Vikan


Vikan - 19.05.1960, Síða 16

Vikan - 19.05.1960, Síða 16
<&IQÍÍ i muit' Danskur tebakki, sem bæði má nota til skrauts og gagns, — tilvalinn fyrir alls konar brauð og kökur, meira að segja heilar, aflangar formkökur. Eggjabikararnir eru íslenzkir og einnig úr tekki, einfaldir og fallegir. Bakkinn kostar 168,00 kr., bikararnir 30,00 kr. Islenzkt keramik, — vasar og litil skál frá Glit h.f., — nýtízkuleg form og fallegir litir. Skál- in kostar 101,00 kr., vasinn t. h. 285,50 kr., t. v. 288,50 kr. Nú má hella upp á könnuna með alveg nýmöl- uðu kaffi. Það fást öndvegis-kaffikvarnir, sem ganga auðvitað fyrir rafmagni. Kvörnin hér á myndinni er þannig útbúin, að ekki er unnt að setja hana af stað, fyrr en lokið hefur verið sett á, og eru spaðarnir því alveg hættulausir. Verð 561,00 kr. » Húfa á 5-9 mdnoðo Efni: 40 gr 4 þráða ullargarn, dálítið af rauðu garni af sama grófleika. Prjónar nr. 214 eða 3. Prjónið þétt. Byrjið á uppbrotinu. Fitjið upp 116 1. með hvitu garni, og prj. 12 umf. brugðning, 1 1. sl. og 1 I. br. Fellið þá af 14 I. á báðum endum. Klippið á þráðinn. Prjónið nú lykkjurnar, sem eftir eru, fyrst 2 umf. slétt prjón, síðan mynzturbekkinn, sjá rnvnd, og ath., að 1 mynztur komi fyrir miðju, síðan 5 umf. slétt prjón, og fitjið upp í byrjun 2. og 3. umf. (af þessum 5 umf.) 4 lykkjur. Prjónið nú 8 umf. brugðning, 1 1. sl. og 1 1. br. Haldið nú áfram, og prjónið slétt prjón. Byrjið með brugðinni umferð frá réttu. Eftir 1114 sm byrjar úrtakan, sem er prjónuð . bannig: 1 umf.: prj. 10 1. sléttprjón, og prjónið 2 1. saman umferðina á enda. 2. umf. prjónuð með sléttprjóni. 3. umf.: prjónið 9 1. sléttprjón, og prjónið 2 I. saman umferðina á enda. 4. umf. prjónuð með sléttprjóni. Haldið áfram að taka þannig úr, að alltaf fækki lykkjunum á milli úrtakna, I)ar til 16 1. eru eftir. Dragið þá þráð- inn í gegnum lykkjurnar, og gangið frá honum. S'aumið nú húfuna saman með aftursting og úrröktum ullarþræði um 614 sm. Saumið brugðninginn, sem laus er, fastan við hliðar húfunnar. Gangið frá húfunni að neðan með fastahekli. Það getur verið fallegt að prjóna uppbrotið dálítið lengra en uppskriftin segir til um, brjóta ])að tvöfalt og sauma niður og þá einnig það, sem saumast við hliðarnar. L X x1 X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X Uppvaskið hefur aldrei þótt neitt skemmtiverk, og einmitt þess vegna er um að gera að fram- kvæma það á sem fljótlegastan máta. Nú þarf ekki lengur að sullast með vatn í vaskafati við að þvo leirinn, því að í flestum húsum eru komn- ir stálvaskar með sturtu. Það er farið að fram- leiða uppþvottabursta, sem smellt er á sturtuna. Svo er þvegið með henni eins og sýnt er á mynd- inni, og uppvaskið gengur eins og í sögu. Ef hnífaparaskúffan er ekki sérstaklega inn- réttuð, vilja hnífapörin hristast í einn hrærigraut, hvað litið sem skúffan er hreyfð. Við þetta risp- ast þau, fyrir utan hvað ringulreiðin á þeim er leiðinleg. Einfalt og ódýrt ráð við þessu er að þekja skúffubotninn með svampgúmmí, en það kemur í veg fyrir, að hnífapörin renni til og frá. Það er mjög auðvelt að halda gúmmiinu hreinu, — þarf ekki annað en þvo það upp úr sápuvatni.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.