Vikan


Vikan - 22.09.1960, Page 5

Vikan - 22.09.1960, Page 5
Glæsileg verð/aun: Nýtízku stofuhúsgögn frá Húsgagnaverzlun- inni Skeifunni Þegar hveitibrauðsdögunum er lokið og ungu hjónin hafa fengið ibúð á leigu, blasir við þeim vandamál, sem virðist ekki auðleyst: Það vantar húsgögn í íbúðina og húsgögn eru dýr. Þau vilja gjarna byrja með litið og bæta við eftir liendinni, en fram til þessa hefur það verið annáð en auðvelt. Nú hefur Húsgagnaverzlunin Skeifan liafið sölu á liúsgögnum, sem gera stofnendum heimilis og raunar öllum hægara um vik. Þessi húsgögn eru í samræmi við notagildisstefnu nútimans og hafa þann kost, að hægt er að byrja með lítið, en bæta síðan við i sama stíl, lilct og þegar keyptar eru lausar vegghillur. Það verður ekki sizt unga fólkið, sem fagnar tilkomu þessara liúsgagna. Þau eru létt í meðförum, lireinleg í formi og marg- víslegir möguleikar eru í notkun fjölbreytilegra lita. Undirstaðan er eins konar bekkur, og ofan á liann er stólunum raðað. Á hverjum bekk eru þrjú sæti, en annars má selja þar tilsniðnar plötur, sem þá gegna hlutverki Sófahorðs. Húsgögnin eru framleidd hjá Trésmiðjunni Meið. N Y VERÐLAUNAKEPPNI

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.