Vikan


Vikan - 28.04.1960, Blaðsíða 15

Vikan - 28.04.1960, Blaðsíða 15
Dáleiðið sjálí yður, segju strrrajðing- arnir, — í fimni öruggum ug auðTelöum áföngum. Eftir Frank S. Caprio. M. D., og Joseph It. Bcrger (Dr. Caprio cr frába'r sálfræð- ingur í Washington og hefur skrifað bæk- urnar Læknið sjálf sálsýkina og Ótryggð í hjúskap. Herra Bcrger cr æfður dá- valdur). Nýr heimur sjálfsöryggis og jákvæðs lífs er að opnast hverjum manni, gömhim og ungum. Við munum lifa hamingjusamara og óttalausara lífi. — Verðandi móðir mun ekki skjálfa af ótta við, að barn hennar verði fætt bæklað, — leik- arinn mun ekki þjást af ótta á leiksviðinu né stúdcntinn stirðna svo al' prófhræðslu, að hann geti ekki náð bezta árangri. Við höfum alltaf haft möguleikana til þessa, en aldrei sýnt Jieim neina ræki. Hér er átt við dáleiðshi, sjálfsdáleiðslu, sjálf- sefjun. (f rauninni er Jætta allt hið sama, öli dáleiðsla er sjálfsdáleiðsla. Einstaklingurinn lætur undan áhrifum sinnar eigin hugsunar eða við scfjun). Dáleiðslan er einmitt nú að koma út úr skugga Jiess tíma, þegar hún var talin verk djöfulsins eða hlægileg uppgerð. Mörg mikil afrek fortiðarinnar liafa stafað af sjálfs- dáleiðslu, og nýjar sannanir eru fyrir því, að r’instaklingar geta nú notað •sömu aðferðir til að öðlast uppörvun og frelsi frá ótta. Við, höf- undarnir, erum að vinna að fimm ára rann- sókn á raunverulegum sjúklingum til þcss að sjá, livað liægt er að gera með dáleiðslu, ekki oðeins fyrir jiá, sem eru veikir á taugum, heidur einnig heilbrigt fólk, sem aðeins jiarf að vinna upp aftur eða auka sjálfstraust sitt og lífs- löngun. Einn af' sjúklingum okkar er málari, sem uniii listinni, en vantaði sjálfstraust. Hann hef- ur unnið til verðlauna nokkrum sinnum, siðan liann lærði aðferðir sjálfsefjunar eða sjálfs- dáleiðslu. Frægum manni, sem var í öngum sin- um af því, að hann varð að flytja ávarp á þingi, var kenml aðferðin að gleyma sjálfum sér og tala án ótta, og rithöfundi, sem eitt sinn liafði notið viðurkenningar og var sannfærður um, að hann væri búinn að vera, var kennt að segja við sjálfan sig, að hann gæti hvil/.t, meðan hann skrifaði, og kennt að skilja sjálfan sig dýpri skilningi. Bók eftir hann er nú á metsölulista. Sjálfsdáleiðsla getur stuðlað mjög að góðu hjónabaiidi. Kona nokkur, húsmóðir, kom til okkar, af þvi að hún hélt, að hún væri að glata manni sinum. í djúpum dásvefni kom í Ijós, VIKAN að hún unni manni sinum mjög, en fannst hún sjálf svo litilfjörleg og ljót, að hún hlyti fyrr eða síðar að glata honum í hendur einhvcrrar glæsilegri konu, sem hann niundi hitta við,.störf sín. Eftir að hún hafði komizt á vald þeiffiarar neikvæðu hugsunar, gerði hún allt til að hrekja hann frá sér, kveinaði út af smámunum, lét i ljós grunsemdir, hvenær sem nafn annarrar konu var nefnt, kvartaði yfir húsverkunum til jiess að réttlæta þá staðreynd, að hún vann sér ekki inn peninga. I stuttu máli sagt: hessi húsmóðir gal ger- breytt öllu Hfi sínu með sjálfsdáleiðslu. Henni var kennt að tala uppörvandi við sjálfa sig um það bil hálftfma, áður en von var á manni hennar heim. Hún sagði við sjálfa sig, að cf hún Xorði honum heimkomuna að hamingjustund, mundi hún eignast sinn stað i lífi manns síns. „Allt, sem hann vill, er, að börn okkar og ég verði hamingjusöm, og ef ég er ekki hamingju- söm, finnst honum hann hafa brugðizt. Ég verð að niinu leyti að vera glöð og skemmtileg og láta hann finna, að hann gerir mig hamingju- sama.