Vikan


Vikan - 28.04.1960, Blaðsíða 34

Vikan - 28.04.1960, Blaðsíða 34
; eru þetta allt vandamál, sem ég vildí svo gjarnan leysa. Getur þú hjálpað okkur? Með kveðju, Sigurlaug. Kæra Sigurlaug. Ég hallast nú að því að rétt hefði verið fgrir þig að rúðjœra þig við foreldrana í þessu til- felli þegar þú fórst i heimsókn til drengsins í sjúkrahásið. Þá hefði þetta óþægilega atvik ekki þurft að koma fgrir. Hvorki dætur þinar né tengdgspnur eiga sök d því að þú misstir manninn þinn. Það er alltaf þungt áfall sem aðeins timinn getur læknað, og nauðsgn- legt er að fara varlega i það að krefjast ein- hverra sérréttinda sér til handa af vinum og vandamönnum í því sambandi. Vist er það mikil hamingja ef þeir hinir sönm sgna skilning. og ástriki áf sjálfsdáðum þegar svona stendnr á. Það er áreiðanlega ekki alltaf auðvelt fgrir þá, sem varla vita hvað sorg og söknuður er að sgna umburðarlgndi. Það er indælt fgrir þig að gott samband cr milli þín og gngri dótt- ur þinnar. Mundg það að eldri dóttirin er undir áhrifum mannsins síns og háð honum. Það er þó mikils virði að þau eru hamingjusöm saman, þó að það sé auðvitað mjög leiðinlegt að þú og tengdasonurinn getið ekki fetlt gklcur hvort við annað, eri það er nú svosem ekkert óalgengt. Þú skalt halda áfram að umgangast þessa litlu fjölskyldu, en hafa það heldur í hófi, og auðvitað farið þið i skírnarveizluna. Mig grunar að þetta ókunna fólk sem þú minnist á að hafi verið í skvrnarveizlu drengsins hafi verið ættingjar tengdasonar þíns. Þeir eru af eðlilegum ástæðum jafn sjálfsagðir gestir og þið eruð. Ég held að þú mundir verða minna vonsvikin og títa bjartari augum á titveruna ef þú reynir að sjá hlutina út frá sjónarmiði annara einstaka sinnum. Það er kanski ekki alltaf svo auðvelt, en það er þess virði að reyna það. Þín eintæg Aldís. Fyrir hverju er draumurinn? Framhald af bls. 7. Svar til Stellu. Draumur þessi er að nokkru leyti fyrir illu umtali, og bæri þér að varast alla sýndarvini eða peningavini, — nóg er alltaf til af þeim. Annars stoðar lítt að fárast yfir því, þótt ná- unginn hafi ýmislegt út á mann að setja, þegar viljinn er til. Fólk er margt þannig gert, að það þarf að gagnrýna og hæða aðra til að hylja eigin smæð. Itógberinn hefur því venjulega heldur smáan persónuleika að geyma. Hins vegar ber ég ávallt virðingu fyrir fólki, sem segir skoðanir sínar á hlut- unum við þann, sem úr á að bæta, — slíka er gott að eiga að vinum. Ekki þætti mér ótrúlegt, að þú kæmist í kynni við pilt, en ósýnt virðist mér um frekari kynni. En ekki þætti mér ótrúlegt, að þér líkuðu þessi kynni vel.' ER KAFFIÐ, SEM UNGU HÚSMÆÐURNAR BIÐJA UM. SINALCO SÓDAVATN APPELSÍN GRAPE FRUIT K J ARN ADRYKKIR Eitthvað PILSNER MALTÖL HVÍTÖL D.F. OL€IERÐII Egill Skallagrímsson fyrir alla SPUR COLA GINGER ALE HI-SPOT LÍMONAÐI QUININE WATER ANANAS

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.