Vikan - 26.11.1959, Page 9
aO hún gekh með barni Þegar hún,
hamingjusöm, skýrði Piero írá þessu,
varð hann þungur og afundinn og vildi
fá hana til þess að láta taka barnið.
t örvæntingu sinni op án þess að eiga
einn eyri í vasanum eða geta búizt
við hjálp nokkurs manns fór hún til
foreldra hans — i Quargnento. Henni
var tekið kuldalega, og henni tókst
ekki að vekja samúð þessa stifa og
þóttafulla fólks.
1 Brescia, hinn 11. júli 1956, fædd-
ist Olgu dóttir, sem hlaut nafnið
Grazia. 1 nóvember sama ár dó litla
stúlkan úr lugnabóigu. Olga hafði
skrifað Piero löng bréf, en hann lét
aldrei neitt frá sér heyra. 1 litlu,
hvítu kistuna lét hún mynd af föðurn-
um og fylgdi svo alein litlu stúlkunni
sinni til grafar.
Síðan tók hún sér far með lestinni
til Tórinó, en þar var Piero við nám
í háskólanum. Hún hitti hann og
þrábað hann að yfirgefa sig ekki, en
II. Simonetta Rimoldi, 19 ára
gömul. Hún vinnur sem matráðs-
kona í járnbrautarlestum.
hann gerði allt, sem hann gat, til aö
forðast hana. Á jólakvöldi bað Olga
hann einu sinni enn að yfirgefa sig
ekki, en hann íór engu að siður.
Hann ætlaði að eyða hátíðinni i
Quargnento með fjölskyldu sinni.
Hann kom aftur hinn 14. janúar.
Olga hringdi til hans i spítalann og
fékk hann til að hitta sig um kvöldið,
seint. Hún fór til stefnumótsins með
skammbyssu. Piero var óþolinmóður
eins og venjulega og vildi sem minnst
við hana tala. Að lokum sagði hún
við hann með grátstafinn i kverkun-
um: „Þó að þér sé alveg sama um
mig, þá hugsaðu að minnsta kosti
um barnið “ Þá hreytti hann út úr
sér: „Hvað veit ég um það, hvort
barnið . . .“ Hún leyfði honum ekki
að ljúka við setninguna, en skaut
hann þremur skotum og særði hann
í annan fótinn og í hálsinn.
Hún fékk tutugu og sex mánaða
fangelsisdóm. Hún var látin laus úr
fangelsinu í Perugíu í marz siðast-
liðnum, en fór þaðan beint á spital-
ann aftur. I fangelsi batnar manni
ekki af berklum, manni versnar. í
herberginu, þar sem hún liggur, er
ekki eitt einasta blóm.
Piero verður áreiðanlega mlkils
metinn í sínu fagi. Við honum blasir
glæsileg framtíð, og fólkið hans i
Quargnento er mjög hreykið af hon-
um.
Þetta er ömurleg saga og Ijót. Hún
hefur ekki einu sinni góðan endi eins
og saga þeirra Enzo og Vincenzínu.
En hún lýsir vel sálarástandi, venjum
og rótgrónum siðgæðishugmyndum
þjóðfélagsins. 1 þjóðfélagi, sem lætur
annað eins og þetta viðgangast, geta
ungu stúlkurnar líka stundum verið
nijug hanimgjusamar, en pær geta
aiUiei verio uruggar lyrir pvi, að
eiiiig pær e.gi ekm iiKa erur aó synn-
ast örvæntiiigunm. Vinceiizina, seiii er
i íangeiSi, er liaiiiingjusoiii. ii.ii Oiga,
sem he±ur ver.ð laun laus, er eun
meira eiiimana, varnr.nausari, orvaiht-
mgariynri en noKKru Siiim íyrr. irun
er DOKsiaiiéga að deyja ur ast, tuttugu
og pnggja ara gomui.
Hainingjusaiiiar eua ekki hamingju-
ScliAicii.': x ouiiiu.il iuiiuu.ii iiaxci UiU.O
i UvttCuUr Ux tíy nÁÍgcíl', píiL' SCul tíivKl
Veiuui' Uxtcii' úxxvx*cj. ctx^ci'L jaj.iiictci
^uiíu ug iwciinu, i ctStcl- uy iL-
Icí Uujiiiuiuui. xx icUííu ti u pcboi liiai
^iCiiiiiCöa a ij. cu.ciccc ön^i. x* i cibiU ci
Cuclvl ilcn^L ao acllciiua a tíiliU aci^iiU-
Oiiici. jc'tivJ ycu'L íxsj Uua sig uíicuí' ad
laxca VaO pVi. i.LOiSrcU Scuixvui'iiai' ivUiiiid
exvxvj. au acgja; „j.>»u cí' iiug k.OxxíxO, nu
feCii CxSli.*'
Hvao er pao, sem þær sækjast eftir,
íto.s.vu stoiKurnar : ao iiiuia, að
þeiira sé pi rt: n.o Komast Ut a kvoiu-
iní iiO ía vinnu, sem SKapar penn
sjaiiSLæÖi og lær peim persónuieg
rettinui f Sa.Kjast þær eftir opving-
uou, xrjáisu og emiægu sambandi vió
kanmennina, e.tir írjaisari teiagsskap
vio pa, eiúr jaiiiretu viö þa, et eKKi
aö oiiu ieyti, pa aO einhverju leyti?
