Vikan


Vikan - 20.10.1960, Page 8

Vikan - 20.10.1960, Page 8
Allir eiginmenn Nathalie höfðu látist mjög snögglega. Og reyndar virtist sem svo, að allt ætti þetta sér eðlilegar orsakir. En, þegar menn einnar konu fara að eiga vanda til slíks, hlýtur lögreglan að grípa í taumana. . . Stefnuvottarnir ráku upp stór augu, þegar frú Nathalie Howard gekk upp í vitnastúkuna. Karlmennirnir i kvið- dómnum gláptu á konuna, en kven- mennirnir létu sér fátt um finnast og lét.u fvrirlitningu sina óspart I ljós. Frú Howard var svartklædd. en sorgarklæðin svndu bara enn betur fagrar útlinur ifkama hennar, og bótt sorgarglampa brvgði fyrir i augum hennar. var öllum f réttarsalnum lióst. að aiiar aorðir og hrevfingar hinnar ungu ekkiu voru fvrir fram ákvefioar og iærfia-r utan bókar. — íip- p-ot. svnraði bún inp-fræffingn- um. — bvi miSur svo litiff sagt um betta ... um betta hræffilega atvik, Sakamálasaga eftir LESILE CLYDE: FIMMTI MAÐURII og Nú brá frú Howard litlum vasa- klút af! augum sér og bætti viff i lág- um hlióCum: — ílg fór í heimsókn eina helgina til vinafóiks í Accrington. besrar vesiings Terence, ... begar betta gerffist ... Ákærandinn kinkaffi kolli skilnings- rikur og ræskti sig. — ®g beld. sagffi bann. aff viff getum hlíft vffur vif! snurningum varffandi bessa ferff. frú Howard. Herra op- frú Fonald Henderson hafa bee-ar skúrt frá bessu. Fn mig lanvaði til bess af5 snvria. vffur: Átt.i maffur yffar nokkra óvini? Oetifi bér imvnd- af! vffur nokkra ástæflu til bessa’ Ht'rn hristi höfuffið og berraffi augun. — Ekki minnstu, sagfSi hún l5g skil betta alls ekki ... veslings Terence. jftg held, aff hann hafi atfeins átt vini, og ... — Maffur yffar minntist aldrei á neitt, sem gefiff gat I skyn. af! lff hans væri i hættu? snurfSi ákærandi. Högfræffingur frú Howard. George Kimball. reis á fætur og fitlaffi viff glerauoii sfn. — Ef spurningarnar eru ekki veigameiri en bessar. vil ég biffiast bess. herra dómari. af! skjðlstæffing mfnum sé hlíft viff frekari áleitni. Það liggur Ijóst fyrir, að skjólstæðingur minn hefur, eftir bennan sorglega atburð ... Saksöknarinn horfði á hann ekki alls kostar ánægður. — Auðvitað, hr. Kimball, sagði hann, en mig langar aðeins til bess að spyrja skjólstæðing yðar bessarar einu spurningar. — Maðurinn minn ... veslings Terence, stamaði sorgarklædda ekkj- an, hefur aldrei minnzt á, að nokkur sæti um líf hans. Hún kreisti litla vasaklútinn og leit sorgmædd á formann kviðdómsins, og heyranlegt andvarp lyfti fögrum barmi hennar, og karlmennirnir I kviðdómnum teygðu álkuna. — Takk fyrir, sagði saksóknarinn, betta er nóg í bili, frú Howard. Konan sorgarklædda gekk að dyr- unum á réttarsalnum. Ibúar Cur- wood stóðu í biðröð fyrir utan og störðu á hana, begar hún gekk niður tröppurnar að bílnum, sem beið hennar. — Heim, Henry, sagði hún stuttlega við bílstjórann, begar hún hafði kvatt lögfræðing sinn. Inni í réttarsalnum var enn haldið áfram. Þá dró kviðdómurinn sig af- síðis, en ekki leið á löngu, áður en kviðdómendur komu aftur og stað- festu kenningu saksóknarans um bað, að Terence Howard hefði lokið bessu lífi sinu fyrir tilverknað morðingja, eins og fleirl. Loftið inni á skrifstofu .Tames McFields lögreglumanns var met.tað vindlareyk. Clive Oakes lögreglufor- ingi sagði álit sitt á málinu. Oakes, sem var hávaxinn og grannur maður með skarpa andlitsdrætti, gáfuleg augu, tætti hugsi sundur eldspýtur og fleygði leifunum f öskubakka McFields, um leið og hann talaði: — Ég býst við, að betta mál komi yður fyrir sjónir á svipaðan hátt og mér, McField, sagði hann, enda bótt morð sé ekki daglegur viðburður á umráðasvæði yðar. En betta mál er orðið New Scotland Yard mikill Þrándur S Götu. Eins og þér vitiö, var þetta fjórði maöur frú Nathalie Howard. sem lézt svona sviplega. McField svaraði ekki. begar Oakes bagnaði, heldur hlustaði. — Við höfum í kyrrbey njósnað lítillega um bessa frú Howard, ekki sízt vegna bess að, ef svo má segja, að konan hefur hagnazt vel á dauða eiginmanna sinna. Þetta kemur kannski fyrir einu sinni, McField! En begar bað kemur fyrir fjórum sinn- um, er málið eitthvað gruggugt! Það eitt er víst! að við getum eins og er ekki afsannað vitnisburð konunnar, og í öðru lagi, — að minnsta kosti hvað mig snertir, — vegna bess að ég tók ekki sjálfur bátt í réttarhöldunum. Þér skuluð ekki efast um, að ég komist ekki fyrr eða siðar