Vikan


Vikan - 19.05.1960, Qupperneq 36

Vikan - 19.05.1960, Qupperneq 36
 í VlKULOKm — Maðurinn minn er tannlæknir, þess vegna hlustar hann á söng. — Hér höfum við brauðið, smjör- ið, salt, pipar, kaffi og mjólk. — Það hefur þá ekkert gleymst nema hann pabbi ykkar. — ll — Bréfaskóli SÍS segir, að nú eigum við að setja vinstra fót- inn aftur. — — Svo ég sagði: Hvers vegna að kaupa rándýrt áklæði, fyrst þú ert hættur að nota gömlu fötin þín, Pétur. — FRAMLEIDDAR FIR MILLJÓIM ÞVOTTAVÉLAR Á þessu ári fór framleiðsla Servis yfir milljón ... þáttaskil í framleiðslu eins af brautryðjendum Bret- lands í þvottavélaframleiðslu. Servis smíðaði fyrstu AL-BREZKU rafknúðu þvottavélina og síðan 1930 hefur Servis verið fyrst með allskonar nýjungar í þvottavélaframleiðslu, sem hefur komið þeim í fremstu röð hvað álit og sölu snertir. Þetta brautryðjendastarf í vélaframleiðslu hefur sett SERVIS þvottavélarnar ofar öðrunt, bæði hvað ytra útlit og gæði snertir. Varahlutir eru fáanlegir í allar gerðir, sem fram- leiddar hafa verið frá fyrstu tíð. Framleiðsla Servis hefur unnið cftir hugtakinu — „að þér þurfið ekki að ntissa úr þvottadag, ef þér cigið Servis“. HEKLi Kymust Servis — 0(1 þér kaupið Servis. AUSTURSTRÆTI 14. Sínti 11687.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.