Vikan


Vikan - 22.09.1960, Page 17

Vikan - 22.09.1960, Page 17
 í sumar eru perlufestar tví- mælalaust mest í tizku af öll- um skartgripum, og ekki að- eins einfaldar, heldur marg- faldar. Við því er ekkert nema gott eitt að segja, þar sem þær eru mjög klæðilegar, sérstak- lega við einfalda kjóla og peysur, þó ekki þær sem hnepptar eru að framan. Perlufestar þessar eru ur öll- um efrium, en þó aðallega gleri og keramiki, og svo eru auðvitað ekta perlur líka not- aðar. Við festarnar eru svo eyrnalokkar og annað haft úr efni eftir vild. ■ sama k-ííxí-ní-X'AMkw- Hér eru svo festar í öllum litum og tegundum, þið sjáið að þið getið algjörlega farið ykkar eigin götur, það er nóg úrval. Fíngerð fimmföld festi, kóralrauð, eyrnalokkar í sama stíl. Falleg og gróf festi, gul, rauð og hvít, á svörtum kjól. ■ ' ■ Þreföld gróf festi, stærstu perlurnar eru á stærð við álitlega grjóthnullunga. Svona festi nyti sín ekki nema á einföldum kjól. V mwií:i VIKAN 17

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.