
Iþví hann er áreiðanlega oftast edrú fyrripart
vikunnar. Og það var á mánudag, sem hann
fór áða útaf þessu rövli, og það hugsa ég
hann hefði ekki gert ef hann hefði ekki verið
orðinn svona leiður á ölhi þessu kjaftæði.
DUGAR EKKI AÐ SEItVERA DAUÐA.
Og svo þegar hann var orðinn kjafthýr, þá
kom hann til mín þangað sem ég vinn og
spurði mig hvort ég væri einn af þeim, sem
væru með einhvern habit út af þessu, og ég
, sagði honum að ég væri það ekki. Og þá sagði
hann bað, sem mér finnst líka vera alveg
rétt, að það má Mta á málið frá tveimur hlið-
um. Það er liægt að segja, eins og andstæðing-
arnir, að þessir menn hafi minna i útsvar
heldur en skatt. En svo cr líka hægt að segja
eins og Sjálfstæðismenn, rð þeir hafi meira
í skatt heldur en útsvar, og það er alls ekki
eins vitiaust eins og margir halda, að segja
það. Ég get nefnilega 'ekki séð að það skipti
neinu máli hvort það fer meira i skattinn og
minna i útsvarið ef menn borga samtals það,
sem þeir eiga að borga.
Menn hugsa nefnilega ekki út í það, að þeir,
sem eru borgarstjórar og varaformenn i
flokkum og bankastjórar og allt inögulegt,
þurfa að eiga meira en rétt aðeins saltið út
á grautinn. Fyrir utan það, sem þeir þurfa að
sjá fyrir fjölskyldunni mega þeir gera svo
vel að halda fleiri hundruð manns uppi á
gcimum á ári, og þar dugar ekki að servera
neinn dauða, heldur finasta viski. Og þeir
standa í svoleiðis streði og útgjöldum, að það
veit það ekki nokkur maður, sem ekki hefur
annaðhvort lent í svoleiðis sjálfur eða þekkir
konur, sem þekkja konurnar þeirra og hafa
heyrt þær segja frá þvi hvað þetta sé alveg
agalegt.
•AUÐVITAÐ ÞURFA ÞEIR PENINGA.
Menn, sem eru borgarstjórar og svoleiðis
geta ekki verið þekktir fyrir að svindla und-
an skatti, og þeir gætú það kannski meira
að segja ekki þó þeir reyndu. Og það veit
það hver maður, sem einhvern tíma hefur
verið svo vitlaus að vinna svoleiðis vinnu að
hann hafi þurft að gefa allt upp, að það er
ekki nokkur leið að framfleyta fjölskyldu
þegar maður er búinn að borga skatt og út-
svar, hvað þá að halda nokkur teljandi stjórn-
málageim.
Þeir inenn, sem vilja hafa lýðræði i þessu
landi ættu að hugsa út i það, að það er eng-
in leið að hafa frelsi og lýðræði nema hafa
stjórnmálamenn. Og það fæst enginn til að
vera stjórnmálamaður, sem ekki fær þá pen-
inga, sem hann þarf til þess að geta verið það,
— því sá timi er, guði sé lof, liðinn, að ís-
lenzkum stjórnmálamönnum haldist það uppi
að vera skítblankir, eins og einhverjir lubb-
ar, og knékrjúpa mönnum til að kjósa sig
fyrir ekki neitt og geta ekki einu sinni boðið
upp á hressingu.
Og ef menn halda að þetta sé eitthvert píp,
þá vil ég bara minna á það, að það hefur
verið reiknað út af háskólalærðum hagfræð-
ingi, að það kosti að minnsta kosti 120 millj-
ónir að standa straum af almennilegri og
lýðræðislegri skoðanamyndun i landinu fyr-
ir hverjar kosningar, og það veit það hver
einasti maður, sem er ekki með vatn á per-
unni, að þessir peningar eru ekki taldir fram
til skatts. Og fyrir utan þessi útgjöld eru svo
öll útgjöldin, sem fylgja því að lialda skoð-
ununum sæmilega við á milli kosninga.
Það getur vel verið að það hefði verið
liægt að koma þessu með útsvörin miklu snið-
uglegar fyrir. Én ég vil bara segja það, að ef
það ætti að fara að neyða alla menn á íslandi
Um þessar mundir kemur hinn heimskunni
söng-kvartett Deep Biver Boys fram á skemmt-
unum I Austurbæjarbíói.
Varl þarf að kynna Jicnnan heimsfræga
kvartett lesendum blaðsins, því að svo oft hefur
hann heyrzt í útvarpinu, að hann er löngu
orðinn landsmönnum kunnur. Má um Jiað geta
Jiess, að margir héldu, Jiegar Delta Rhythm Boys
sungu' hér fyrir nokkrum árum, að þar væru á
ferðinni Deep River Boys, og leikur grunur á,
að margir liafi hlustað á Delta Rhytlim Boys
syngja i þeirri trú, að þar væru á ferðinni
Deep River Boys. r7’'
Hins vegar varð enginn fyrir vonbrigðum með
söng Delta Rhylhm Boys, jiví að söngur þeirra '*
er liinn skemmtilegasti, Jiótt ekki séu Jieir eins
kunnir og Deep River Boys. Stjarna Deep River
Boys er barítónsöngvari og stofnandi kvartetts-
ins, Harry Douglass. Uppátæki hans á sviðinu
eiga sér engin takmörk, enda eru Deep River
Boys taldir einhverjir allra beztu skemmtanar-
menn, sem völ er á. Þeir hafa tvívegis skemmt
hjá Eisenhower I Hvíta húsinu i Washington og
nokkrum sinnum komið fram á skemmtunum,
þar sem Elisabet Englandsdrottning hefur verið
áheyrandi. Þeir eru jafnan hálft árið i Evrópu
og jiá lengst af í Englandi, en þar njóta þeir
gífurlcgra vinsælda. Síðastliðnar tvær vikur
hafa þeir skemmt i Barcelona á Spáni, og þá
muna sennilega margir Islendingar eftir jieim
frá því, er þeir skemmtu f Tivoli í Kaupmanna-
höfn fyrri hluta sumars.
2, WattL íaá ^jónaááon
Þú
og
barnið
þitt
Annríki og tómstundir
FRJÁLSAR STUNDIR.
Nútímamaðurinn er fjötraður þeirri atburða-
rás, sem hann þykist stjórna sjálfur: fram-
leiðslu, samkeppni, baráttunni um lífsþægindi.
Úr henni losnar hann ekki fremur en hlekk-
urinn úr keðjunni.
Upp úr Jiessari þvingun vex þrá mannsins
eftir frjálsum stumíum, að mega varpa af sér
okinu og lifa í draumi sínum. Samfara því, sem
tæknimenningin fjötrar einstaklinginn fastar
við starfið, vex þrá mannsins eftir tómstund-
um og næði.
Tómstundir og tómstundaiðja eru þegar orðn-
ar brennandi vandamál fyrir hinn siðmennt-
aða hluta mannkynsins, Jiví að það sýnir sig
æ greinilegar: Við verjum ekki tómstundum
okkar til algers iðjuleysis. Maðurinn er nú einu
sinni þannig gerður, að hann verður ávallt að
hafa eitthvað fyrir stafni. En það, sem einkcnn-
ir tómstundirnar og gerir Jiær raunverulega
að frjálsum stundum, er frjálsræði viljans i vali
viðfangsefnanna. í tómstundum inínum geri ég
það, sem mér líkar, en bind mig ekki við ytri
skyíduboð.
>
8
VIKAN