Vikan - 14.07.1960, Blaðsíða 16
Hér sjáið þið mjög sérkennilega og
fallega svuntu.
Svuntan er, tilbúin, a'ð stærð (52 sm
á breidd og 48 sm á sídd, mæld með
streng.
Efnið i svuntuna er jafnþráða liör-
eða baðmullarefni, 1,40 m á breidd og
þráðafjöldi 12x12 þræðir á sm. Nægi-
legt er að kaupa 05 sm af efninu og
nægir ])að í tvær svuntur.
Garnið, sem saumað er með, er jurta-
litað baðmullarefni. Af grænum lit þarf
um það bil 21í> dk. Saumið með garn-
inu tvöföldu. Sníið nú svuntuböndin
þannig, að klippa 14 sm breiðan renn-
ing til að leggja þvert yfir efnið.
Skiptið síðan afganginum af efninu
í tvennt.
Takið nú annað stykkið og byrjið að
sauma.
Mælið 214 sm frá hliðinni og 1 sm
frá brún að ofan.
Ákveðið strax sídd svuntunnar, og
setjið þræðingu. Saumið nú þannig, að
þræða yfir tvo þræði og undir tvo
þræði aila leið niður að þræðingunni,
sem merkir siddina. Snúið þá við og
saumið yfir eyðurnar til baka. Athugið
þá að stinga nálinni niður vinstra meg-
in við fyrra sporið, en hægra megin
upp við það seinna og endurtaka þann-
ig. Saumið nú aðra umferð með gulu
garni á sama hátt og hafið einn þráð
á milli. Siðan þriðju umferðina, aftur
ineð grænu garni og einum þræði á
milli. Teljið nú 08 þræði, eða mælið
0% sm að næsta mynzturbekk, og hald-
ið þannig áfram að sauma mjóu bekk-
ina í svuntuna.
Athugið nú vel skýringarteikningarn-
ar. Nú er saumað yfir þrjá þræði í
stað tveggja áður.
Myndir 1—5 sýna það, sem tákna á
blöð af mynztrinu, og er það saumað
með grænu garni.
Myndir 1—3 sýna blómknappana, og
saumast ]ieir með gulu garni.
Látið nú mynzturbekkina koma ná-
kvæmlega í miðju á milli fyrri mynzt-
urbekkja.
Byrjið nú að sauma faldana á hlið-
Framhald á bls. 31.
&&Í. <r f'f ’r' '?v4<Z/v .v / t f-f -.t-T 'f <f r ' ' TffVt AAr < r t r r s < <r.t , )■'<
<■<✓> < ' r r , ,'rtff Y< r. , ,,,,■■'*. ' ' t'' ' ' / ' 't rt " ' <
'< ' / ýí 4 r'r'r 4 <X £/ <•' '' t '',/■'' t ,/.' / , r , 'tt <f £
uð ef l>ér saurnið smúrœmur af
svampgúmmi á hornin á útidyra-
mottunni, renningnum eða smá-
teppunum, getið þér verið viss
um, að fyrrnefndir hlutir tolla
kyrrir á sínum stað og haggast
ekki hvað sem á dynur.
að ef leðurskór
hafa blotnað illa,
þá á aldrei að
setja þá til þerr-
is við ofn eða
unnars slaðar þar
sem mikill hiti
er. Heldur á að
troða skóna upp
með dagblöðum
og láta þá standa
á þurrum og hlýj-
um stað.
að húðin frikkar
við að nudda and-
litið með sundur-
skornum tömat,
láta safann síðan
þorna vel inn í
húðina. — Þvoið
hann síðan burtu
með baðmullar-
linoðra yættum í
mjólk.
Þaö er nokkur
vandi aö velja
gleraugu á
langt og mjótt
andlit. Breiöar
umgeröir meö
þessu sérkenni-
lega liorni á
efri brúninni
draga úr lengd
andlitsins.
Ferköntuöu
andliti fara bezt
möndlulaga
gleraugu, gjarn-
an svo mjó, aö
augabrúnin sjá-
ist. Umgeröin á
helzt aö vera
breiöari en and-
litið, ]lað dreg-
ur úr breidd
hökunnar.
Ef andlitið er
kringlulaga, er
bezt aö velja
loníettu-gler-
augu, eöa mjó-
ar möndlulaga
umgéröir, sem
aðeins eru lit-
aöar aö ofan.
Þaö er kannski
óviöeigandi að
tala um pelu-
laga andlit, en
því andlitslagi
fara vel gler-
augu meö næst-
um beinum
kanti að ofan,
og sterklegum
umgeröum.
ÞaÖ er auövelt
aö velja gler-
augu á egglaga
andlit. Beztar
eru ávalar mjó-
ar umgerðir,
litlausar eöa þá
aöeins litaöar á
efri brún og
hornum.
Fíngert hjarta-
laga andlit á
aö hafa létt og
fíngerö gler-
augu. Umgerö-
in má ekki
vera breiöari en
andlitiö, því aö
þaö gerir hök-
una ennþá
mjórri og minni.