að hinu sanna! Mér finnst ekkert bví til fyrirstöðu, að frú Howard hafi smeygt sér út úr her- bergi sínu hjá Hendersons-hjónunum að næturlagi, ræst bilinn sinn og ekið til Curwood, bar sem hún skaut manninn sinn. Síðan hefur hún getað farið aftur heim til Hendersons- hjónanna álíka auðveldlega og hún fór baðan. Hann kveikti hugsi í nýjum vindli og hristi höfuðið. — Ég vil ekki sætta mig við, að betta sé svona einfalt! Frú Howard er enginn kjáni, bér skuluð ekki halda bað! Við skulum lita á fortið hennar, McField. Hún er allt annað en leiðinleg! McField lyfti brúnum. Howards-hjónin fluttust hingað, eftir að bau giftust, sagði hann. —,, Hvernig létust eiginlega fyrri eigin-j menn hennar? Hefur hún virkilega'. haft fjarvistarsönnun í öll skiptin? 1 Oakes hló biturlega. — Fjarvistarsönnunin! endurtókí hann háðslega. — Þér voruð sjálfur í réttarsalnum í dag. Það vill svo vel til, að hinn efnaði og vel liftryggði kaupsýslumaður, Terence Howard, er skotinn til bana, meðan konan hans er í heimsókn I Accrington hjá góðu kunningjafólki, herra) og frú Donald Henderson. Þessa fjarvistarsönnun verðum við að taka góða og gilda, McField, fyrst og fremst vegna bess, Nathalie Howard er af fátækum foreldrum komin. Hún er góðum gáf- um búin, og eftir stúdentspróf tók hún að nema læknisfræði. Hún hætti námi eftir tvö ár og giftist fátækum lög- fræðinema, Oliver Ferris að nafni sem hún hafði kynnzt í háskólanum! Það er í rauninni ekki rétt, að Ferris hafi verið fátækur, bví að hann var einkaerfingi foreldra sinna, sem héldu honum uppi við námið, og til bess að spiila honum ekki voru mánaðarpen- ingar hans af skornum skammti. Nokkrum árum eftir að Ferris lauk prófi, dóu foreldrar hans með stuttu .millibili. Ég verð að bæta bví við til ifbess að koma í veg fyrir misskilning, McField, að bau dóu eölilegum dauð- daga, enda bótt bað kunni að virðast ótrúlegt, bar sem Nathalie Howard átti í hlut. En sem sagt, Ferris gamli dó, og Oliver varð skyndilega vellríkur. Stuttu síðar fórst hann sjálfur í sorg- legu slysi. Þau Nathalie höfðu farið í sumarleyfi til Skotlands. Þau fóru saman á báti út á vatn eitt til veiða, og bá var bað Oliver, sem féll út- byrðis og drukknaði. Ekkjan var ó- úuggandi, enda bótt bað upplýstist stuttu síðar, að líftrygging Olivers hefði verið óvenjuhá. Jæja, bað var tekið að rannsaka málið. Lík Olivers fannst hálfum mánuði síðar, og eng- um datt í hug að gruna hina sorg- mæddu ekkju um að hafa ýtt manni sínum útbyrðis, bótt bað hefði verið hægðarleikur einn. Oakes hló burrlega og dró annað augað í pung. — Eins og bér skiljið, McField, var fjarvistarsönnun konunnar allt annað en vatnsbétt, en hvernig, má ég spyrja, á að sanna, að konan hafi ýtt við manninum, bar sem engin vltni voru að „slysinu"? Auk bess grunaði enginn Nathalie, heldur kenndu allir í brjósti um hana, einkum vegna bess, að sorg hennar var svo bug- andi, er hún sá lík manns síns. Lögregluforinginn kveikti í vindl- inum, sem slokknað hafði 5. —• Nathalie syrgði ekki mann sinn ýkialengi, hélt hann áfram. Hún var orðin efnuð, og nú naut hún lífsins í fullum mæli. Svo kom hún heim með mann númer tvö, Miles Ridgeland, efnaðan lækni, sem lifði hamingju- samur með hinni fögru konu sinni í tvö ár, bangað til hann varð fyrir bvi óláni að falla á stéttinni 5 garðinum beirra, reka höfuðið í stéttina og falla í sundlaugina. Þegar slíkt kemur fyr- ir, gleymir maður að loka munninum. Það gerði hinn meðvitundarlausi Ridgeland einnig, og hann drukknaði eins og fyrirrennari hans. Takið eftir: Einnig í betta sinn sá'Nathalie fyrir bvi, að hún var í heimsókn hjá kunn- ingjum sínum, svo að bað hefði verið fjarstæða ein að saka hana á nokk- urn hátt um hinn bráða dauða manns hennar, jafnvel bótt Nathalie hefði ekki einungis erft mann sinn, heldur fengið borgaða álitlega líftryggingu. — Furðulegt, tuldraði McField. — Andartak, sagði Oakes og kink- aði kolli. Það var ekki fyrr en er briðja slysið varð, að við fórum að hafa augastað á konunni með góðu fjarvistarsannanirnar. Nathalie naut lífsins i nokkur ár, en bá vildi eitt sinn svo til, að efnað- ur forstjóri verkfræðifyrirtækis eins, Burton Cargate, kynntist henni. Finnst yður nokkuð furðulegt, að bessi sami forstjóri hafi begar í stað fellt hug til bessarar fögru konu, sem um bær mundir var næstum pottur- 3 VIJCAN

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.