Vikan


Vikan - 20.10.1960, Page 13

Vikan - 20.10.1960, Page 13
rödd Edisons ... og heimurinn var einu furðuverkinu enn ríkari. Rikari? Og Þó. TIu árum seinna bjó maður að nafni Emile Berliner nefnilega til grammófóninn, áhald, sem gat spilað plötur, hljómplötur, sem hafa kostað meiri hlutann af vasapeningum fjöldamargra unglinga um allan heim síðustu áratugina. Það er staðreynd að fólk, aðallega unglingar samt, eyði óhemju fé ár- lega í hljómplötukaup. En kann Það að fara þannig með plöturnar, að þœr endist. lengur en í nokkrar vikur? Flest okkar fara ekki sérlega vel með 78-snúninga plöturnar eða „venju- legu plöturnar" eins og þær eru stundum kallaðar. Við látum þær i stafla undir dívaninn eða í hrúgu inn í skáp og þar grípum við til þeirra þegar not er fyrir þær. En nú dugir ekki að vera svo hirðulaus. Hinar nýrri gerðir af hljómplötum (extend- ed-“ og ,,long-playing“) eru með miklu fingerðari rákum og þola ekki slíka meðíerð. E'nda er slíkt verð á þeim nú orðið, að eins gott er að eyða aurunum sínum á dansleik eða bíó, eins og að kaupa fyrir þá plötur, sem eyðileggjast af illri meðferð eftir stuttan tíma. Álitið er að 78-snúninga hljómplöt- urnar muni hverfa algjörlega af markaðinum eftir nokkur ár — víkja fyrir hinum nýrri gerðum. Og vitað er að saian á 78-snúninga plötunum hefur minnkað svo mikið í Bandarikj- unum á seinni árum, að mörg fyrir- tæki hafa alveg hætt að framleiða þær, og snúið sér að ,,LP“ og „E'P“ plötum eingöngu. Nú er einnig verið að gera tilraunir með 16% snúninga plötur, en enn sem komið er hefur ekki tekizt að taka upp á þær nema talað mál, svo eitthvað vit sé i. „Veggirnir" milli rákanna eru of þunnir og brotna undan músík með sterkum sveiflum. Vonandi yfirvinna sérfræðingarnir þessa erfiðleika eins og flest annað og við getum éignast hljómplötur með ennþá lengri leik- tíma. Ef þú ert að hugsa um að koma þér upp plötusafni, megum við til að gefa þér nokkur góð ráð. Fyrst þarf að vera til staðar góður plötu- spilari. Við viljum frekar mæla með spilara sem ekki er með skipti, því að sá útbúnaður fer oft illa með plöt- urnar — getur rispað hinar fíngerðu rákir. Þú getur fengið spilara bæði í hentugri tösku og líka óvarinn til að láta standa á borði eða inni i skáp. Plötuspilari í tösku getur oft komið sér vel, t. d. ef þú þarft að taka hann með í „partí“ til kunningjanna, sem ekki eiga „fón“. 1 þessum töskum eru oft hólf til að geyma plötur í. Stund- um er erfitt að fá heppilega spilara hér í verzlununum, en oft er líka um PAUL ANKA. veiztu aö... . . . augun hafa oft verið kölluð speg- ill sálarinna'r. Með því er átt við, að augu mannsins láti í ijósi, framar öðrum líkamshlutum, innstu hugrenn- ingar manns og skapgerð. Og það er staðreynd, að enginn hluti andlitsins er jafn „talandi" og augun. Hér á eftir fara nokkrar ábendingar um, hvað hægt er að lesa út úr augum fólks og augnaráði. Stór, lífleg augu: Mikill viljakraftur, skynsamlegar ályktanir, en tilhneig- ing til barnaskapar. Lítil augu: Öákveðinn og eirðarlaus, dálítið tortrygginn og hættir til að vera uppáþrengjandi. Grá augu: Fjörugur, skemmtilegur en stundum svo ákveðinn, að Það nálgast frekju. Grágrœn augu: Lifsglaður, hug- rakkur, ákafur en hverflyndur. Brún augu: Vingjarnlegur, en oft þreytandi i umgengni. Dökk, ncestum því svört augu: Góð- um hæfileikum gæddur og líklegur til mikilla afreka. Blá augu: Bliðlyndur, vingjarnleg- ur og viðfelldinn Djúpstæö augu: Athugull en dauf- gerður. Útstandandi augu: Á létt með allt nám, þó einkum tungumál. Bláleit augnhvíta: Andlega van- þroskaður. Rauöar œöar í augnhvítunni: Bráð- lyndur og skapstór. Gulleit augnhvíta: Þunglyndur. Gulleitir blettir í augunum: íhugull og gáfaður. Langt bil á milli augnanna: Heldur sér við raunveruleikann, efnishyggju- maður. Lítið bil á milli augnanna: Gáfaður og gæddur miklum hæfileikum til rannsóknarstarfa en óhagsýnn í fjár- málum. Augun ekki í láréttri línu: Hugsun- arsamur og