Vikan


Vikan - 20.10.1960, Page 27

Vikan - 20.10.1960, Page 27
getl ekki ekið ýkjahratt, og ég lofaði nú einu sinni Murdochs-hiónunum að vera stundvis i samkvæmið. Ertu viss um, að þú viliir ekki koma með, Thurston minn? Frú Murdoch bað mig að spvria big enn einu sinni. Cavendish hristi höfuðið og gretti sig. — Þú veizt mætavel. að óg boli ekki bessi sa^kvæmi h.iá Murdochs-h.ión- unum, sagði hann, — og ég er begar búinn að afsaka mig með bví, að ég eigi annrikt, . .. svo að ekki verður aftur snúið — Eins og bú vilt, góði minn, sagði hún. — Jæía. bá er hann Andv kom- inn ... leiðmlegt. að hann er ekki eins stundvis og Henrv á sínum tima. Hvaðan komið bér eiginlega? Andv Webster. sem hafði tekið við af Henry Wood sem einkabilstjóri Nathalie, hneigði sig. — Afsakið. frú. sagði hann, en ég varð að skipta um kerti og ... — Ágaett, sagði Nathalie óbolin- móð. Jæja, við skulum koma okkur af stað! Láttu bér ekki leiðast, vin- urinn minn! Hún sendi manni sinum fingur- koss, og hann leit á hana í síðasta sinn fullur ástúðar, gekk síðan inn í bóka- safnið til bess að njóta kvöldsins. Cavendish hafði setið og reykt pípu sina i klukkustund og rótað í bunka af visindaritum, begar dyrabjöllunni var hringt. Það var kominn bylur. Hann velti bví fyrir sér, hvort betta gæti verið Nathalie. Þá mundi hann eftir bví, að bjónustustúlkurnar báðar áttu frí og hann yrði sjálfur að opna, ef einhvern bæri að garði. Hinn roskni visindamaður gekk hægt fram í forstofuna. Hahn var i inniskóm og slopp, og honum leizt engan veginn á að fá heimsókn núna. E'kki leið honum skár, er hann sá, að barna var kominn lögfræðingur konu hans, George Kimball, sem stóð á tröppunum, næstum hulinn snjó. — En Kimbail bó! sagði Cavendish eins hress'.lega og honum var unnt, — hvað eruð bér að gera i bessu veðri ? Komið inn, og farið úr frakkanum! — Takk fyrir, sagði iögfræðing- urinn og gekk inn, — bað er bara verst með allan benna snjó og ... — Svona, svona, sagði Cavendish, v:ð burrkum betta á morgun. Hristið bara frakkann! Hvorki konan mín né bjónustustúlkurnar eru heima. Lögfræðingnum. brá. -— Er konan yðar ekki heima? spurði hann og lyfti brúnum. — Frú Cavendish var búin að biðja mig að koma í kvöld með nokkur skjöl, sem ég var að grúska í. — Það var leiðinlegt, sagði Cavend- ish hlæjandi. — Þetta hlýtur að vera einhver misskilningur, kæri Kimball. Konan mín er í samkvæmi hjá þess- um Murdochs-hjónum. Hann yggldi sig og bætti við: — Þér vitið það sjálfur, ... þessi samkvæmi standa langt fram á nótt! En þér skuluð koma inn og fá yður drykk. Þér hafið gott af því í þessu veðri. — Takk fyrir, sagði Kimball hik- andi, en ... en, ja, ég hef víst mis- skilið konuna yðar. Mennirnir gengu inn í bókaher- bergið og fengu sér sæti. Lögfræðing- urinn tók strax upp skjalatösku sína og lagði nokkur skjöl á borðið. — Þetta, sagði hann, — eru trygg- ingarvottorðin, og hérna er erfða- skráin, sem bér og kona yðar báðuð mig um að semja. Hún er þegar und- irskrifuð af tveimur vottum. Þetta er auðvitað afritið, en þér verðið einnig ' að sjá frumritið. Húsbóndinn hristi höfuðið. — Og hún biður yður að koma hingað einungis til þessa í þessu hundaveðri, Ki""bali. Ég verð að segja, að þér eruð skyldurækinn lög- fræðingur! Hann stóð á fætur og náði í giös. — Og nú fáum við okkur í glas, Kimball. Það er einhvern veginn svo ánægjulegt að vera innan húss, þegar