“ I stað jiess, að þau höfðu áður átt í erjum, tók nú eiginmaðurinn að gleðjast við heimkom- una, og hann hætti að ,,tapa af lestinni heim“. Hæfileiki konu hans til að sjá bjartari hliðar á hlutunum vakti lika i sjálfum honum nýjan áhuga og lifshamingju. Brátt varð samliúð þeirra hin sama og verið hafði, þegar þau voru ný- gift. I Þetta eru ekki einstæð tilfelli. Við höfum kynnzt mörgum slíkum. í nútímaveröld kalda striðsins virðist taugaspenna vera hluti af okk- ur, og það liarf raunverulegt átak til jiess, að hún hafi ekki álirif á allt lifsviðhorf okkar. En það er hægt að ráða við þetta. i ! ' I l I . Allir hafa lesið um jiað, hvernig notkun dá- leiðslu getur dregið úr sársauka við barns- fæðingar og tannaðgerðir, og hinn dásamlega árangur, sem geðveikralæknar og sálfræðing- ar hafa náð með notkun dásefjunar til lækn- ingar á offitu og ofdryltkju með þvi að gera til- hugsunina um ofnotkun matar og drykkjar við- bjóðslega. En fólk þarf ekki að vera haldið sársauka, offitu eða ofdrykkju til jiess að þurfa dálítillar hjálpar til að mæta vandamálum dag- legs lifs. Sem dæmi má nefna konu nokkra, sem var alveg komin úr jafnvægi. Hún vildi ekki taka þátt í hinum mörgu skyldusamkvæmum, sem hún varð að sitja með manni sínum, sem var verzlunarmaður. En með sjálfsefjun talaði hún uppörvandi við sjálfa sig fyrir hvert boð. Hún settist niður og sagði við sjálfa sig, að hún væri alveg eins falleg og gáfuð og 90 af hundraði af konunum, sem mundu koma til veizlunnar. Ilún mundi vera vel snyrt og jiyrfti ekkert að óttast vegna klæðnaðar síns. Hún ætlaði ekki að liafa áhyggjur af þvi, hvort fólki geðjaðist að henni eða ekki, jivi að það mundi lika endurgjalda tilfinningar hennar, ef lienni líkaði vel við Jiað. Hún ætlaði að vera róleg og skemmta sér og vera hreykin af því að geta hjálpað manni sínuin á svona skemmti- legan hátt. Og eftir stuttan tlma var hún farin að skemmta sér svo vel i veizlunum, að hún tók að bjóða fólkj, til sams konar veizlu heima á sinu eigin heimili. Margir af sjúklingum okkar spyrja, hvers vegna við leggjum svo mikla áhrezlu á, að jieir skemmti sér, og játa, að á þessum verstu tím- um skammist þeir sín í raun og veru fyrir að skémmta sér. Jæja næstum allir gætu hafthag af jivi að sannfæra sjálfa sig um, að tieir gætu gert skyldu sína, borið ábyrgð og haft samt ánægju af lifinu, sannfært sig um, að guð skap- aði okkur ekki til að þjást á jörðu hér, heldur til að lifa lífinu og gleðjast af gæðum jarðar- innar. lvvíði foreldranna nær auðveldlega til barns- ins, sem líkir allt eftir þeim. Eitthvert mc-sta ánægjuefni okkar hefur verið að vinna með börnum og hjálpa þeim að greiða úr hugsana- flækjum sínum, áður en þau verða kvíðafullt fullorðið fólk. T. d. er unnt að kenna börnum Framhald á bls. 31. 15

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.