Vikan


Vikan - 26.11.1959, Side 4

Vikan - 26.11.1959, Side 4
Ifiaptl vi<> dr. Signrd 89&s&að ' ■ '\ . j I>orariu§' Non um Iiöilng:o8 w.fl. r •* Sigurður Þórarinsson. F0> T Við litum inn til dr. Sigurðar Þórarins- sonar jarðfræðings fyrir nokkru, en hann kann oft frá ýmsu merkilegu að segja, svo sem mörgum mun kunnugt. I þetta sinn var Sigurður nýkominn heim frá París, en þar sat hann ráðstefnu náttúrufræðinga og hefur sennilega varla verið búinn að átta sig til fulls eftir erfitt ferðalag. — Ja, ég var nú að koma heim i nótt . . . — En þér vilduð kannske segja okkur eitthvað frá umræðuefnum ráðstefnunnar? — Hún hafði það hlutverk að ræða tvö viðfangsefni, sem bæði hafa nokkurt gildi fyrir okkur. Annað er þetta: Eru nokkrir möguleikar á því að segja fyrir eldgos, og hvað er hægt að gera í því sambandi? Hvaða tæki er hægt að nota? Hefur þetta verið gert með nokkrum árangri? — Hitt atriðið var nýting jarðhitans. — Hjá okkur er þetta þannig, að hér eru ýmis eldfjöll, sem maður getur alltaf búizt við. að fari að gjósa. Það, sem er mest rætt núna, er Katla. — Bendir eithvað sérstakt til þess, að hún muni gjósa á næstunni? — Á síðari árum hafa aukizt tals- vert jarðhrærir.gar í kringum hana. Eitt af þeim tækjum, sem eru notuð

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.