Vikan - 28.04.1960, Blaðsíða 18
.. vonandi lendum viö sein fyrst
í hjónabandinu.í*
molar
úr
menntó
Við áttum lí'ið frain hjá
Menntaskólanum, og datt okk-
ur þá í hug að fara þangað í
stutta kurteisisheimsókn. Við
erum ekki komnir nema upp
í iniðjar tröpþur, er á vegi
okkar verða nókkrar stúlkur
með skólatöskur undir hend-
inni. Við gefum okkur á tal
við þær, segjumst vera frá
Vikunni og liafa áhuga á að
taka mynd af þeim. Þær voru
allar til i þuð — nema tvair.
Önnur varð hrædd og hljóp
sem skjótast í hurtu, en hin
gekk afsiðis og sagðist ekki
leggja í vana sinn að skemina
góðav myndir. ()g svo var
myndin tekin, og við spyrj-
um þær, hvort þeiin þvki gam-
an i Menntaskólanum.
— Jú, jú. þetla cr svo
sem ágætl.
— f livaða hekk eruð þiðV
— Nú, auðvitað f sjötta sé,
luzta bekkmim í skólanum.
—- ()g af hverju er hann
hzetur?
— )>ar er skemmtilegasta
fólkið og beztur andinn.
— Munduð þið vilja breyta
einhverju í sambandi við skól-
ann — eða námsefnið?
— Nei, nei. Ekki nema þá
auka veikindi hjá kennurun-
um.
— Og haí'ið þið einhver ráð
tii þess?
— Það er víst anzi crfitt,
— sýklahernaður þykir heldur
litilmótlegt hernaðarbragð.
— Eruð þið haldnar nokkr-
um námsleiða?
—- Við tökum þetta bara
eins og sjálfsagðan hlut. Svo
er þessu liráðum iokið, — við
verðum stúdentar í vor.
— Og á hvað ætlið þið svo
að leggja stund, þegar þið
hafið iokið stúdentsprófi?
Nú fáum við mörg svör í
einu. Ein var ákveðin i þvi
að verða magister í þýzku.
hinar vildu iæra lögfræði, hag-
l'ræði, norrænu og ein sái-
fræði.
— Haldið þið ekki, að þið
lendið í lijón'abandinu, áður
en þið komizt eitthvað áleið-
is i iiáskólanuin?
-— ,lú, vonandi geriun 'við
það
Síðan göngum við inn í skói-
Hiin, liöidum upp á aðra hæð
og drepuni þar á dyr einar.
Til dyra keinur stúlka. Við
kynnuin okkur og lu'm sig:
Ouðrún Helgadóttir, einkarij-
ari rektors.
— Segðu okkur, (iuðrún, í
hverju er þetla starf aðallegá
lolgið?
— Ég fjölrita prófverkefni
og skrifa svo öll hréf fyrir
rektor skólans.
— Og hvert er aðalefni
þessara hréfa?
— Mestmegnis eru þetta
bréf í sambandi við sjálfan
rekstur skólans, en rektor sér
sjálfur um allt bókhald. En
svo ]iarf að skrifa ýmislegl
annað, t. d. kærubréf til fjár-
haldsmanna nemeoda vegna
lirota í skólanum.
— Og hvaða tegúnd brota
er algengust?
— Óstundvisi. En einstöku
sinnur er eitlhvað alvarlegra
á ferðinni.
Inspector
platearum hrinn-
ir skólabjölhinni.
Inspeector schol-
ae með spec-
trometerinn.
18