Vikan


Vikan - 19.05.1960, Page 3

Vikan - 19.05.1960, Page 3
'k Meira urn ágæti Kanans þannig við okkur mæðgurnar að við höfum tvivegis orðið að flýja íbúðina. Og þó er ef til vill verst að þola glósur hans um föður hennar, þegar hann er drukkinn og reyndar líka stund- um þóit hann sé ódrukkinn. Hvað á maður að gera, þegar þannig stendur á? Svaraðu mér eins fljólt og þú getur. ur, fyrir utan Íslendingasögurnar, sem segja frá svona spennandi atburðum, sem hafa gerst? áleð kærri þökk fyrir greinarnar og fyrirfram þökk fyrir svarið. Virðingarfyllst. Geir. eins þótt það sé f öllum fötum, þvf að gaial- unaráhrifanna gæti í gegnum þau svo framar lega sem fólk klæðist ekki einhverju annar- arlegu gerviefni. Porngrískir læknar og heilsufrömuðir töldu sól, loft og vatn allra meina bót, og víst er um það, að „fæddum“ sóldýrkendum er sólbaðið nieiri unun en flest annað. Hitt er líka til, að fólk þoli ekki sólböð, oftastnær þá einhvers sjúkleika vegna, og þeim, sem verður eitthvað meint af þeim, ættu ekki að iðka nema að hafa ráðfært sig við lækni. Virðingarfyllst, Miðaldra. Að sjálfsögðu ræður aldur telpunnar þarna nokkru um; ef hún er ung, sem mér skilst að hún muni vera, þá verðurðu að athuga hvílíkt tjón henni er búið af þessu. Annars skaltu athuga vandlega, hvort ekki muni geta legið einhverjar þær orsakir að framferði mannsins, sem þér væri ef til vill fært að laga, og síðan verðurðu að láta samvizkuna ráða. í slíkum málum getur enginn ráðlagt neitt, sem á má treysta, og oftast nær gera öll utanaðkomandi afskipti aðeins illt verra. Maðurinn og þau vandamál, sem hann skap- ar sér og aðrir skapj^ honum, er nú einu sinni þannig, að þar verður ekki mælt í nein- um einingum og síðan sett upp í reiknnigs- dæmi. BÓIÍIN UM KAMBSRÁNIÐ. Kæra Vika. Ég lief haft svo gaman af að lesa greinarnar um Kambsránið og Þuríði formann, að nú lang- ar mig til að eignast bókina, þar sem sagl er frá þessu. Geturðu sagt mér hvort hún fæsl og hvar — og eru kannski til fleiri Islenzkar hæk- „Sagan af Þuríði formanni og Kambráns- mönnum“ eftir Brynjúlf frá Minna-Núpi hefur nokkrum sinnurn verið gefin út, síðast árið 1954 af Menningar- og Fræðslusambandi Alþýðu, og mun hún enn fáanleg. Jú, það fyr- irfinnast allmargar slíkar bækur, að vísu eins „spennandi“ eða vel ritaðar og þessi bók Brynjúlfs, en áreiðanlega til muna hollari og skemmtilegri lestur en erlendir reifarar. SÓLBÖÐ HÆTTULEG? Kæri póstur. Mér hefur alltaf verið sagt að sóll)öð væru ákaflega holl, og sjálf hef ég notfært mér þau eins vel og ég hef getað. En nú heyri ég sagt, að það sé ekki nándarnærri eins mikið gagn I því fyrir heilsuna að verða brúii á liúðina og yfirleitt er talið, og að sólböð geti jafnvel verið hættuleg. Geturðu sagl mér livað hæft er í þessu? Alma. Fólki hættir við að fá oftrú á ýrnsu. Sólböð eru þar ekki undantekning. Öllum er þó til hreystiauka að fá heilbrigt hörund, og yfir- leitt fylgir sölböðuin aukið hreinlæti, senv öllum er hollt. Um nytsemi geislunarinnar ber sérfræðingum að vísu ekki saman, og sumir halda því fram að fólk njóti þeirrar hotlustu hvenær, sem það er úti í sólskini, GLYMJANDI IiOKK Á TEIGNUM ALLAN DAGINN ... Kæri póstur. Er ekki hægt að fá einhverskonar gjallar- horn eða lvátalara við ferðaútvörp? Það eru margir í sveitinni, sem hafa svoleiðis útvörp úl með sér á daginn við heyskapinn, en gallinn er bara sá, að það heyrist ekki nema svo stutl I þeim, og þeir, sem eru að vinna úti, geta alltaf verið I einum hnapp. Það væri því ákaflega gott, ef til væru svona gjallarliorn, þá gætu allir á túninu heyrt í Kananum á meðan þeir eru að vinna. Með be/.tu kveðjum og þökkum fyrir gott leslrarefni. Óli rokkari. Jú, það mun vera hægt að fá hér gjallarhorn og magnara fyrir venjuleg útvarpstæki og stærri ferðatæki, og munu viðtækjaverzlanir fúsar að veita allar nánari upplýsingar um það. En nokkuð munu þau vera dýr — en þar kemur líka á móti, að víst er það nokkur* virði, einkum frá þjóðmenningarlegu sjónar- miði, að geta hlýtt. á rokkmúsikk á teignum. SINDRASMIÐJAN H.F. liVERFISGÖTU 42. REYKJAVÍK. SÍMI 240Ö4. Raðstóll! - Gerð S-l TIL SÖLU HJÁ UMBOÐSMÖNNUM VÍÐA UM LAND OG HJÁ -Nýr-STNDRa-JStóll-

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.