Höa sækjast þær ettir aö eignast —
tögiega — átia born? lvtaöur getur
liKa orðið hannngjusamur a Þann hatt.
Persónulýsing ítalskra stúlkna.
Hun vegur aö meOauau 60 kíló.
Hun veröur koria 13 ara og tveggja
manaða. HUn giltist 24^4 árs gomui.
Utan hjónabands fæðir hún árlega í
heiminn 26 Þusund börn.
Italskar konur viija, að þær séu
taldar: góðar, gáfaðar, sannkailaðar
konur, — i þessari röö. Ef þær ættu
að veija á milii bils og loðkápu, sem
væru jofn ab verðmæti, mundu þær
veija biiinn (65 af 100). Þær reykja
ekki (69 af 100). Þær lesa mikið og
fá aldrei nóg aí frásögnum um sumar
persónur, sérstakiega kvenfólki, eins
og t. d. Sorayu.
Eftirlætistómstundaiðja þeirra er
að hlusta á útvarp, vera með vin-
konum sinum og spjalla við þær eða
fara í gönguferðir. Þær vilja ekki
eiga fleiri en þrjú börn. Meðal eftir-
lætisleikara þeirra eru Gregory Peck,
Gary Cooper, Amedeo Nazari (allir
yfir fimmtugt), en af leikkonum eru
það Ingrid Bergman og Alida Valli
(yfir fertugt).
Af ítölskum stúlkum eru þrjár af
hverjum fjórum, sem hafa ekki áhuga
á neinni íþrótt. 61 af hverjum 100 hef-
ur engar ástríður eða „dellur“ (þeg-
ar átt, er við að spila á spil, saína
frímerl. jum o. þ. h.). enga tómstunda-
iðju (hobby). Italskar stúlkur vinna
heima hjá sér. Aðeins ein af hverjum
þremur vinnur utan heimilis.
Ein miljón cg 300 þús. ítalskra
kvenna eru ekkjur, hálf milljón er
fráskilin, tvær milljónir eru ógiftar
(eldri en þritugar). — Árið 1956 sögðu
19 stúlkur af hverjum 100: „Ég er
mjög (eða þv sem næst) óhamingju-
söm."
Italskar stúlknr, sen vinna úti.
37. grein ítölskl’. ofjórnarskrárinn-
ar hljóðar svo: „Verkakonan hefur
sömu réttindi, og fyrir sömu vinnu
hefur hún sömu laun og verkamað-
urinn.“
Við iðnað eru laun lcvenfólks 19%
lægri en karlmanna, en við akuryrkju
eru þau 30% lægri.
Yfir sex milljónir ítalskra kvenna
vinna utan heimilisins. 40 þús. þeirra
eru útskrifaðar í læknisfræði, lyfja-
fræði eða fæðingarhjálp. 380 konur
eru lögfræðingar. 1132 eru bifreiðar-
stjórar, og tugir þúsunda vinna við
uppskeruna.
É
I
I
&
&
&
I
1
i
§
Ærslin í kennslustofunni
Bréf frá Dídí.
Gagnslaus kennsla.
Kæri vinur! Eg les alltaf þætt-
ina þína, einkurn þegar þú talar
um unglingana. Eg á þau nú fjög-
ur í framhaldsskólum, aðeins
Dísa er eftir í barnaskólanum.
Esther og Jói liafa afleitan sltóla-
tíma í vetur — rétt eins og í
fyrra: eftir hndegi og ná ekki
heim á venjulegum kvöldverðar-
tíma. Hin tvö fara á morgnana,
en koma ekki heim fyrr en löngu
eftir hádegisverð. Fyrir störf
húsmóðurinnar er þetta afar
óhentugt, og ailt heimilislíf
fjölskyldunnar er sundrað. En
frá skólans sjónarmiði á það vist
að vera svona. Er ekki til einhver
uppeldisspeki,
sem kennir ]jað,
að unglingarnir
læri bezt í skól-
anum, þegar þeir
eru orðnir
þreyttir og
slæptir undir
kvöld?
En livað er um árangurinn?
Eg veit t. d. um krakka, sem
fengu 1—2 og 3 í sumum náms-
greinum á unglingaprófi í vor.
Ætli þeir hefðu orðið lægri, þó
að þeir hefðu fengið að hætta
tveimur stundum fyrr í skólan-
um?
Eg veit, að þú munt skýra þetta
út frá greindarskorti unglinganna
sjálfra. Hvað ættir þú svo sem
annað að gera? Líklega liefur
þú ekki vcrið ráðinn enn þá til
þess að mæla greindarþroska
skólayfirvaldanna? Eða þá kenn-
aranna? En hefur þú athugað,
hvernig skólatíma þeir unglingar
höfðu, sem þú telur hafa náð litl-
um árangri vegna greindar-
skorts? Trúir þú þvi sjálfur, að
unglingar hafi mikið gagn af
kennslu, sem þeir fá eftir kl. 5
siðdegis? En svona er ykkar
samkvæmni: Fyrst býsnizt þið
yfir þvi, hve vandasamt kennslu-
starfið sé, en síðan hagið þið
kennslunni eins og þreyta nem-
enda og kennara skipti engu máli.
Framhald á 26. síðu.
Þú
og
barnið
þitt
VIK A N