Vikan


Vikan - 19.05.1960, Page 35

Vikan - 19.05.1960, Page 35
— Misheppnað innbrot skalt þú ekki telja þér til gjalda á skattskýrsl- unni — það hef ég margoft reynt. — Niður með ljósmyndarann. ítalskir kvikmyndaleikarar og anna'ð nafn- kunnugt fólk þar í landi er ákaflega höfuðsetið af blöðunum, enda er meginefni ítalskra viku- blaða fréttir — og aðallega hneykslisfréttir — af frægu fólki. Þetta fólk getur tæplega um frjálst höfuð strokið fyrir Ijósmyndurum og þedr hafa það oft á þann veg, sem hér hefur verið gert: Fara tveir saman og fyrst lætur annar blossann vaða i andlitið á fórnardýrunum. „Hetjan“ verður þá að jafnaði óð, því ítalskir eru blóðheitir í meira lagi og gefnir fyrir að láta hendur skipta. Um leið og sá óði tekur sprettinn til þess að jafna um tilræðismanninn og mölva myndavélina hans, smellir hinn af og þá fyrst er mótívið spennandi. Hér er Walter Chiari, einn af kunnustu leikurum ítala, í við- bragði en tilræðismaðurinn verður ákaflega óttasleginn á svipinn, þegar hann sér reiði mannsins. + I V IK A N Gnangrát Cetur GEGN HITA > M OG KULDA +20° Þér fáið einangrunarkostnaðinn endurgreiddan á fáum ár- um í spöruðu eldsneyti. Það borgar sig bæði fyrir yður sjálfa og þjóðfélagið í heild að spara eldsneyti svo sem unnt er, og þar að auki er hlýtt hús (vel einangrað) mun nota- legri vistarvera en hálfkalt (illa einangrað). STEINULL H.F. Lœkjargötu . Hafnarfiröi . Sími 50975. 35

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.