Vikan - 20.10.1960, Síða 26
42.
VEftDLAUNAKROSSCAIA
VIKUNNAR
•
VTikan veitir eins og kunnugt er verð-
laun fyrir rétta ráðningu á kross-
gátunni. Alltaf berast margar lausnir.
Sá sem vinninginn hefur hlotið fær
verðlaunin, sem eru:
100 KRÓNUR.
Veittur er þriggja vikna frestur til
að skila lausnum. Skulu lausnir sendar
í pósthólf 149, merkt „Krossgáta".
Margar lausnir bárust á 37. kross-
gátu Vikunnar og var dregið úr rétt-
um ráðningum.
GUÐRlÐUR GUNNARSDÓTTIR,
Laugavegi 55, Reykjavík,
hlaut verðlaunin, 100 krónur og má
vitja þeirra á ritstjórnarskrifstofu
Vikunnar, Skipholti 33.
Lausn á 37. krosssátu er hér að neðan.
+ + H J A L P S
+ •f E -f- L A + T
+ -h S 0 F U S +
1.1 T J A K K U
I F í B J A- N
s K F + 0 + + +
H h G A R A +
E F 1 + G U F A
P A N + + G Æ F
P + N E V A + S
N Y + D E M B A
U + H E I M A L
Ð + + N L + K E
+ H J A L P S E
AMOR + i- t +
U + RISl'LL
MARGOf f J
R + ANNSJÖ
I + TAU + OS
+ VAKRANM
BIÐRÖÐ + Y
A + + ARLAN
ULEYSIÐD
KEINA + GA
RISAGLÆV
ESTUR + TI
ITASYKIL
MI+TRÖR +
EFTHt-
FÆÐia
SLÆ-
LECA
TÓNN
DUG-
LCG U R
TAU
ALLT-
A-F
ÁJMT'
kzok-
ÓTT A
5TKAK-
U*
SOUlC-
DÓmuR
VAN-
«T I L. |_T
stafur
6ata í
<ópa-
VOG l
TÓNN
SAfA-
HIOÓOI
AUSTUR,-
LANOA-
HA»UR
*AH-
MCjÓD I
LJÚK*
tala
CINK.-
ST AFU H
HÍFAST
MIOUH-
STAOA
MAOUR
TAL.A
SAM-
HL-JÓDI
SCRHZO.
STCIN.
GE R.T
EFNl
DlNDl-
EFN I
Sk-dLARA.<
DVFLJI
HV íi T
sr
OAFST
UPP
SAKIIt
Ul ___
TVlHLlDBl
Prjónaður jakki
Framhald af bls. 16.
Endurtakið nú þessar 4 umf. og
síðan iitaskiptinguna tveim sinnum,
þannig að grátt og ryðrautt komi
i staðinn fyrir grátt og hvítt áður.
Bakstykki: Fitjið upp 93 1. með
gráu garni á prjóna nr. 3, og prjónið
3 sm sléttprjón (Þessir 3 sm eru
seinna brotnir inn af). Haldið áfram,
og prjónið mynztur á prjóna
nr. 3Vs.
Aukið út 1 1. báðum megin með
6 sm millibili, alls 5 sinnum (103
1.). Þegar 38 sm mælast frá uppfitj-
un, er fellt af fyrir handveginum,
3x3 lykkjur bvorum megin (85 1.).
Haldið áfram að prjóna 24 sm, og
fellið þá af 9 1. í miðju fyrir háls-
máli. Prjónið aðra öxlina fyrst, og
fellið af liálsmáls megin 3 1. í ann-
arri hverri uml'erð 5 sinnum, og um
leið er fellt af axlar megin, einnig
i annarri hverri umferð, fyrst 3 1.
og síðan 5x4 lykkjur.
Vinstra framstykki: Fitjið upp 45
1. með gráu garni á prjóna nr. 3, og
prjónið 3 sm sléttprjón. Prjónið síð-
an mynztur á prjóna nr. 3%, og auk-
ið út á hliðinni eins og á bakstykki.
Þegar mælast 38 sm frá uppfitjun,
er feilt af á hliðinni fyrir handvegi,
5x2 lykkjur í annarri hverri um-
ferð. Þegar prjónaðar hafa verið 8
uinferðir frá byrjun handvegsúr-
töku, er byrjað að taka úr fyrir háls-
málinu, 1 1. í 4. hverri umferð, alls
17 sinnum.
Úrtaka á öxl byrjar í sömu hæð
og á bakstykkinu, og feilt er af því
á sama hátt.
Hægra framstykki er prjónað á
sama liátt og vinstra framstk., en á
gagnstæðan hátt.
Ermar: Fitjið upp 53 1. með gráu
garni á prjóna nr. 3, og prjónið 3
sm sléttprjón. Haldið áfram, og
prjónið mynztur á prjóna nr. 3%.
Aukið 1 1. hvorum megin með
tveggja sm millibili, alls 20 sinnum
(93 i.). Þegar 40 sm mælast frá upp-
fitjun, er hyrjað að taka úr fyrir
handvegi, þannig að fella af 3 1. í
hyrjun hvers prjóns, alls 24 sinnum,
þar til 21 1. er eftir. Þá eru þær
felldar af í einu lagi.
