Vikan


Vikan - 26.05.1960, Page 19

Vikan - 26.05.1960, Page 19
Andann gruxiarf... Vopn konunnar eru margvísleg. Ein leið er sú að klæðast sem djarflegast, og er þá átt við sem minnst klæði, kjóla flegna niður á brjóst, — ef ekki niður fyrir, og kjól- faldinn fyrir ofan hné. Hitt er líka til að hylja sem mest og verður ef til vill áhrifa- rikara en fáklæðið. Það gerir forvitnin um hið dulda, eftirvæntingin í það ókunna, og'sannast spakleg vísa Hannesar Hafsteins, sem er eitthvað á þessa leið: Fegurð hrífur hugann meira, ef hjúpuð er, svo andann gruni enn Þá fleira en augað sér. Laurence Soupault hefur velið síðari kostinn, og þó er hún samlandi Birgittu Bardot, sem hefur orðið heimsfræg fyrir léttan klæðaburð ásamt ýmsu fleira. Laurence er líka 'leikkona, það er að segja. hún leikur á leiksviði í sjálfu Théatre de Paris. Hún fór nýlega í leikferðalag til Englands, og þá taldist það til tíðinda, að Tjallanum leizt svo vel á hana, að hún fékk að meðaltali 100 bréf frá aðdáendum á viku. Laurence gengur hlýlega til fara, eins og fyrr er sagt, og hér sjáið þið hana í rokkbuxum og peysu upp i háls. Annars er hún ekki vitund frönsk „týpa". Hún gæti alveg eins verið íslenzk. Kvenlegt eða ókvenlegt Kvenlegt eða ókvenlegt, — fallegt eða Ijótt, — allt er það álitamál og smekksatriði. Hjá frumstæðum þjóðflokki einum í Afríku vinna konur öll venjuleg karlmannsstörf, en karlmennirnir gæta bús og barna. Þar eru konurnar stórar og sterkar, miklu inéiri á velli en karlmennirnir, og þeir vilja bafa það þannig. Nú erurn við vön þvi, að þessu sé öfugt farið, og við kunnum betur við að sjá eitthvað finlegt í fari kenna. Báðar þessar myndir eru frá Rússlandi og sýna konur við tvær ólíkar greinar iþrótta. Spjótkastarinn er ámóta vaxinn og Gunnar Húseby og tæplega nokkurt kvenmannslag á henni. Frjálsar íþróttir eru mjög erfiðar, og „topp“-árangur næst ekki nema með margra ára þrotlausu erfiði við slröngustu æfingar. Aðeins örfáar konur hafa náð þeim hlaupastíl, að þær lialdi kvenlegum yndisþokka, en i öllum öðrum greinum frjálsra íþrótta er heldur ömurlegt að sjá kvenfólk. Hin myndin er frá Bolshoi- ballettskólanum. Þar fær mýkt og yndisþokki konunnar að njóta sín eins og í dansi yfirleitt, enda móta þess liáttar íþróttir líkama hennar á allt annan og fegurri hátt cn hlaup, stökk og köst. ★ Eftir bendingum stjarnanna Er atlt ákvefiið fyrir fram? Eru til forlög og forsjón? Um þetta verður rætt i næsta blaði Vikunnar, og það er ekki einn hinna lífsreyndu, sem gefur bendingarnar, heldur ungur maður, sem hefur að undanförnu auglýst forlagaspár í Vikunni. Hann telur, að gangur himintunglanna ráði bverju smáatriði í iífi manna hér á jörðu og unnt sé að reikna þetta lit xneð mikitli stærðfræði. Sé I Reykjavík er stunduð blómleg útgerð smábáta, og munu ekki færri en 150 bátar í höfninni. Þeir liafa sætt olnbogaskotum og orðið hálfgerð liornreka, svo að þurft hefur að binda þá hvern utan á annan og eigendur þeirra kvarta um, að þessari útgerð sé ekki nægilegur sómi sýndur. Þeir liafa með sér félagsskap, og er formaður hans Haukur Jörundarson. Svona eru vegir forlaganna undarlegir. Haukur er frá Skálholti i Biskupstung- um, þar sem alls ekki heyrist brimhljóð, hversu sem Stokkseyrarbrimið hamast, en nú hefur bann skotið barnfæddum fjörulöllum aftur fyrir sig og tekið forystu i liði, sem sækir aðallega sjó af áhuga og gamni sinu, en liefur með böndum önnur störf um virka daga. ★ Forystumaður í smábátaliði þctta rétt, þá eru þar með færðar sönnur á forlagatrú, þá trú, að enginn megi sköpum renna og það verði fram að koina, sem ætlað er. Galdurinn er þá sá að re-ikna og reikna, en það er aðeins á valdi stjörnuspekinga, og tjáir lítið fyrir stúdenta eða landsprófs- menn að þreyta slíkan galdur. Afstaða stjarnanna er þá eins og hönd, sein bendir og leiðir, og homo sapiens fylgir þeirri hand- leiðslu í blindni eins og öli önnur skepna jarðarinnar. Eiríkur Ketilsson er lika af tegundinni homo sapiens, og hann fylgir hendinni dularfullu eins og aðrir, en sá er munurinn, að höndin gefur Eiriki stundum betri bendingar en öðrum. Fyrir þær sakir á Eiríkur nú heildverzlun í Vesturveri og selur þér rússneskar myndavélar, ef þú vilt, það er að segja, ef afstaða stjarnanna leyfir slík viðskipti. Annars viljum við taka það fram, að höndin er ekkert sérstaklega að benda Eiríki á brjóstið á döm- unni, heldur cr það einungis tilviljun, að myndirnar eru hlið við hljð. ★ 1« V1K A N VI Ií A N 19

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.