Vikan


Vikan - 24.03.1960, Blaðsíða 11

Vikan - 24.03.1960, Blaðsíða 11
Furstafrúin spurð Pete Martin heitir blaðamaður hjá bandaríska vikublaðinu Saturday Even- ing Post. Hann átti ekki alls fyrir löngu greinargott viðtal við Grace Kelly, fursta- frú í Mónacó og fyrrum kvikmynda- stjörnu frá Hollywood. Hann spurði hana meðal annars að því, hvort þau hjón litu inn hjá kunningjum sínum þar eða hvorí þau ættu kunningja, sent Iitu inn til þeirra fyrirvaralaust. Mátti skilja á svari furstafrúarinnar, að kunningjarnir væru ekki of margir. Það var þá helzt, að þau þekktú einhverja í París — eða vestur í Hollywood. Dagurinn leið þannig hjá frúnni: Hún byrjaði á því að fara yfir póst með einkaritara sínum. .Að því búnu reyndi hún að vera stundarkorn nteð Framhald á bls. 29. emmrn l ií> HINN þekkti, brezki náttúrufrœðíhg- ur, prófessor William Knox, var fyrir nokkrum árum stjórnandi leiðangurs, sem gerður var út til svört- ustu frumskóga Tanganjíka Ekki hugði hann á villidýraveiðar, — hann var í sérstökum erindagerðum brezka nátt- úrugripasaínsins. ÆJtlunin var að útvega liíandi sýnishorn af hinni sjaldséðu, fag- urgrænu, átjánfættu og nauðnefjuðu filapöddu (Hltyncoeya tropícalis). Saga vor hefst, þar sem leiðangur prófestiorsins hafði reist tjaldbúSir i grennd viö 1 Kimambo , .ambo-þorp í ‘rurnskógaviti Uluguru. í einu tjaldanna lá koria prófessorsins nam dauða en liíi, altekin sjúkdómi, sein er skeifir allra Áfríkufara: bronko- bronko, hvítu veikinni. William, náðu i lækni, — stundi hún. — Lækni? Inni i .v.iðjum fruinskóg- inuni? Hér fyrirí'nnast engir læknar. - Þú verSur þá að revna að f’.nna innlendan skottulækni. - En, elskan mln, þú ætlar þó ekki að láta þessa gáftíraménn krukka i Þlg? Þeir eru vísir til að ganga af þér dauðri - r-ð þessu kukli sinu. Jæja, lof mér þá að deyja i friSl, Vertu sæll, William, og þakka þér fyrir samveruna. En slikt mátti prófessorina ekki heyra nefnt, jafnvel þótt frúin hefði verið leiöangursnönnum meira og minna til trafala. Hann iét Þvi nokkra innlenda burðarmenn sína ná i galdralækni Kimambomamboþorps. Það var ekki laust viS, að hrollur færi um frúna, þegar Dr. M'Kwongwi birt- ist í tjalddyrunum, allur ataður út 1 gulum og rauðum leir. Fyrir andliti hafði hann afskræmilega grímu, bar bálsfesti úr krókódílatönnum og hafði hlébarðaskinn um mjaðmir. Þar að auki var hann með langt spjót i hendi, en á spjótsoddinum hékk hauskúpa af manni. Fyrst gaf hann skipun um, að flet prófessorsfrúarinnar yrði flutt út á auða svæðið fyrir framan tjöldin, svo að hann fengi rúm til bess að stiga dans umhverfis sjúklinginn. Að því loknu tók hann að blanda einhvern undarlegan drykk. Það var ekki auðvelt að gera sér grein fyrir efnasamsetningu lyfsins, en prófessorinn sá þó, að blandan var meðal annars úr muldum froskalöppum og augum úr leðurblöku. Þessu viðbjóðslega samsulli hellti iæknirinn síðan i ápahauskúpu og hóf siðan að stíga dans við undirleik nokk- nrra tamtam-trumbuslagara. Samtimls rak hann upp hin ót.r Megustu hijóð, - þvl að þannig varð að flærna burt alla illa anda. Þegar hávaðinn frá trumbun- um var að ná hámarki, lagði hann háls- festina úr krókódílatönnunum ura hál.s- inn á frúnni, smurð: andlit hennar með rauðum leir og rétti henni siðan haus- kúpuná. — Drekkið þetta manisib. — skipaði hann á swahili-máli — Ekki gera það! æpti prófessor- inn, ■ þetta eru eintóm svik. Þetta, sem flýtur þai’na ofan á. er auga úr leður- blöku. Þú dirfist ekki að hella í big þessum óþi'erra. En frúin lét sem hún heyrði ekki. hvað eiginmaður hennar var að segja. Ilún bar apahauskúpuna að munni sér og drakk til bot.ns. Morguninn eftir rénaði hitasóttin, og áður en dagur var að kvöldi kominn. kenndi prófessorsfrú'n sér einskis meins. — ,Ia, hver fjárinn, umlaði í prófessornum. Ég hefði aldrei trúað þessu. En þetta eru samt svik, - henni heiði batnað hvort sem var. Viku seinna veiktist prófessorinn af öðrum hræðilegum sjúkdómi, kolo-kolo, sem einnig er nefndur bláa veikin. Hon- um versnaði stöðugt, og eftir sólarhring var sótthitinn kominn upp l 42 stig. — Náðu í lækni, Marjorie, kveinaði hann. Eítir dálitla stund var hann íærður út á auða svæðlð íyrir framan tjaldið og M‘ Kwongwi önnum kafinn við töfra- brögð sin. Og þegar galdralæknirinn hafði smurt prófessorinn hátt og lágt vandlega með rauðum leir, rétti hann honum inn „ljúffenga drykk“ í haus- kúpunni og sagði: Framhald á bls. 34. Qamansaga eftir Willy Brcinholst

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.