Vikan


Vikan - 19.11.1959, Blaðsíða 9

Vikan - 19.11.1959, Blaðsíða 9
til að vera hundrað prósent heiðarlegir 1 skatta- málum, eins og Islendingar voru, þegar þeir voru ekki annað en skítblankir lubbar, þó inætti segja mér að það yrðu ekki margir, sein þætti mjög gaman að eiga heima á þessu iandi. | i POTTÞÉTT SMYGLAÐFERÐ. ÉG EFAST um að fólk, sem kannski liugsar lítið, átti sig almennilega á þvi, hvað mikið er hægt að hafa upp úr þvi að fara í stúku og hætta að drekka. Ég á til dæmis kunningja, sem er búinn að vera i mörg ár á Fossunum. Hann var orðinn svo blautur, að það munaði minnstu að hann yrði rekinn, og átti aldrei bót fyrir rassinn á sér ■— eða varla það. Svo þegar hann frétti að það ætti að reka liann, þá snarhætti liann að drekka. Og nú á liann orðið heiia íbúðarhæð næstum skuldlausa og nýjan amerískan bíl, sem liann keyrir eins og greifi þegar hann er í landi. Og liann hefur eignazt þetta á þremur árum, bara með þvi að snarhætta að drekka, og leggja sig aLmenni- lega eftir þvi að skjöna í land spíra og svo leiðis. Og síðan hann liætti að drekka, þá hefur konan lians iíka snarhætt, að minnsta- kosti þegar hann er í landi, og hún og við- haldið hennar hafa selt fyrir hann allt smúlið honum að kostnaðarlausu —- eða svo gott sem. samanborið við það, sem hann hefði orðið að punga út með ef hann hefði fcngið einhvern annan til að taka það fyrir sig í smásöiu. — Og þetta er svo pottþétt hjá honum, að við- haldið konunnar lians er toliari sjálfur, og hann þarf ekki annað en passa að hann sé á vakt, þá getur liann transportérað i land eins og honum sýnist. Og það skyldi enginn halda, sem sér hann núna, að hann hafi verið orðinn svo blautur og mikill ræfili fyrir þremur ár- um, að það munaði minnstu að hann yrði látinn fara i land, og ég held að þeir menn, sem eru á móti stúkum og svoleiðis, ættu að taka liann sér lil fyrirmyndar. SÁ HLÆR BEZT---------- ÞEIR, SEM HALDA, að islenzkir arkítekt- ar — eða húsameistarar, eins og sumir kalla þá, séu ekki listamenn, þurfa ekki annað en hringja í einhvern frægan listamann, cins og til dæmis Thor Vilhjálmsson eða Ingólf Kristjánsson og spyrja hvort það sé satt, að arkitektar séu i listamannaklúbbnum. Og enskum blaðamönnum eins og Kingsley Martin og svoleiðis delum væri nær að skrifa um það hvað framkoma Breta cr svivirðileg Uppvaxandi kynslóðir dragast sifellt yngri undir þvingun starfsins. Nú eru börn sett í skóla 5—7 ára gömul og verða um margra óra skeið að beygja sig fyrir ströngum námskröfum. Aður þurfti að beita hörku' til þess að sveigja börn inn á þessa braut; það var kallað að bcrja barn til bókar, — eins og Guðmundur biskup inn góði talar um, að gert hafi verið við hann. Slðan er námsbrautin orðin ofurlítið bjartari og æskan námfúsari, svo að við höfum getað fleygt vendinum. Eigi að síður þráir æskan tómstundir og nýt- ur þeirra innilega, þegar þær bjóðast. Um leið er hún seld undir þann almenna, mannlega vanda að velja sér hæfilega tómstundaiðju, því að heilbrigður unglingur getur ekki verið al- gerlega athafnalaus nema rétt meðan hann sefur. EINHLIÐA STÖRF. Flest störf eru of einhliða til þess að full- nægja athafnaþrá manna. Ef menn sökkva sér eingöngu niður í skyldustarfið, verða þeir ein- Iiæfir, þröngir og hugkvæmdalausir. Tómstund- in veitir þeim ráðrúm til að rækja margvisleg hugðarefni utan við hið nauðsynlega starf. Við þetta vcrður maðurinn fjölhæfari og auðugri í anda. f frjálsri athöfn tómstundanna hefur hann fundið upp leikinn, en af leiknum spretta listsköpun, íþróttir, rannsóknir. við okkur i landhelgisdeiiunni, heldur en að vera að steyta um það görn í rikisútvarpið, að n>ju húsin i Reykjavik séu ljót, og skipu- lag'ið á bænum vitlaust. Og mér er alveg sama um það, þó að þessi Martin, sein á að vera einhver heimsfrægur