maður heyrir ýlfrið í storminum, er það ekki? — Segið til. Cavendish hellti viskí og vatni í glösin. Þá tautaði hann eitthvað og benti á pípuna sina í öskubakkanum, sem gaf frá sér ekkert allt of þægi- lega lykt. —• Vindil, Kimball? Afsakið, en ég hugsa aldrei um annað en gamla, súra pipuhólkinn minn. Hann vagaði að útskorna tóbaks- skápnum, sem hékk á einum veggn- um. Þegar hann sneri baki við Kimball, stóð lögfræðingurinn snögg- lega á fætur. Hann stakk hendinni í skyndi niður í vasann og tók upp litla flösku með litlausum vökva í. Hann hellti hlióðlaust úr flöskunni í glas Cavendish. og begar húsbóndinn kom aftur til hans, virtist hann niðursokk- inn í skiölin á borðinu. — Fáið vður vindil, Kimball! þrum- aði Cavendish glaðlega. — Við skulum reyna að láta fara vel um okkur! Lögfræðingurinn fékk sér vindil og skar endann af honum með höndum, sem ef til vill titruðu lítils háttar. Síðan tók húsbóndinn glas sitt. — Skál. Kimball, og velkominn! Lögfræðingurinn tók líka glas sitt og lyfti, og þeir voru að því komnir að súpa á, er rödd kom þeim skyndi- lega til bess að snúa sér undrandi við. — Andartak, Cavendish! Cavendish hnyklaði brýnnar, og Kimball starði með galopinn munn á bílstjórann Andv, sem skyndilega hafði komið inn í stofuna. — Hvaðan komið þér, Andy? spurði Cavendish og lagði frá sér glasið. -— Eruð þið komin aftur? Er konan mín með? Hann leit vantrúaður á hinn unga bíistjóra, sem brosti við. — Nei, sagði Andy, — konan yðar er ekki með. Fjarvistarsönnun hennar er í bezta lagi, en ég kom aftur til þess að koma í veg fyrir, að bér drykkjuð úr glasinu yðar, hr. Cavendish! —- Og fyrir öryggis sakir ætla ég að leyfa mér að fjarlægja glasið! heyrðist sagt. Maður gekk inn í stofuna og greip glas Cavendish og setti ,það frá sér á skenkiborðið, þannig að Kimball náði ekki til þess. Cavendish stökk á fætur. — Heyrið þér, sagði hann gramur, — hver eruð Þér, og hvað á það að þýða að . . . ? Ókunni maðurinn greip fram i fyr- ir honum. —• Ég er Clive Oakes lögreglufor- ingi frá New Scotland Yard, hr. Cavendish, og ég verð iíklega að kynna yður fyrir bílstjóranum yðar. Peter Camsell undirforingi . . . Hæ, Peter! Grípt'ann! Kimball, sem orðinn var náfölur, stökk á fætur og reyndi að komast út úr stofunni. Hann komst ékki langt, því að fyrr en varði, spriklaði hann í kraftalegum örmum bilstjór- ans. — Og farið að öllu með gát, bætti Oakes lögregluforingi við, þvi að nikótinflaskan má ekki týnast. Hann er með hana í vasanum, og örfáir dropar eru bráðdrepandi. Yfirheyrslurnar á lögreglustöðinni þessa nótt voru ærið forvitnilegar. Kimball lögfræðingur var búinn að ná stjórn á sér, og frú Cavendish, sem hafði verið handsömuð, leit kuldalega á Oakes lögregluforingja og lögreglumanninn á staðnum. Kimball sagði: — Jæja, Oakes. Ég er það mikill lögfræðingur, að ég verð að .iáta, að ég var staðinn að verki og að sannanirnar eru full- nægjandi. En ég var gripinn skyndi- brjálæði, þegar ég reyndi að fá Cavendish til þess að drekka þessa nikótínblöndu Ég hef verið þreyttur undanfarið, ég hef misst stjórn á skapsmunum mínum og . . . Nú. Þér getið ekki tekið mig af lífi, jafnvel þótt þér kallið þetta morðtilraun! Menn eru ekki hengdir fyrir slikt i E’nglandi. Oakes virti hann rannsakandi fyrir sér, oe begar Kimball leit niður fyrir sig, hló hann burrlega. — Leiknum er lokið, Kimball, bæði fyrir yður og Nathalie ... Hann sneri sér að Peter Camsell undirforingja. —- Hevrðu. Peter, lát.tu mig fá bessi segulbönd með uoptökunum frá skrifstofu KimballS, heimili Nathalie og heimili Kimballs, — allar uoptök- urnar. sem við náðum um levndu há- talarana, sem við komum fyrir, þegar Nathalie > giftist í fimmta sinn. Svitinn spratt. fram á enni Kimballs, og frú Cavendish varð náföl. Lög- regluforinginn setti nú segulbandið í gang. Raddir Kimballs og Nathalie heyrðust greinilega: — Bíddu í klukkutíma, eftir að ég fer til Murdochs-hjónanna, og sjáðu um, að hann fái nóg af nikótíninu. — Vertu róleg, elskan mín. Sá ég ekki vel fyrir Ridgeland, Car- gate og Howard? — Vertu ekki svona montinn, vinur. Ég átti hugmyndirnar, mundu það! — Jæja, en kvíddu samt engu. Ég skal sjá um, að hann drepist eins og hinir, og á eftir ... — Á eftir erum við enn einu sinni aftur rík, ástin min! Oakes slökkti á segulbandinu. — Viljið þið heyra meira? spurði hann notalega. — Eða viljið þið bíða, þangað til við leikum allan konsert- inn í réttarsalnum? Kimball og Nathalie voru niður- brotin. Þau svöruðu ekki. En þau hlustuðu ásamt lögreglumönnunum á staðnum á Oakes, er hann sagði: —• Meðal annarra orða, Kimball, . . . eigum við ekki að taka upp rétt nafn? Oliver Ferris? Ég ákæri yður fyrir morðin á Miies Ridgeland, Burton Cargate og Terence Howard, og allt það, sem þér segið, verður notað í vitnaleiðslunni! Þetta er allt opinbert! En mig langar til þess að segja við yður, alveg óopinberlega, Ferris: Þetta var snjöll hugmynd, er þér ..drukknuðuð" í vatninu þarna í Skotiandi, enda þótt konan yðar hafi átt hugmyndina. Mér þætti gaman að vita, hvaða flakkari það var, sem fannst loksins í fötunum af yður. Nathaiie hélt því statt og stöðugt fram, að líkið væri r.f yður. Þetta var snjöll hugmynd, Ferris. Þið Nathalle lifðuð á henni í mörg ár. Hann leit hvasst á þau og lauk máli sínu: -— Það mun einnig koma í Ijós, að hugmyndin kemur ykkur í gröfina! ★ Vagga glæpahreyf- ingar Framhald af bls. 5. eyjarinnar, og lögreglan er máttlítil og ræður ekkert við þá. Meðal slíkra flokka koma öðru hverju upp þjóð- hetjur, sem verða þjóðsagnapersónur meðal þjóðarinnar og hljóta mikla aðdáun. Það eru hinir ófyrirleitnustu bófaforingjar, sem bjóða lögunum byrginn. Þeir eru eins konar nútíma útgáfa af Hróa hetti. Einn þeirra — og hinn frægasti — var Giuliano, mik- ill kappi og bandítt. Hann og aðrar álíka þjóðhetjur hafa það til siðs að ræna þá, sem taldir eru betur efnum búnir en almennt gerist, og útbýta ránsfengnum meðal fátækra. 1 þessu umhverfi stendur vagga hinnar alþjóðlegu glæpamannahreyf- ingar MAFIA. Fyrst var það félag aðeins á Sikiley, en síðan færði það út kvíarnar til Italíu, og loks komst það til fyrirheitna landsins, Banda- ríkjanna, þar sem það hefur náð hvað mestum blóma I næsta blaði Vikunnar verður grein um þetta ó- hugnanlega fyrirbrigði og helztu for- ingja hreyfingarinnar. Hve glögg eruð þið? Lausn af bls. 23. A neðri teikningunni hafa eftir- farandi hlutir breytzt: 1. Eitt af hlónninum hefur fjögur krónublöð. 2. Hankarnir á vasanum eru ekki beint hvor á móti öðrum. 3. Barinur konunnar sést. 4. Það er saumur á öðrum sokk konunnar. 5. Sköllótti maðurinn hefur enga hæla undir skónum. ö. Hatthand ókunna mannsins er orðið svart. 7. Hornin á myndarammanum hafa verið strikuð. vim.n 27

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.