Vikan


Vikan - 29.12.1960, Side 16

Vikan - 29.12.1960, Side 16
Peysa og sporthúfa Hér kemur uppskrift af fallegri peysu úr hrokknu garnl. Efni: 550 gr ljðst „mohair bouelé- garn“, prjðnar nr. 2% og nr. 3, 5 gráir skelplötuhnappar. Mynztur: Sléttprjðn = 1 prjðnn sléttprjðn og 1 prjðnn brugCiö prjón. Smekksatriöi er, hvort slétta prjðniö eöa brugðna, er látiö snúa út á réttu. Vinstra framstykki. Fitjiö upp 52 1. á prjóna nr. 2% og prjóniö 4 sm brueðning, 1 1. sl. og 1 1. br. Takið prjóna nr. 3 og prjóniö sléttprjðn. í hægri hlið er aukin út 1 1. brisvar sinnum með S sm millibili. Prióniö bar til stykkið mælist 38 sm, bá er fellt af fyrir ermum í hægri hlið í annarri hverri umferð bannig: 1 sinni 3 1., 2 sinnum 2 1. og 5 sinnum 1 1. Þegar stykkið mælist 51 sm er tekið úr fyrir hálsmáii vinstra meg- in i annarri hverri umferð bannig: 1 sinni 3 1., 2 sinnum 2 1. og 8 sinn- um 1 1. Þegar stykkið mælist 56 sm. er feilt af bannig, að 28 1, sem á prióninum eru, er skipt í 5 hluti og alltaf fellt af í byrjun prjðns axlar megin. Hægra framstvkki prjðnast eins, en á mðtstæðan hátt. Bakstykki: Eitiið upp 100 1. á prjðna nr. 2% og prjðnið 4 sm brugðning, 1 1. sl. og 1 1. br. Takið prjóna nr. 3 og prjónið sléttprjðn. Aukið út á báð- um hliðum 1 1. 3 sinnum með 8 sm millibili. Þegar stykkið mælist 38 sm, er fellt af fyrir ermum í báðum hlið- um I annarri hverri umferð bannig: 1 sinni 3 1, 2 sinnum 2 I. og 4 sinn- um 1 1. Þegar stykkið mælist 55 sm, er 28 1. báðum megin skipt i 5 hluta og felldar af bannig í byrjun prjóns. Fellið síðan af í einu lagi þær lykkj- ur. sem eftir eru. Ermar: Fitjið upp 48 1. á prj. nr. 2% og prj. 6 sm brugðning 1 I. sl. og 1 1. br. Takið prj. nr. 3 og prj. sléttprjón. Aukið út í fyrstu umferð 6 I. með jöfnu millibili og síðan 1 1. hvorum megin 18 sinnum með 2 sm millibili. Þegar stykkið mælist 46 sm, er fellt af fyrir ermarkúpu í annarri hverri umferð þannig: 1 sinni 3 1., 10 sinn- um 2 1., 2 sinnum 3 1. og 1 sinni 4 1. 24 1. sem eftir eru, eru felldar af f elnu lagi. Framhald á bls. 31, Rýjársmdtseðill Aspargussúpa m/ostakexi. 30 gr. smjörlíki, 30 gr. hveiti, 1 1. kjötso'iS eða vatn og kjöt- kraftur, 1 eggjaranða + V? dl. riðmi, V: tesk. salt, kjötkraftur, kg. spergill. Rpergilsoðinu ng kiötsofiinu er hlnndað saman. Suðan látin knma unn. Smiörið er hrært Hnt. hveitinu hrærf samnn við o." látið ð sleif- inni út i siððandi vökvann. LátifS infnnst og sióða i 3—5 min. Eggia- ranðan er hrærð með salti ng rióma í snnnskálinni. Súnnnni iafnað har i smátf og smátf o.g sneraillinn sem áfSur hefnr verið sknrinn í bita lát- inn út i síðast. Rorin fram vel he't með hrauðsnúðu meða t. d. ostkexi. Ostakex. 200 gr. hveiti, 170 gr. smjör- liki. 175 gr. rifinn ostur, 1 eggiarauða. V2 tesk. salt, dá- litil paprika. Hveitið er sáldað. smiörlikið skor- ið .saman við með hnif, hnoðað með osti, eggiarauðu, salti og papr- ikn. flatt hunnt út, mðtafi i kringl- óttnr kökur, sem eru nikkafSar og bakaðar vifS hægan hita. Gæsasteik. 