Vikan - 28.04.1960, Blaðsíða 23
/ grímubúningi úr Vikukápum
Við höfum liaft spurnir af því í
vetur, að forsiðumyndir af Vikunni
hafa verið vinsæll efniviður í bún-
inga á grímudansleiki. Við frétt-
um, að einn slíkur væri í upp-
siglingu í húsi við Rauðalæk,
off vorum komnir á vettvang með
myndavél, áður en fötin voru full-
saumuð. Þetta reyndist vera hjá þeim
hjónum Þorvaldi Steingrímssyni og
Ingibjörgu Halldórs. Þau eru, eins
og kunnugt er, foreldrar Sigríðar,
sem varð fegurðardrottning 1958 og
nú er við leiklistarnám í Kaliforníu.
Það gekk heldur erfiðlega að
skapa búninginn, — enda mun erf-
iðara að gera herraföt úr kápunum
en kjól. En hann var mjög skraut,-
legur að lokum, og börnin úr ná-
grenninu komu og voru ákaflega
hrifin. A höfðinu hafði drengurinn
harðan pípuhatt með álímdri for-
síðumynd af Vikunni, og efst á hatt-
inum var röð af vasaljósaperum, en
rafhlöðu var komið fyrir inni í
hattinum.
★
17.
verðlaunakrossgáta
VIKUNNAR
Vikan veitir eins og kunnugt er verðlaun fyrir
rétta ráðningu á krossgátunni. Alltaf berast marg-
ar lausnir. Sá sem vinninginn hefur hlotið, fær
verðlaunin, sem eru:
100 KRÓNUR.
Veittur er þriggja vikna frestur til að skila
iausnum. Skuiu lausnir sendar í pósthólf 149,
tnerkt „Krossgáta".
Margar lausnir bárust á 12. krossgátu Vikunnar
og var dregið úr réttum ráðningum.
GUÐLAUG BE'NEDIKTSDÓTTIR,
Drápuhlíð 21, Reykjavík,
hlaut verðlaunin, 100 króur, og má vitja þeirra
á ritstjórnarskrifstofu Vikunnar, Skipholti 33.
Lausn á 12. krossgátu er hér að neðan:
°HUNDUR0AаSPANGÓLAK0° o
°EN0ÓMARKoKURDAR0AFL00°
ENDUR°FÁKURoALGIER0A0 ° 0
ldugur°ðemirgollofas° °1
LURG°ÁLAR°TÓ°NALTARIERo
ir°uooægir°tu ora°NANNAV
H00R00MÓÐIRomEаBARNoTE
ROK000IÐ0FUGLS°TEoAoMIG
uglaosnar°glassOr°tróna
M0ORÐ0GRÁ°LIFSINS0VATNV
°offurioðoomóaroeva°vei
ÁLNIR°NÍRAMINKURROSTI°N
°GUNGAN°lKORNI°ÓKRISNAN
Hann°leikuroa°als0oddiu
4 , HAF NA KDN A A B5ZTA AL0f?l BAND KLAÞST URBÚI AFLOC. LÖCtUN tonn FiSiWR SPONA MflTUR FOR JET/V VIT - LAUST Fl/Ci/flR RÓJAÐ 1
/ -P 71
s A M T K E N N 0 Á FLÍK SflMHLJ
NAUÐ- UNú LðN&VN PE iTi/R « BRE.NNA MflÐK -5pll-, .
SKEKMTI LE&T
FlNN A LEIÐ SKIP , 1 SKIP
STOIKA StMII? Tl 6 M
ÍLAT HRVáálR T 'DNli EIN 5 ?l
SAMHLJ STYRKJA
—■ ► HLJÓOIP DYR
(
L M V? K£y«0/
* 6AR0I/R STflAI/R RÆPA JU*Tfl - 1 Lóa ■ RfÖUJ VOPN
SÖNCdJH 5 MA PiyrjA
1 i I ÚTVNmt SAMHL/ KAKl DVR FJÖLDI
ÆTLfl BR/st/ » Lijm. TONN HLJÓOAR ♦ viNsroffl MATI/R
SKALD MV'NN/ TAFSA VEIZLA VINDl/R.
NflTTÍ/RA TVFTA
BROT- 5JÓR UTUR FflLLfl HLlDT SKYLD- MENNA
SAM- STÆOIR hátt*laq Ridda m ÆTfO ENDINCt SflMT FKl/Mff/d
ÍLÁT si/ipta MÍTTI SLAPP- LElAI
TÓMIV TAla
-+ ► 5fl M HUÓDl
VIKAN
23