fjölhæfur. Ákveöiö augnaráö: Einbeittur með heilbrigða dómgreind og á létt með að greina á milli þess sem er raun- verulegt og óraunverulegt. Stingandi augnaráö: Duglegur og stefnufastur. Nístandi en þó ekki óþægilegt augnaráö: Gáfaður, skarpur. Lúmskt augnaráö: Tortryggin og óáreiðanlegur. Starandi augnaráö: Fljótfær, kviða- fullur og uppburðarlaus. Undrunarfullt augnaráö: Huglaus og veikgeðja með ekki of mikla sjálfs- stjórn. Kalt augnaráö: Eigingjarn, óvæg- inn, næstum grimmur, þver. Örólegt, óstööugt augnaráö: Óör- uggur með sjálfan sig, utan við sig og hikandi. Þreytulegt, syfjulegt augnaráö: Sljór og tómlátur. Draumlynt augnaráö: Æsingargjarn og hættir til hræsni. hljómplötur Thomas Alva Edison, galdramaður- inn frá Memlo Park, vissi, eða rétt- ara sagt vissi ekki hvað hann var að gera er hann árið 1877 fann upp tal- vélina sína, „fonografinn". 1 marga sólarhringa samfleytt hafði hann gert tilraunir með þetta „leikfang" sitt og kvöld eitt gerði hann boð fyrir að- stoðarmenn sína, setti stálnál á ein- hvern dularfullan sívalning og mælti af munni fram: Mary had a little lamb It‘s flece was white as snow, And everywhere that Mary went The lamb was sure to go. Aðstoðarmennirnir voru vissir um að húsbóndi þeirra væri orðinn eitt- hvað ruglaður í höfðinu, en þegar hann setti nálina í farið sem hann hafði rispað áður, kom annað hljóð í strokkinn. Frá áhaldinu hljómaði barnavísan með hinni hljómfögru margar gerðir að velja. Allir nýrri plötuspilarar eru gerðir fyrir 78, 45 og 33 snúninga plötur. Það segir sig sjálft að þú þarft stöðugt að skipta um plötur á spilaranum, og er þá ekki betra að veröa sér út um nokkrar góðar „long-playing“-plötur og setja eina á i einu, heldur en að hrúga 8 eða 10 78-snúninga á skiptarann? Og plötur af nýrri gerðunum geta verið agæt og ánægjuieg eign, el þú gætir þeirra vel hvað geymslu og meöferð snertir. En hvernig á þá að geyma hljóm- plötur? Eiga þær að liggja í haug ínni i skáp eða ofan í skuffu? Nei. Plöturnar eiga helzt að standa lóðréttar. Ef pláss er i bókahillunni þinni er hún ágætur geymslustaður. Plöturnar mega alls ekki standa á ská. Þá bogna þær með timanum og eyðileggjast. Þú mátt heldur ekki leggja þær hverja oian á aðra í stana. llestum plótum fylgir snoturt umslag og utan um „LP"-plöturnar er aux þess plasthulstur til að varð- veita þær sem bezt. Pú getur einnig fengið þér hentugt albúm utan um 4D-snumnga pioturnar, en settu þær ekki þanmg í það að þær núist hver viö aðra. Alltat er hætt við að að ryk setjist á piöturnar, hve vel sem pú gætir þeirra. Þess vegna skaltu ávailt hafa við hendina hreint vaskaskinn eða þar til gerða púða og strjúka laust ytir piötuna bæöi áður og eltir að pú spiiar hana. Pú matt heidur ekki taka um sjáliar rákirnar á plótunni heldur yztu röndina eöa um merki- miðann. Hér eru nokkur góð ráð fyrir þig, ef þig iangar tii aö plöturnar þinar enöist vet og lengi: 1. Gœttu þess aö armurinn á plötu- spUaranum sé ekki of þungur. lEkki meira en H0 grj. 2. Settu atdrei meira en eina „long- yiaying'-ptótu á skiptinn. 3. Strjúktu rykiö af ytötunum meö vaskaskinni eöa „plötuyúöa“. Jf. Stilttu á rettan hraöa aður en þú setur arminn á ytötuna. 5. Gœttu þess aö setja nálina aldrei bemt ofan á rákirnar á ylötunni, hetaur yzt á kantinn eöa nauvcem- Lega í ouiö a mitti Laganna. 6. jrioturnar geymast oezt ef þœr standa Lóörétt. 7. uattu ekki ohreinindi komast aö ytotunm. Taktu aidrei meö fingr- unum beint ofan i rákirnar a yiöt- unni. S. j-'Lotur má ekki geyma í miklum hita. Þa bogna pœr og veröa ónýtar. 9. Jafnvel þótt ylötur af nýrri gerö- inni séu óbrjotandi, eru þcer mun mun viökvœmari en 78-snúninga yLoturnar og þarfnast meiri um- hyggju. Og aö siðustu: Kauptu aðeins plöt- ur, sem pu ert viss um aö þér muni Pykja gaman ar að hiusta á og pu lair eitki strax ieiö a, þvi þaö kemur Magur eftir þennan dag. Og gangi þér svo vel! VIKAN 13

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.