Vikan


Vikan - 24.03.1960, Blaðsíða 7

Vikan - 24.03.1960, Blaðsíða 7
býrð þú, spuröi harm ó milli þess, sem hann hóst- aði og snýtti sér. — Þú mátt koma, þegar ég er tilbúin, sagði ég. Á morgun ætla ég aö kaupa mér borö. Þaö tók sinn tima aö finna boröið. Þegar mér haföi loks tekizt aö finna hið rétta, var klukkan farln að ganga ótta. Þaö var ljós i herbergi Lisu. þegar ég kom heim. — Hvað, þú helma? sagði ég. — Jó, ég hef haft meira en nóg aö gera, sagði Lisa og benti ó bréfabunka, sem lá á boröinu. — Eins og þú getur ség, bar óuglýsingin árang- ur. Viltu hjálpa mér að lesa svörin yfir? Þú skalt velja eitt, og ég vel annað. Hún skenkti mér bunka af bréfum. Þau voru ekki færri en eitt hundrað. Ekki kom til greina að lesa þau öll, svo að ég byrjaöi á þvi að að- greina. þau eftir útliti. Þau bréf, sem voru skrifuö meö blýanti eða höfðu blekklessu, lagöi ég til hliðar. því að ég var viss um, að þeir, sem þau skrlfuðu, voru ekki fyrir Lisu. Viö þetta minnkaði bunkinn um helming, og ég tók til viö lesturinn. Hvert bréfið af öðru lenti i bréfakörfunni, og eftir þvi, sem færri uröu eftir, fór ég að lesa með meiri athygli. Loks valdi ég bréf frá ungum manni, sem hét Óskar. Hann virtist laus viö minni- máttarkennd, en þó ekki um of ónægður með sjálfan sig. auglýsingateiknari að ótvinnu. I stutt.u máli: Maður handa Lisu. Lisa haföi einnig lokið við sinn bunka, og þá var komið að niðurstöðunni. Heí ég sagt ykkur. hvað Lisa er gleymin? Hön þarf að kaupa nýja regnhlif i hverjum mánuði, og varla liöur nokkur dagur svo, að hún týni ekki einhverju. Þess vegna varð ég ekkert hissa, þegar Lísa kom hlaupandi inn nokkrum dögum síðar eldrauö í framan og hrópaöi: — Elsa, þú verður að hjálpa mér! Heldurðu, nð ég hafi ekki ruglað saman herrunum og dög- unum. Það er fimmtudagur i dag, en ég hélt, að Það væri miðvikudagur, og nú er ég búin aö mæla mér mót við einn á morgun og annan ó fimmtudaginn. — Jæja. — Skilurðu ekkert. 1 gær hélt ég, aö á morg- un væri fimmtudagur og aö á fimmtudaginn væri föstudagur. — Þú verður að hitta Óskar á Ráð- hússtorgi klukkan átta. Segðu, að ég sé með hiksta, — nei, kvef — eða bara eitthvað. — Ég! Ég ætla út með Ernst. —- Nei, hann hringdi og sagðist þurfa að lesa. Hann hringdi, á meðan þú varst inni hjá þeim gamla að taka niður bréf, Ulla tók skilaboðin. — Og þú ert fyrst að segja mér þetta núna. Hvað ætti ég svo sem aö segja Óskari? — O, bara það, sem þér dettur i hug. — Hvernig á ég að þekkja hann? — Hann ætlar að hafa blóm i hnappagatinu. — Hugsa sér! — Þú hlýtur að þekkja hann. Ég þekkti hann. Það voru hundrað karlmenn á Ráðhússtorgi, en aðeins einn þeirra haföi blóm I hnappagatinu. Mér var hálfórótt innan brjósts, þegar ég gekk til hans og sagöi „Óskar“ — í senn spyrjandi og biöjandi. Óskar, sagöi hann og leit á blómið i hnappa- gatinu, Óskar Karlsen. Og þú ert Lísa. Ég skil það mjög vel, að þú skulir eiga fjölda aðdáenda. Það er auðséð. Nú skulum viö koma og reyna að kynnast hvort ööru. — Ég heiti Elsa, sagði ég, og mér fannst i fyrsta skipti á ævinni eins og rafstraumur lyki um mig. Lísa er með hiksta, — hósta ætlaði ég að segja. Ég kem sem nokkurs konar staðgengiil. Lisa er bezta vinkona mín. — Og hún kann augsýniiega bæði að hiksta og hósta. — Elrtu reiður? — Ef þú ferð núna, þá verð ég reiður. Ég kæri mig ekkert um a'ð hitta Lísu. Ég vil, aÖ viö förum út saman. — Ég vona, að þú hafir lyst á