Vikan


Vikan - 20.10.1960, Síða 15

Vikan - 20.10.1960, Síða 15
að safna miðunum saman oíí senda til Vikunnar í pósthólf 149. Hinn venju- legi háttur verður hafður á: Það verður dregið úr réttum láusnum og vinn- andanum tilkynnt sam- dægurs. Lausnir, sem ber- ast Vikunni síðar en 12. nóvember, verður ekki unnt að taka til greina. ARINNAR Listasafn ríkisins er eigandi þessarar myndar og þar gcliáj þið séð hana. Yikan nefnir hér þrjá kunna listamenn og þið eigið að nefna réttan höfund. Húsgögnin eru seld hjá Húsgagna- verzl. Skeifunni og eru algerlega ný af nálinni hér á landi. Þau eru í raun- inni svipaðs eðlis og lausu vegghill- urnar, sem hafa orðið mjög vinsælar. Þarna geta menn keypt sér undir- stöðugrind og bætt síðan við sætum eftir því, sem getan leyfir. Það verður ekki sizt unga fólkið, sem fagnar þess- um húsgögnum, vegna Þess að þau fara mjög vel I nýjum hýbýlum, þau eru létt og meðfærileg og þeim má raða upp ú margvíslegan hátt. Þá má og velja um fjölmarga liti og gerðir áklæða. Lausnir verða að vera á get- raunaseðli, sem klipptur er út / úr blaðinu, — annars verða þær ekki teknar til greina. Verð- launakeppninni lýkur í þessu blaði. Fyllið nú út seðlana og sendið til Vikunnar, pósthólf 149, merkt Verðlaunagetraun. Valtýr Pétursson Jóhannes S. Kjarval Örlygur Sigurðsson Klippið hér VIKÁN 15

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.