1 gaes 3—4 kg., salt og pipar, 5—6 epli, 250 gr. sveskjur, 6 dl. vatn eða soS. Jólakakfusinn Hinn vinsæli jólakaktus blómstrar af miklum dugnaði allan des- ember, og þó hann sé ekki gæddur þeim hæfileikum að blómstra nákvæmlega 24. des., minnir hann okkur á jólin á sinn hægláta hátt allan jólamánuðinn. Plantan hefur liðuð hlöð, sem likjast hlöðum með knúppum á endunum. Rótarkerfið er mjög veikhyggt, og því vex hún á trjástofna annarra kaktusa til að eiga auðveldar með að afla sér næringar. Til að jólakaktus þrifist vel, verður moldin þvi að vera alveg kalklaus og innihalda mikið af rotnuðum hlöfSum eða áburði muldu torfi og grófri möl. Hann þolir ekki mjög mikla sól og bezt fer um hann i austurglugganum. MeíSan á hlómstrun stendur er nlantan vökvuð og það reglulega, þvi afS plantan þolir ekki of mikla óreglu og helzt má ekki sm’m henni i glugganum. Ágætt er að setja strik á pottinn, þá vitið bið hvor hliðin á að snúa af5 stofunni, þegar nauðsynlegt er að flytja hana. Eftir aS blómstrunin er afstaSin, skuhiS þiS hvila plöntuna og vökva hana HtiS, þangar til hún blómstrar aftnr um páskana. Sósan. 5 dl. soS, 1 msk. hveiti + vatn, sósulitur, krydd. Gæsin er hreinsuS, þerruS og nudduS utan og innan meS salti og pipar, fyllt meS afhýddum epl- um, sem skorin hafa veriS í bita og sveskjum (steinarnir hafa áSur veriS teknir úr). Séu notuð þurrkuð epli er betra að leggja þau í bleyti áður. Gæsin saumuð saman og lær- in bundin upp, látin í ofnskúffu, sem áður hefur verið smurð með dálitlu smjöri og steikt móbrún við góðan hita. Þá er heitu vatni hellt yfir gæsina og hún soðin í 2—3 klst. Soðinu hellt af og gæsin sett i ofninn dálitla stund. Gott er að renna síðast yfir hana köldu vatni 1—2 msk., þá verður hún gljáameiri. Sósan jöfnuð og krydd- uð, hún á aS vera dökk, þunn og bragðsterk. Áður en gæsin er látin á fatið er saumurinn tekinn úr, látin á fat, skreytt með pappírshólkum og flöggum ef vill. Epli, sveskjur, brúnaðar eða franskar kartöflur og rauðkáJ er ágætt með gæsasteik, Framhalð á bls. 31. Nýfízku sfafaaerð Nú er kominn tími til að snúa bakinu við gamaldags fangamörkum og fylgjast þar með tizkunni eins og annars staðar. Til að þurfa ekki að teikna þau og taka i gegnum kallvipappír getið þið útvegað ykkur stimpla (stimnill með einu fangamarki kostar 40,00 kr.). Og þá getið þið merkt hvað sem er, fyrir utan það að stimpla sængurföt, hand- klæði, vasaklúta o. s. frv. áður en saumað er út. getið þið stimplað bréfsefni, kassa, hækur og leikföng. Á trómuni getið þið stimplað og málað svo út á eftir eða brennt. Auð- vitað er ekki nauðsynlegt að kaupa stimpil, það er nóg að teikna fangamörkin upp, en það er ykkur í sjálfsvald sett. 16 VIKAW

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.