spekingur um það hvað sé l'allegt og hvað sé ljótt, .hafi ætlað að springa úr hlátri yfir skipulagsuppdrættinum af nýju hverfonum. Eg veit ekki betur en það liafi verið Hörður Bjarnason, sem átti aðalheiður- inn af þessu skipulagi, og eftir að hann var búinn að ráða öllu, sem hann vildi um það, þá var hann gerður að húsameistara rikisins. Og bað þarf sko enginn að ímynda sér, að hann hefði fengið það jobb ef hann hefði staðið sig mjög illa meðan hann var skipulags- stjóri Reykjavikurbæjar. Sannleikurinn er nefnilega sá, að þeir, sem eru að éta þennan róg um skipulagið á bæn- um upp eftir Bretanum, eru ekkert annað en gáfnaljós, sem öfundast út í Hörð og aðra svoleiðis arkítekta, sem hafa komizt áfram og lukkazt að ráða miklu án þess að læra kannski einhver óskö]), og hafa í höndonum einhver bréf upp á það, að þeir kunni eitthvað mikið eða hal'i gert eitthvað merkilegt, — bara með því að vera duglegir og koma sér almennilega saman við fólk og vera ekki með neinn derring fyrr en þeir voru komnir í embætti, sem svoleiðislagað á við í. Arkítektarnir okkar, sem ráða skipulaginu, eru nefnilega alveg eins miklir listamcnn eins og annað listafólk á tslandi, til dæmis eins og leikararnir. Og ég er viss um það, að þó menn séu núna liissa á þvi, hvað Islendingar skrif- uðu merkilegar bækur í gamla daga, i liúsum, sem láku, með svo mikið naglakul að þeir urðu að binda fjöðurstafina við fingurna á sér, — þá verða þeir ennþá meira hissa á því eftir nokkur ár, að íslenzkir arkitektar skyldu byggja borg eins og mönnum finnst Reykja- vik vera þá. Og þeim, sem eru með mest spé út af skipu- laginu ú meðan það er ekki allt komið saman, eins og arkítcktarnir segja, og hlæja hæst að uppdráttonum, væri nær að minnast þess, sem Saurbæjarskáldið kvað um þá, sem liafa háð og spott. Það mætti nefnilega sogja mér, að þeir, sem gaspra hæst og þykjast liafa mest vit á þessum málum núna muni ekki ganga hlæjandi til sængurinnar kvöldið, sem skipulag Reykjavikur hefur tekið á sig heild- armynd. í nóvember 1959, IMS. Cormy Froboess Cormy Froboess er ekki göitiul að árum eins og niyndin sýnir raunar bezt. Hinsvegar er hún svo vel þekkt í Þýzkalandi, að vafa- mál má tclja, að táningarnir þar viti meira um „Foringjann“ sáluga, Adolf Hitler. Það er því augljóst fyrir hvað það muni vera, sem Cormy hefur hlotið frægðina. Slíkt getur aðeins orðið með da'gurlagasöng. Og Cormy syngur eins og lævirki og hver metsöluplatan eftir aðra kemur út. Hún er sjálfsagt orðin vellauðug, því allir frægir plötusöngvarar erlendis verða margmilljónerar á skömmum tíma. Á tímum vaxandi sérhæfingar, sem við lifum, verður tómstundaiðjan nauðsynleg uppbót á einhliða starfi. Því er það orðið eitt lielzta menningarvandamál okkar daga, hvernig ein- staklingurinn vcr tómstundum sínum, Svo margvísleg og mislioll er tómstundaiðjan. Þvi meiri áreynslu sem hún krefst, þvl betri hvíld og endurnæring veitir liún frá striti hins skyldubundna starfs. Manndóm þjóðar mú nokkuð marka af því, hvernig æska hennar ver tómstundum sinum. Það boðar hnignun og úrkynjun, þegar lióg- lifissjónarmið og nautnafikn ráða tómstunda- iðju unglinga. Þar sem nautnasýkin nær að sigra, lamast viljaþróttur og framtak. Sliltir unglingar verða auðunnin bráð þeim fjárplógs- mönnum, sem skoða mannfólkið fyrst og fremst sem markað og meta það eftir vöruhungri og kaupgetu. Þróttmikil og framsækin æska velur sér aftur á inóti tómstundáiðju, sem reynir á krafta hennar og hæfileika. Þqirri tilhneigingu eiga iþróttirnir viðgang sinn að þakka. Þær hafa orðið mörgum unglingi skemmtileg og ódýr tómstundaiðja. SKIPULÖGÐ TÓMSTUNDAIÐJA. Með flestum menningarþjóðum er tómstunda- iðja skipulögð í stórum stíl, einkum fyrir börn Framh. á hls. 29. VIK A N

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.