Vikan - 26.11.1959, Síða 17
Saumspretta á hanzkanum, jú,
œtli þaö liafi ekki komiö fyrir —
og gengiö erfiölega aö koma þræö-
inum í gegnum leöriö, þegar reynt
var aö gera viö. Hér er mjög
einfált ráö — en áhrifaríkt. TakiÖ
sápustykki, og núiö því viö þráö-
inn, og þá rennur hann auövéld-
lega gegnum þykkt sem þunnt.
Það má segja, að borðstof-
an sé úr tízku sem slík, en
Það skiptir ekki máli. Þetta
fallega borð fer jafnvel í
stofu sem borðkrók. Það
tekur lítið pláss, og formið
er svo einstaklega yndislegt,
að það er engu líkara en að
náttúran sjálf hafi verið að
verki. En því miður eru
svona borð ekki fáanleg hér
— það er danskt — en ef
til vill dettur einhverjum í
hug að framleiða það hér.
m
m
m
■
i
Bókahilla og náttborð
úr 9Ömlum ovnxtoUössum
rykktu hengi komið fyrir að framanverðu.
Kassinn er lakkaður hátt og lágt, eftir að
veggfóðrinu hefur verið komið fyrir. „Borð-
ið „rúmar auðveldlega hið nauðsynlegasta,
náttlampa, bók og vekjaraklukku.
2. Bókahillan úr sama efni er úr fjórum
kössum, sem eru settir saman og limt vegg-
fóður á eins og náttborðið. Síðan er hillan
máluð, — hliðar, sem snúa út, eru dökkrauð-
ar, en hliðarnar að innan pastelbláar. Annars
veljið þér auðvitað litina með tilliti til hús-
gagna og litasamsetningar i þvi herbergi, sem
hillan skal standa.
f nnesto blndi
hefst nýr þáttur:
k
m
Við vonum, að yður
„Læknirinn minn segir“ tiSunTreðe?'llr
3 r ^SrN'JjPRi hafið hugmyndaflug —
sem enginn^máYláta framhjá sér og trékassa —, getið Þér
auðvitað fundið margt
fara, heilsunnar vegna. fieira svipað.
Slys á ungum börnum veröa
oftar á heimiLunum en f um-
feröinni.
Meðan barnið liggur i vöggu,
er næðið fyrir þann, sem ann-
ast það, a. m. k. tiltölulega gott.
Seinna meir verður að hafa
auga á hverjum fingri, þegar
ungviðið fer að skriða, ganga
og klifra um allar trissur, —
inn og út, upp og niður. — Nei,
ekki þetta! O, ó, þetta er hættu-
legt!
Vitið þér, að flest slys á smá-
börnum verða á heimilinum,
— heima hjá mömmu, en ekki
i umferðinni, eins og margur heldur? Hið versta er, að flest slysin
heiði mátt forðast, ef foreldrarnir hefðu gert sér grein fyrir þeim
hættum, sem alls staðar liggja í leyni, og gert eitthvað til að forðast
þær. Ekki getum við talið upp hér allt, sem stafað getur hætta af,
en við getum bent á hið mikiivægasta. Það er ekki gert til að hræða
neinn, — öðru nær, — en hvað stoðar að byrgja brunninn. þegar
barnið hefur dottið i hann?
I svefnherberginu mega meðul ekki vera á glámbekk, — ekki heldur
töfiur í náttborösskúffunni. Lyf eiga að vera í læstum skáp hátt uppi á
vegg. Þetta hafði þér heyrt fyrr, en nú er að láta hendur standa fram
úr ermum og fjarlægja það, sem fjarlægja
þarf. Lyf og vítamín barnsins eiga einnig
að vera á öruggum stað. Öll ofnotkun er
hættuleg. Smábórn eiga ekki að hafa of
stóran kodda eða sæng eða teppi, — þau
geta kafnað i þeim. Þó að aðeins eitt barn
af 10 000 kafni þannig, er Það einu barni
of mikið.
Alls staðar verða innstungur að vera
öruggar og vel frá Þeim gengið. Ef eitt-
hvað er athugavert, skuluð þér kalla á
rafvirkja. Allar rafmagnsleiðslur verða að
vera í lagi. Hættið ekki á, að barnið fái
straum. Engin simhringing eða dyrabjöllu
er mikilvægari en hægt sé að gefa sér
tíma til að taka úr sambandi rafmagns-
áhöld eins og t. d. ryksugu.
Eldspýtur, sigarettur og öskubakkar
mega ekki vera við höndina, — enn einasti
sígarettustubbur, sem kemst í munn barn-
inu, er nóg. Burt með blýanta og penna, —
Gluggar verða að hafa öryggisfestingar.
Dúkur, sem hangir niður frá borði, er alltaf freisting fyrir barn,
og Þungur vasi eða ávaxtaskál geta fallið í gólfið við kröftugt átak.
Það getur einnig verið nógu slæmt að fá dúkinn yfir höfuðið.
Eldhúsið er líklega skemmtilegasti leikvöllur barnsins, en það er
þó hættulegasti staðurinn fyrir börnin til fimm ára aldurs. Þar verður
að flytja ýmsa hluti á öruggan stað. Salmiak, ediksýra, blettavatn
og þvottaefni verður að fara í
efstu hillurnar. Handföng á
skaftpottum og pönnum verða
að snúa inn á eldavélina; yður
finnst það dálítið undarlegt
fyrst í stað, en þér venjizt því
fljótt. Ekki er nóg að taka
strokjárnið úr sambandi, því
verður að koma fyrir á örugg-
um stað að strauningu lokinni.
Hugsið ykkur bara, ef horn af
straustykkinu næði niður fyrir
borðið eða strauborðið dytti . . .
Við getum ekki flutt burt
Framhald á bls. 31.
þeir eru einnig eitraðir.
a svuntuna
Hér koma uppástungur um tvo skemmtilega svuntuvasa. Á svuntunni til
hægri er vasi úr ljósu cfni, og á hann er applikeruð hanamynd, og lítið
kokteilglas er saumað í með kontorsting eða lykkjuspori. Mittisstrengurinn
og böndin eru úr sama efni og vasinn. Sannkölluð kokteilsvunta. — Svunt
an til v. er alveg tilvalin fyrir konu bridge-spilarans, því það á svo vel
við að setja hana upp, þegar spilamönnunum er gefið kaffi. Vasinn er
svartur, spilalitina er óþarft að taka fram, spilin eru applikeruð á, hitt
saumað með einhverju fíngerðu spori. Takið eftir dúskakögrinu neðan á,
það er frumlegt og alveg tilvalið á svuntu.