Vikan


Vikan - 28.04.1960, Blaðsíða 13

Vikan - 28.04.1960, Blaðsíða 13
T. v. Ludwig Erhard ásamt konu sinni. Eftir stríðið tóku Þjóðverjar á efnahagsviðreisn sinni með mikilli festu, og margir vilja halda því fram, að Ludwig Erhard hafi átt mikinn þátt í því, hversu giftusamlega tókst. Erhard er víst sæmilega fjáð- ur sjálfur og hefur að minnsta kosti haft efni á því að byggja yfir sig einstaklega fallegt hús á fögrum stað. Stóra myndin að ofan er úr skrifstofu hans. Hún er, eins og sjá má, mjög glæsilega innréttuð. Yegg- irnir að sunnanverðu eru að mestu úr gleri, eins og myndin úr stofunni (í miðið) sýnir. Að neðan er útlitsmynd af húsinu. Það er að miklu leyti úr timbri og hlöðnu grjóti. Þannig Erhard

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.