Samsetning: Byrjið á að ganga
frá endum. Pressið síðan mjög laus-
lega yfir stykkin frá röngu, eða
leggið rakt gasstykki yfir þau, og
látið þorna af sjálfu sér. Saumið nú
saman liliðar, erma- og axlasauma
með úrröktum ullarþræði í gráum
iit. Bezt að sauma með aftursting og
athuga, að allar ójöfnur saumist af.
Pressið síðan lauslega út saumana
frá röngu. Brjótið nú inn af þriggja
sin breiða sléttprjónsbekkinn, og
saumið niður frá röngu, þannig að
ekki sjáist frá réttu.
Takið nú upp 149 1. með hvítu
garni á prj. nr. 3%; byrjið neðst á
hægra framstk., og jafnið lykkunum
niður að axlarsaumi.
Sjálfsagt er að draga hvíta garnið
með prjóni upp á réttu og móta
þannig lykkjurnar, en taka ekki upp
laus bönd. Takið nú upp á sama hátt
42 1. í hálsmáli að aftan og síðan
149 1. frá axlarsaumi og niður hægra
framstk. (340 1.).
Prjónið nú 4 sm sléttprjón, og
endið á hrugðinni umferð. í næstu
umferð frá réttu (byrjið neðst á
hægra framstk.) eru svo hnappa-
götin, 4, gerð þannig: Prjónið 12 1.,
fellið af 4 1. * prj. 25 1., feilið af 4
1. *; endurtakið frá * til *, þar til
öll hnappagötin eru komin. Prjónið
þá umferðina á enda og aftur til
baka, og þá eru 4 1. fitjaðar upp yfir
affelldu lykkjunum frá fyrri um-
ferð.
Prjónið nú 4 sm sléttprjón, 1 um-
ferð slétta frá röngu (sem síðan
kemur í brotið, þegar kanturinn
leggst tvöfaldur). Prjónið 8 sm slétt-
prjón. Þegar prjónaðir liafa verið
4 sm af þessum 8 sm, eru hnappa-
göt gerð á sama hátt og á fyrri
helmingi kantsins; ath. að láta
hnappagötin standast á. Fellið af.
Brjótið nú kantinn tvöfaldan, og
saumið niður á röngu. Gangið frá
hnappagötunum með þvi að sauma
þau saman með venjul. kappmellu-
spori og úrröktum ullarþræði frá
réttu. Byrjið á þeim, og heftið fjær
brún. Ef þau vilja opnast, er ágætt
að sauma þau lauslega saman með
þræði, pressa létt á þau frá röngu
oé draga siðan þráðinn úr. Festið
að lokum tölur á vinstra framstykki
móts við hnappagötin.
Fimmti maöurinn
Framhald af bls. 9.
himninum og á hvítan barm frú
Howard, sem var eins og bylgjur hafs-
ins baðaðar í birtu mánans.
— Humm ... þetta er ákaflega ...
ég á við, afar fagurt, humm, útsýnið,
ég á við, sagði hinn þekkti vísinda-
maður Thurston Cavendish og kyngdi
um leið munnvatni.
—- Þetta er svo rómantískt,
Thurston, hvíslaði Nathalie. En þér
eruð líka svo ... hvað á ég að segja?
Mér finnst ég svo örugg í návist yð-
ar. Lífið hefur ekki verið mér neinn
rósadans! Trúið þér því, Thurston?
Á mínum aldri met ég það mikils
að kynnast mönnum eins og yður.
Cavendish hló vandræðalega, um
leið og hann henti kvöldverðarvindl-
inum sínum útbyrðis. Á meðal til-
raunaglasa og glerámanna í tilrauna-
stofu sinni leið honum vel. Þarna vissi
hann hreint ekki, hvernig hann átti
að hegða sér.
— Það er mér sönn gleði að hafa
kynnzt manneskj ... ég á við konu
eins og yður, frú Howard, tautaði
hann. En þér skuluð ekki tala mikið
um aldur! Þér eruð enn ung og fögur,
og ... ég á við ... ef þér væruð á
mínum aldri!
Nathalie hló dillandi hlátri og sneri
sér að varnarlausu fórriardýrinu.
— Eruð þér nú að tala um aldur,
kæri Thurston? Ég segi það satt, að
frá því að ég kynntist yður um þorð,
fannst mér þér einstaklega ungur í
anda og fullur lífsgleði og ...
Hún hætti skyndilega og leit niður
fyrir sig.
— Ég ... ég er víst of opinská,
tautaði hún glettnislega.
Thurston Cavendish var fallinn í
gildruna. Enginn bjargvættur var
sjáanlegur á þilfarinu. Hann tók
klaufalega utan um hina fögru frú.
Hann heyrði suð fyrir eyrunum, tölur
og lógaritmar hurfu úr höfði hans,
meðan hann fann mjúkar kvenvarir
snerta varir sínar.
Hálfu ári eftir brúðkaupið virti
Cavendish konu sína fyrir sér kvöld
eitt.
— Þú ert alltaf á þysi, Nathalie,
sagði hann undrandi. Þarft þú endi-
lega að koma svona timanlega?
Frú Nathalie Cavendish nam
skyndilega staðar og hló við. Hún var
samkvæmisklædd.
— Nei, það er alveg satt, elsku
Thurston, sagði hún. — Hvað er að
mér? Nei, en í alvöru ... það er svo
mikil snjókoma, að ég held, að Andy
2 6 VIKAN