Vikan


Vikan - 24.03.1960, Blaðsíða 2

Vikan - 24.03.1960, Blaðsíða 2
aábcdðeéfghiíjklmnoópqrstuúvwxyýzþæö,1234567890.;:-!?« AÁBCDÐEÉFGHIÍJKLMNOÓPQRSTUÚVWXYÝZÞÆÖ aábcdeéfghiíjklmnoópqrstuúvwyýzþæö, 1234567890&.:!?() [] •_ # N&F bráðlifandi # Tvennir eða þrennir hanzkar $ Unga fólkið vill ekki þéra # Fölsuð frimerki verðmæt Allt í lagi með Niiui og Friðrik. Iíæra Vika. Fyrir nokkru las ég þaS einhverstaðar, að uppáhaldssöngvararnir mínir, Nína og Friðrik, hefðu lent í bilslysi. Víst geturðu nú ekki sagt mér livort þau slösuðust alvarlega og hvernig þeim líður? Með fyrirfram þökk. Aloali. Eftir mijndum þeim að dæma, sem fyrir skömmu birtust í dönskum vikublöðum af þeim lijónum, vurð ekki annað séð en að þau væru að minnsta kosti ekki áberandi slösuð, og að þeim liði Ijómandi vel. Frið- rik var með alskeggið og gitariiui sinn og Nína öll eitt sælubros ... Bjargráðin hafa víðtæk áhrif . .. Kæra Vika. Við vorum tvær, sem liagnýttum okluir þann sið, sem fylgir hlaupársdeginum, og háðum okkar pilta, sem við þóttumst fyrir- fram vissar um að myndu hryggbrjóta okkur, og það gerðu þeir iíka. En svo var bara það, að sá, sem hryggbraut mig, harðneitar að láta mig bafa nema tvenna lianzka í skaða- bætur i stað þrennra, sem lög gera ráð fyrir, og segir hann að þetta sé ekki i samræmi við bjargráðin. Nú langar mig til að spyrja ])ig, Vika mín, er þetta hægt? Koma bjarg- ráðin þessu nokkuð við? Og loks — hvað á ég eiginlega að gera? Virðingarfyllst. Ungfrú 29. Þetta er ekki liægt — og þó. Bjargráðin koma þessu ekkert við — og þó. Þú getur eiginlega ekkert gert i málinu — og þó ... Kallaði hann þig hvað? Ég var úti að skemmta mér um ilaginn ásamt nokkru ungu fóiki. Og l)á kallaði einn af þeim, sem voru í partiinu , mig „galeas.“ Nú langar mig til að spyrja j)ig iivað það orð þýðir, og hvort hægt sé að kalla það niðrandi, þvi að sjálfur vildi náunginn ekki neina nánari skýringu gefa. Vinsamlegast. Gunna. . .Það var viss gerð seglskipa i gamla daga, sem nefndust þessu nafni, og kann cg elcki nánari skil á uppruna þess. Niðr- 2 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.