Vikan - 14.07.1960, Page 25
I
*T / unn cr 23 ára, Í33 sm á hœð,
* *■ hefur dökkl, liðað hár, dökk-
brún (uif/ii, aðlaðandi bros og lieil-
ir Pat lloone. Bælið svo við þetta
allt röddinni, sem hefnr verið svo
xinsæl, að um allan heim kaupa
menn plötnr með honum i stórum
stíl. Auk þessa hefur hinn ungi mað-
ur lil að bera einstakan persónu-
leika, sem vinnur hvern sem er á
skömmum tima.
Pað hefur verið lalað um per-
sónuleika Pat Boones æ ofan í æ í
ýmsum blöðum, enda mun það alls
ekki vera út í liött, að maðurinn
sé sérstæður. Þetta liefur lika haft
hvað mest að segja i sambandi við
fruma Pats á undanförnnm árum.
Söngurinn var annars ekki lielzta
áhugamál Puts í fyrstu. Það voru
fgrsl og fremst iþróttirnar, sem
áttu hug hans á skálaárunnm. Hann
lék knaltleik, körfuknatlleik og
tennis. Auk þess gaf hann sér tíma
til (ið ritstýru skólablaðinu, og þá
helzt að teikna skopmyndir, sem
hann mun hafa gert af mikilli
snilld. Og ef til vill er teikningin
sú dægradvöl, sem honnm þgkir
einna xænzl um, enda kveðst liann
aldrei ætla að leggja hana á hilluna.
fn svo kom söngurinn til skjal-
anna, og sautján ára gamall kom
hann frum í fyrsta sjónvarpsþætt-
inum sínum. IIunn sigraði í fjöld-
cnum öllum af söngmótum áhuga-
manna, og hann hafði líka lieppn-
ina með sér i ástamálum, þvi að 1!)
ára ganndl kvæntist hann skóla-
sgstur sinni, Sherley Foley, og
fluttisl frá Flórida til Texas. Þar
setlist hann í kennaraskóla — þxi
að velgengni hans sem söngvara
hafði ekki stigið honum til höfuðs.
Itann gerir meira að segja enn þá
ráð fgrir að þurfa síðar að Ijúka
kennaraprófinu lil þess að hgfa
eitthverl reglulegt slarf til að lifa
af.
Maður skgldi annars ekki trúa
jixi, að Pal þyrfti að óttast um
framtíð 'slna. Strax fgrsta árið sem
hann söng á plötur, vont plötur
hans efst á vinsœldalistanum i 38
af 52 vikum ársins. Ilann var val-
Framh. á bls. 31.
Crosby-bræðurnir, sgnir Bings Grosby,
hafa fengið á sig misjafnt orð, og átt i ijms-
um útistöðum við lögin. Þcir miinu líka
vera hálfgerð ruddamenni, og láta sér ekki
allt fgrir brjósli brenna, að sögn. Þeir hafa
söngkvartetl saman, og stjórnandi hans er
Garg Crosbg, sem liér er lengst til vinstri
á myndinni. Ilann stjórnar bræðrum sínum
með harðri hendi, eins og inyndin ber með
sér, en hún er tekin á æfingn kvartettsins í
Las Vegas. Sá bræðranna, sem næst stend-
ur Ccry, virðist hufa farið eitthvað út af
laginti, og bróður hans, stjórnandanum,
mislikar sýnilega.
Myndin er al Irönsku leikkonunni Mvlene Deniongeot og er tekin
i Róm, þar sem hún var að leika í mvndinni „Úndir tiu fánúm“.
Mylene er álilin vera ein athyglisvercSasta ungra leikkvenna franskra,
og vissulega viríSist hún vera athvglinnar vefö, ef dæma má eftir
myndinni. Mótleikari hennar, sem þarna er með, er handaríski leik-
arinn John Ericson.