Vikan


Vikan - 24.03.1960, Blaðsíða 10

Vikan - 24.03.1960, Blaðsíða 10
Ævar Kvaran: • ' \\ . y . '' Kjarnar og kaflar úr þjóðlegum fróðleik VESTFJARÐA-GRÍMUR ! slðasta þœtti var sagt frá I því, hvernig Indriði á Eiðum vb Sigurð á Skriðu, föður Gfíms, út af deilu vegna kaupa á nautpeningi, en bauð fyrir bœtur. Hafði Indriði þó þœr gætur á sér af ótta við hefnd Grims, senl þá var sextán ára, að hann lá hverja nótt við vegg i hvilu með kvenbúnað á höfði, en lét konu sina hvila við stokk ineð slegið hár. Þá sagði af því, hve kona sú á Vestfjörðum, er gift var móðurbróður Grims og hann bjó hjá, reiddist við hann eitt sinn og brigzlaði honum, að hann hefði ekki hefnt föður sfris. Segir síðan frá því, með hverjum hætti Grimi tókst að koma fram föðurhefndum og vega fndriða. Leyndist hann siðan fyrst í jarðliúsi, en fagðist að fokum út i tiald f óbyggðum og drap eitt sinn einn Eiðamann, scm af tifvifjnn rakst á felustað hans, en taldi scr siðan ekki vaert á þeim slóðum, fór norður yfir fjöll og leyndist hjá ekkju einni. þegár hér cr komið sögu. En Helgi, sonur Tndriíða, l'eitar hans hvarvetna. Þess á milli sótti Helgi (er nú bjó á Eiðum) alls staðar eftir Grími og sctti öll brögð til að ná honum, frétfi ’og um síðir, að hánn mundi dveljast hjá fyrrnefndri konu. Kona þessi var berdreym og forspá. Sagði hún Grimi eitthverf sinn, að Helgi mundi jiar innan skamms koma, og visaði honum að vötnum nokkrurn i land- suður, hvar hann sig af vciðiskap nært gæti, þar lil skip einhver af hafi kænm undir Tng- ólfshöfða. Ttáðgaði hún honum þar að leita uianferðar, en voga ekki tiI langdvalar hér á lanili. Svo fór .sem konan liafði til getið. Helgi kom jnar og spurði eftir Grími. Sagði hún hann hefði að sönnu þar verið, c;i væri nú í búrtu. Sneri svo Heigi þaðan affur erindislaus. Grhnur fór sem honum var ráðlagt til vatn- anna og gerði sér þar skála (laufskála úr skógi, er þar var nógur) og tók að veiða i vötnunum. Svo bar til, að það, sem hann veiddi á daginn, tók að hverfa á næturnar, hvað þá nokkrum sinnum skeð hafði, vakti Griinur eina nótt, vilj- andi vita, tiverju það sætti. Um nóttina kom risi einn og tók til veiðarinnar, sem þar lá, lagði á herðar sér og gekk f burtu aftur. Grímur veitti honum eftirför og lagði til hans spjóti. Risinn hvataði þá ferð sinni og komst hirini ti) hellis þess, er hann byggði, með spjótið í sár- inu. Þar var fyrir dóttir hans, hverri hann sagði um áverkann, að Vestfjarða-Grímur hefði sér liann veitt, og hað hana grafa sig þar í hellinum. Og því næst dó hann. Kisans dóttir tók iionum gröf þar í liellinum, sem hanu hafði fyrir mælt. Kn þegar hún æti- aði hann þar i að leggja, var gröfin of Jíitl; gafst hún svo þar upp við. Grímur hafði gengið á hœla risanum, og sá hnnii og heyrði allt SÍÐARf HLUTI þetta, gekk siðan í hellinn, og átaldi risans dóttir hann i fyrst- unni fyrir dráp föður sins. Grfm- ur huggaði hana svo sem hann gat og bauð henni að koma ris- anurn i gröfina og huldi síðan, — gekk svo heim aftur í skála sinn. Á næstu nótt gckk risinn nftur og kom tii skálans og ásótti Grím. Grimur varðist, svo draugurinn vann ekki á (kringum- sfæður sameignar þeirra eru úr minni fallnar). Deginum eftir fór Grímur til hellisins, gróf upp aftur risann og brcnndi hann á báli. Risans dóttir veitti honum enga mótstöðu, lieldur all- eina mælti um, að vötn jiau, er Grimur nú við sat, skyldu á ýmsuin timum loga og brenna tii auðnar skógana, þá er þar voru um kring; Iiver hennar álög sfðan haía oftliga rætzl. Að þessu gjörðu kom Grímur svo sinu máli við risans dóttur, að bau til samans tóku fá það, er hellis- búinn hafði átt, og fóru þar með til vatnanna í skála Grims og bjuggu þar saman vinsamliga til næsta vors. Þcssu næst kom skip af hsfi og lagð'i tii hafnar við Ingólfshöfða, hvað þá er Grimur fékk að vita, hrá hann til utanferð- ar, kvaddi unnustu sína, risans dóttur. fór til skips og kom sér þar fyrir. En áður en hann og risans dóftir skildu, gaf hún honmn belti, hverju sú náttúra fylgdi, að hann engri ann- arri konu unnað gæti. Grímur fór ulan, sem til var ætlað, og komu lil Noregs. Þá var kóngur Haraldur Sigurðar- son; með honum fékk Grimur sér vistar um veturinn. Að jólum hélt kóngur veizlu rikmann- liga; bjó Grimur sig þá því fyrrtéða belti. Strax korn á liann ógleði, og þráði hann jafnliga ris- ans ilóttur. Þetla fann kóngnr og spurði hann, liverjti gegndi. Sagði hann þá kóngi allt um samhúð þeirra risans dóttur. Að vori gaf kóng- ur honum skip, á hverju hann til íslands fara kvnni að sækja unnustu sína. Gríniur hélt á haf og kom við Ingólfshöfða, gekk á land og fór lil (irímsvaina (svo Iiélu þau, síðán Grimur liafði þar vistum verið). Þar við vötnin fann Grímur risans dóttur og hjá henni svein- harn, er hún alið hafði, ineðan Grímnr var i burtu, og kenndi honuni það nú. Þar varð fagnafundur, og bað Grimur hana með sér fara. ■ Tóku jjau svo barnið með sér og fé hað allt, ! er úr hellinum hafði áður I skálann flutt verið, og fóru á burtu. Þessu næst héldu þau til skips ! og náðu Noregi. Tók risans dóttir þar kristna ; trú og skírn með barni þeirra. Nokkrum velrum síðar fýstist Grímur að fara ! ól lii fslands og staðnæmasl þar. Bjóst hann ' jiví hurt úr Noregi með konu sína (risans dótt- > ur) og' koni norðan að fslandi að eyju sinni. j Þar sté Grimur á land og bar af skipi. Bjuggu ’ l*á i eyjunni risar einir eður Iijargbúar. Stökkti ! Grímur þeim á burt sumum, en drap suma og ' Framhald á bls. 28. 3 — Hvenær á ég að vekja yður, herra? — Ég vil helzt vaka, þegar konan mín sefur. Frú Ghana Það er dálítil mótsetning í þeirri svörtu og hinni þokkafullu Grace Kelly á siðunni á móti. Sú svarta er hins vegar það, sem koma skal, eftir því sem Björn Þorsteinsson sagnfræð- ingur sagði i útvarpsþætti á dögunum. — Negr- ar eru betur á sig komnir líkamlega og ekki síðri andlega, sagði hann. Samanburðurinn hér virðist þó liinni svörtu i óhag, enda skal játað, að negrar eru yfirleitt spengilegri en þessi ágæta frú, sem býr í Ghana i Afriku, !>ar er komið menningarsnið á ýmsa hluti, til dæmis kjörbúðir. En sú gamla, sem á forfeður í svörtum myrkviðum Afriku, kann betur við að raða vörunum á kollinn á sér en burðast með þá í körfu. 10

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.