Vikan


Vikan - 14.07.1960, Qupperneq 10

Vikan - 14.07.1960, Qupperneq 10
EF einbver hefði sagt Phyllis að sá dagur kæmi, að Páll hennar yrði fluttur i klefa hinna dauðadœmdu, af sér genginn og yfirkominn, myndi hún áreiðanlega hafa klip- ið sig i handlegginn og talið víst að þetta væri einn þeirra illu drauma er sjaldan bera fyrir menn, sem betur fer. Helzt þegar þeir hafa borð- að eitthvað sem ekki fer vel i maga. Þau voru bæði munaðarleysingjar, og ef til vill var það einmitt það, er batt þau svo sterk- um böndum. Þau höfðu verið allgóðir kunn- ingjar um tíma, er þau gengu um horð í skemintiferðaskipið, einn sólheitan sunnudags- morgunn. Það átti að flytja þau til Tarrytown, þar sem „Slecpyhollow" er (Dúradældin). Þangað hafði Phyllis aldrei komið. Eftir ferðina upp Hudsonsfljótið gengu þau um bæinn og Páll sagði lienni sögur frá fyrri timum, jiegar hollenzku innflytjendurnir sett- ust að í Tarrytown. Phyllis varð frá sér num- in þegar liún kom inn í gamla kirkjugarðinn með þessu ævintýralega nafni: Sleepy Hollow. Svo gekk hún frá einni gröf til annarrar og las öll þessi skrítnu nöfn, er höggvin voru á legsteinana, mosavaxna og veðraða. Ó, varð henni að orði, - - hér væri ég ánægð tneð að láta jarða niig einhverntíma eflir mörg ár. Pátl lit á litla andlitið hennar, sem ákafinn skein út úr. Svo spurði hann: Vilduð þér ekki heldur vera grafin meðal yðar fólks, ég á við mcð for- eldrum eða vinum .... Hún draup höfði. — Ég á enga forehlra . . . Ég hefi aldrei átt þá. Ég . . . er munaðarlaus . . Hún varp öndinni, en Páll grcip í handlegg hennar. — Þér lika. En hvað það er einkenni- NY FRAMHALDSSAGA L«gt. Bæði foreldralaus. Og hér stöndum við saman. Það hlýtur að vita á eitthvað. Og jiað reyndist líka svo. Þau fundu lausnina sama daginn. Þegar þau höfðu lesið á legsteinana þangað til Phyllis var orðin uppgefin í augunum, gengu þau út úr garði hinna dauðu og Páll hauð henni lil morgunverðar á virðulegum gildaskála. Hann leit á vasaúrið. — Við höfum kappnóg- an tíma. Ilvað segið jiér um að fara yfir ána og klifra upp hengjurnar hinum megin? Þótt liann hefði spurt: — Hvað segið þér um að synda yfir ána? Þá hefði hún kinkað kolli 1il samjiykkis, og kunni hún þó ekki eitt einasta sundtak. Þau fengu sig ferjuð yfir ána og gengu nú i laust, en ef maður tók sér vara og g**ifti þess hvar stigið var, ætti vitanlega að vera þorandi að hætta á það einu sinni enn. Phyllis leit upp fyrir sig. Úh! En með Pál við hlið sér var hún auðvitað örugg gegn allri liættul Síðan hófu þessir unglingar uppgönguna eftir mjóuin götuslóðum, er fifldjarfir dreng- ir höfðu troðið. Hér og þar hafði vegamála- stjórnin látið setja upp smá handrið, en þau voru orðin af sér gengin. í fyrstunni gekk þeim allvel. Leiðin lá í ótal krákustígum, stund- um rákust þau á stiga, ef stiga skyldi kalla, sem snúinn var til úr tveim trjástofnum með greinahúta fyrir höft. Eftir því sem ofar dró, óx brattinn til muna og höftin á stigaræsknunum urðu æ lélegri. Páli varð inikið niðri fyrir er hann hugleiddi áhyrgð þá sem á honum hvildi. Hann spurði Phyllis meira að segja, hvort hún vildi heldur snúa við. En þegar hún leit niður fyrir, varð hún svo hrædd að hún liristi höfuðið. Þau tCARINJ MICHAEL hægðum sínuin eftir bakkanum hinum inegin. Háir hamraveggir slúttu fram yfir jiau. Ilér og þar höfðu rætur trjánna rifnað upp fyrir regni og stormi. Það leit út fyrir að greinarn- ar streittust við af öllu afli að halda jafnvæg- inu svo þær hröpuðu ekki niður fyrir. Páll hafði klifrað þarna upp nokkrum sinn- um, liann vissi að jiað var ekki með öllu hættu- lögðu aftur af stað upp á við. Alll í einu tók Páll cftir þvi, að tvö þrep vantaði og hið jiriðja var svo fúið, að það brast er hann tók í jiað. Nú voru góð ráð dýr. Þó fékk hann vegið sig upp á brúnina og sem betur fór var Jiar nibba, svo hann gat lagzt á hnén og dregið Phyllis upp til sin. Nú var jiað versta afstaðið, vegurinn breikkaði svolítið og brekkan minnk- aði. En nú var Phyllis orðin svo hrædd, að hún fór að gráta. Páll varð að hugga hana, en þegar hann sagði: — Elskan litla, fór hún að gráta enn meira. Á eftir gátu þau ómögulega gcrt sér grein fyrir jiví, hvort hann kyssti hana fyrsl ellegar hún átli upptökin. Annars stóð það svo hjartanlega á sama, því nú höfðu þau fund- ið hvort annað. Tvö hamingjusöm ungmenni leiddust með- l'ram skógi vaxinni hamrahrúninni og töluðu um framtiðina og livenær þau gætu gift sig. Phyllis fannst réttast að hún héldi áfram að vinna, til Jiess að Páli yrði það ekki allt of erfitt að vinna fyrir mat þeirra beggja, en Páll sló hendinni út í loftið af mikillæti: Konan hans átti svei mér ekki að fara að heiraan eldsnemma morguns og koma aftur örmagna og úttauguð eftir átta stunda vinnu fyrir innan búðarhorðið! Nei, hann gat séð fyrir þeim háðum, ef hún gerði ekki alltof háar kröfur til klæða og skcmmtana — svona lil að byrja með. Ef allt gengi vel, myndi liann áreiðanlega seinna komast upp i að minnsta kosti —tvö hundruð dollara á mán- uði. Hann var í áliti hjá skrifstofustjóranum, NÝ FRAMHALDSSAGA Tvö humingjusöm ungmenni, sem hnfðu fund- ið hvnrt annaS ... NÝ FRAMHALDSSAGA

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.