mat? Já, en ... Ekkert en. ÞaÖ er veitingastaður hérna ná- lægt, sem hefur sérlega góðan mat á boðstólum. Þangað skulum við fara, — engar mótbárur. Áður en ég vissi af, sátum við yfir Ijúffengri steik á indælu veitingahúsi. SMÁSAGA 1 rauninni er það ekki rétt gert að fara út með öðrum, þegar unnustinn situr heima og þrælar, hugsaði ég. En þetta var Lísu að kenna, og Ernst hlýtur að sklija þetta, þegar ég segi honum alla söguna. Én það gæti orðið erfiðara að skýra málið fyrir Óskari. Þegar við vorum nð kveðjast fyrir utan hlið.ð, hafði ég enn ekki fengið tækifæri tii að segja honum, að ég væri trúlofuð. Ég reyndi að byrja — — Óskar ... — Af þínum vörum hljómar nafn mitt eins og músík. Óskar, þetta gamla hljómlausa nafn. se:n minnir á ljótar, rykfallnar mublur. — Óskar, sagði ég aftur. — Ég þarf að segja þér frá ... — Við verðum að hittast aftur. Þú átt frí á laugardaginn, er það ekki? Það er gott. Hittu mig klukkan sjö á sama stað. — Óskar. Hann var kominn upp í leigubil og horfinn. Þegar óg kom upp, var Lísa enn ókomin. Ég lagaði kaffi, smurði brauö og bjó mig undir aö bíða eftir henni. Hún kom eftir klukkutima. Ég sagði henni. hvernig fór, en hún fór bara að skellihlæja. ÞaÖ er allt i lagi, sagði hún. Veiztu hvaö, Elsa, — ég held, að ég sé orðin ástfangin. Ernst er ekki eins og aðrir. — Ernst. — Minn Ernst. Þaö eru svo margir, sem heita þvi nafnl. Hann er miklu rólegri en aörir, sem ég hef kynnzt. Veiztu hvaö, — hann kann ekki einu sinni að dans?.. — Ef það eru allir hans kostir, gef ég litið fyrir þá. Það er fyndið, að við skulum báðar hafa náð okkur 1 Ernsta. Eigum við ekki að bjóða þelm báðum hingað saman? — Jú, það skulum viö gera. Daginn eftir borðaði ég morgunverö meö rninum Ernst., og ég var á nálum um, hvort. ég ætti að segja honum frá óskari. E’n þegar hann var kominn með buffið á diskinn, kom mér í hug málshátturinn: „Karlmaður skal fá gott að boröa og ekkert illt að vita“. En ekki var laust við, að ég skammaðist mín ofurlítið. — Ég verð víst að lesa aftur á mánudaginn. sagði Ernst. — Ef til vill getum við hitzt á laug- ardaginn, en eins og þú veizt, þá er allt undir þvi komiö, að ég nái prófinu. — Ernst, sagði ég, þú ert maður, sem veizt. hvaö þú vilt, og ég ber mikla virðingu fyrir þér. — Hvað áttu viö? Hver er það, sem veit ekkl, hvað hann vill? Segðu mér heldur, hvenær ég má heimsækja þig, því að til Þess langar mig. — Ekki enn þá, sagði ég og hló stríðnislega. Ernst hringdi á laugardagipn, Þegar ég var á leið út af skrifstofunni. — Eisa, mér finnst Það afar leitt, en ég verð að lesa I. kvöld. Ég get ómögulega hitt þig, <— en þú skilur það vonandi. — .Tá, auðvitaö. Ég lagði tólið á og andvarpaði. Mig dauölang- aði nefnilega til að skemmta mér þrátt fyrir rign- ingu og leiðindaveður. Eftir þvi sem ég hugleiddi Það meira, þegar i daginn leið, þeim mun sannfayfðari varð ég um, að rangt væri að láta aumingja Óskar standa og biöa eftir mér úti í rigningunni. Klukkan sjö var ég orðin sannfærö um, að hann mundi fá lungnabólgu og ef til vill deyja fyrir mína sök. Klukkan var orðin hálfátta, þegar ég loks kom á staðinn. Óskar vaT þar enn. — Gaman að sjá þig, Elsa, sagði hann. — Ég var orðin hálfsmeykur um, að þú ætlaðir að bregðast mér. — Er þér kalt? — Já, svolítið, en nú skin sólin aftur. Við héldum í jassklúbb og dönsuðum. Siðan Framhald á bls. 29. VIKAN 7

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.