Vikan


Vikan - 19.05.1960, Side 15

Vikan - 19.05.1960, Side 15
Þetta er þátturinn eftir Dr. Matthías Jónasson CJedbilnð fólk elur upp börn „ALLIR OPSÆKJA MIG“ „Nei, nú ætla ég aS tala. Ég ætla bara að segja yður frá, hvernií? farið er með mig. Ég hef hvergi frið. qmist eru hörnin ofsótt efSa ég sjálf. Ég á nágranna skal ég seg.ia ySur! Já, heir hafa oft hótah að myrða börnin og ])eir hafa lagt hendur á mig sjáifa. Drengjunum minum er kennt um allt, hó að heir hafi hvergi nærri komifi. ÞafS er hægt afS liúga ðllu upp á þá. Hvað á ég afS gera? Getur ekki barnaverndarnefndin látifS taka svona fólk, sem hefur glefSi af þvi afS ofsækja annarra börn?“ Þetta er afSeins örstuttur háttur úr langri frásögn óhamingjusamrar mófSur nm þá mefSferfS. sem liún taldi sig og hiirn sin sæta. Hún kvelst stöfSugt af sjúklegum ótta um afS allir ofsæki hana og börn hennar. Börn liennar lenda aufSvitafS í árekstrum við önnur hörn, rétt eins og gengnr. Kn hin geSþilaða móðir skilur allt slíkt sem ofsóknir á sig. Sjúkt gefS hennar þolir ekki þá áreynslu, sem fylgir daglegu uppeldis- starfi og samskiptum fjölskyldunnar við annað fólk. Hér er ekki um einstakt dæini að ræða. Fjölmargt gefSbilafS fólk elur upp börn, oftast sin eigin, en einnig sér fjarskyld börn og jafnvel vanda- laus. Lang oftast eru fjölskyldutengslin að einhverju leyti rofin: skiln- afSur frá maka, ósælti vjfi eigin foreldra efSa systkini, sem hinn gefSbiIaði telnr vera þátttakendur f samsærinu gegn sér. Þannig einangrast siúkl- ingurinn alltaf meir og meir vcgna geðbilunar sinnar og bið óheilbrigða mat hans á öllum samskiptum manna hefir smám saman truflandi áhrif á samfélagsviðhorf og aðlögunarhæfni barnanna. Sjúklegt geðfar for- eldrisins grípur einnig þau, sefjar þeim ótta við ofsóknir og uppreisnar hug gc-gn ranglæti, sem þau telja sig mega vænta. Slikt lnigarfar er börnum í alla staði óhollt og skaðlegt. Það sviptir þau eðlilcgu trausti og öryggiskennd og raskar þannig innra sálrænu jafnvægi þeirra. ER HANN MÉR ÓTRÚR? Geðbilun kemur fram i ýmsum myndum, meðal annars i sjúklegri tortryggni og afbrýðissemi. „Hann þolir ekki einu sinni. að kona úr næsta húsi líti inn til mín. Ef hann kemst að því, þá yrðir hann ekki á mig, en skellir hurðum og skammar börnin, svo að allt ætlar af göfl imnm að ganga.“ Auðvitað verður fólk ufan heimilisins fljótt áskvnja um slík átök. Karl nokkur fyrir vestan rcTÍ til fiskjar hvern dag, enda var það atvinna hans. Hann rcri þó aldrei lengra en svo, að liann sá til mannaferða að bæ sínum, og hafði sig í land hið bráðasta, ef hann sá mann ste-fna þangað heim. Enginn trúði þvi, að kona hans gæfi nokkurt raunverulegt tilefni lil slikrar tortrvggni. Stundum kemtir afbrýðisemin fram sem hrörnunarsiúkdómur, eins og raunar á við um ýmsar aðrar mvndir geðtrnflunar. Þegar kvnhæfni hióna hrörnar, getnr vaknað sinklee tortrygahi um trúnnð makans. Hún vcrður oft dálilið spaugileg. I. d. hegar kona heldur að háaldraður eigin mnður hennar sé umsetin af ungum léttúðardrósum. en sú hlið málsins, sem snýr að barnabörnum og öðrum. sem nióta uppeldis hjá gömlu hjónunum, er allt annað en spaugileg. Hún stefnir börnunum oft i mik- inn háska. Geðbilaður maður kann sér ekki hóf, hvorki gagnvart maka slnum né börnurn. Tilfinningar hans verða svo ofsalegar, ba’ði í ást og andúð, að hann gleymir þeirri háttvisi og tillitssemi, sem börn og unglingar þarfnast öllu framar. Þannig gætir geðsjúkt fólk hcss ekki að halda börnunum utan við há árekstra, sem hað lcann að lenda i við maka, ættingja eða nágranna. Þvert á móti: Þvi sýnist enginn málstaður svo mikilvægur, að það setur hann hiklaust ofar velferð harnsins, notar það hlifðarlaust i baráttunni fyrir ímynduðum rétti sínum, lætur það njósna, barmar sér i áheyrn þess vfir ötrvggð makans og gengur iafnvel svo langt að sve-rta hann beinlinis í augum hess. „Þegar konan bvrjaði lietta rugl um ótrúmennsku. há sór ég þess eið. að telpan skyldi að minnsta kosti alltaf standa á mina hlið. Og hað hefir mér tekizt.“ En telpunni hafði ekki farnast vel i hessuin átökum. Það bar báðum for- cldrum saman um, hé að hvort vildi öðru um lcenna. Hvers konar sjúkleg afbrigði í þessa áft verða mi.klu tíðari, ef börnin eru ekki af- kvæmi beggja foreldra, heldvir stjúpbörn, barnabörn eða enn fjarskyld- ari. „ERTU NOKKUÐ GEGG.TUÐ, AMMA MfN?“ Þegar geðtruflun hjá foreldri eða þeim, sem gengnr barninu i for eldris stað, verður svona áberandi, getur hún orðið barninu sjálfu vandamál og umhugsunarefni. Sanit tekur barnið sjaldan eftir óeðlilegu hátterni hjá móður sinni, stjúpu eða ömmu, nema aðrir bendi þvi á. En Framhald á bls. 31. V IK A N 15

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.