Vikan


Vikan - 22.09.1960, Síða 22

Vikan - 22.09.1960, Síða 22
Fyrir hverju er draumurinn? Draumspakur maður ræður drauma fyrir lesendur Viknnnar Ef yður dreymir | á drauma, að yður leiki forvitni á um þyðingu þeirra, þá skrifið Vikunni, pósthólf 149 og bréfinu verður komið til draamráðningamannsins. Ráðning kostar ekki neitt, nema menn vilji fá skriflegt svar, beint frá draumráðningamanninum. Þá kostar ráðn- ingin 50 krónur og bréfið verður að láta í ábyrgð. Hr. draurriráðninganiaðiir Vikunnar. Mig dreymdi að ég var staddur í fjallshlíð og gekk upp lrlíðina, þar til ég var kominn upp á efstu brúnina. Varð rnér þá litið niður liinum megin og sá ég að þar var þverhnípt niður rétt við fætur mér og þá þekkti ég gamlar slóðir. Lengri varð draumurinn ekki. Vonast eftir að sjá ráðningu i Vikunni við fyrsta tækifæri. H. II. Svar lit II. II. Draumurinn mcrkir frama o</ vclgengni við þafi verkefni, sem þú fæst við en vara skaltu fng á afí gcuiga ckki of langt i þeim cfnum. tterra draumráðandi. Mig langar til að biðja þig að ráða þennan draum fyrir mig. Mig dreymdi að ég átti heima í stórri ibúða- blokk, sem stóð langt frá kaupstað. Við þlokk- ina stóð fjall, sem byrjaði allt i einu að gjósa rldi og brennistejni. Ég og maðurinn minn ij.vðum ineð tillu hörnin okkar til bæjarins, að mínum ráðum, en samt fannst mér innst inni ég ekki þurfa að flýja. í bænum týndi ég eigin- manninum og var að skemmta mér með öðr- uin manni, sem ég varð strnx leið á. Þá vildi ég aftur komast heim í blokkina, og fór að leita að eiginmanninum til þess að fara með mig heim, en ég fann hann ekki. Með fyrirfram þökk fyrir ráðninguna. Guðbjörg. Svar til Guðbjargar. Á næstunni er bersýniiegt að mjög m'iklir erfiðleikar verða á vegi gkkar hjónanna í samlifinu, sem gæti leitt af sér skilnað. Draumar sem þessir lákna ávallt reiðar- slag. Kæri draumráðandi. Mig tangar tit að biðjn þig að rúða fyrir mig draum. Mig dreymdi að ég og tvær aðrar stelpur vorum um borð í stóru skipi og við vorum á leið til útlanda en ég vissi ekki hvert. Svo þykir mér við fara að borða og við áttum að borða mcð þeim, sein unnu á skip- inu. Mér fannst þetta ekki beint vera farþega- skip. Mér fannst borðsalurinn vera eftir endi- löngu skipinu og við setjumst við langt borð. Svo kemur strákur, sem ég er hrifin af og var pinu sinni með og sezl beint á móti okkur og hann lætur sem hann þekki mig ekki, þvi mér finnst að hann' eigi að Iieilsa að fyrra bragði. Svona gekk þetta i nokkrar máltíðir. Svo einu sinni þegar við erum að borða stendur þessi strákur upp og fer i hinn endann á salnum og þar er músik og mér Jiykir hann bjóða upp svertingjastelpu og Jiau dansa Jiar ein, þangað til alll í einu að þau koma, og mér fannst hann svo ánægður með þessa stúlku. Ilann snýr sér að mér og segir: „Þekkirðu mig ekki,“ og heilsar mér mcð nafni. Ég svar- aði honum heldur dræmt: „Jú.“ Þá sagði Jiann: „Brostu.“ Mér fannst hann vera að storka mér, þarna sem hann stóð ineð aðra stúlku i fanginu og ég hefði getað lamið hann. Þetta íir nú ekki. merkilegur draumur. Svo cr ég hér ineð stuttan draum, sem mig dreymdi fyrir löngu síðan: Ég sat við endann á stóru borði og mér lannsl vera miög margt fólk þarna, en við hinn endann situr Jiessi strákur (sá sami og í hinum draumnum), og mér fannst hann alltaf vera að reyna að ná til mín, en borðið var svo langt að mér fannst ég rétt geta séð hann. Salla. Svar fil Söllu. í gkkar sambandi hafa bersgnilcga gcrst þau mistök að pilturinn qerði aldrei nægi- Irga mikið lil að með gkknr tækjust náin kgnni og þú varsl einnig of framfakslitil lil að svo mætti takasl til. En þannig er lifið oft, við gripum ckki góðu tækifærin fió að þau velli ofan á tærnar á okknr. Margar geta orsakirnar verið lil þessa, I. <1. vantrú á sjálfum okkur. Við þurfum flest nauðsgnlega að þroska með okknr hæfilegt sjálfstraust. Annars lrættir okkur lil að fá ckki út úr lífinu það. sem við annars ætt- um skilið, sökum verðleika. Til Drauinráðandans. Mig dreymdi í nóft, að ég og vinkona mín Framhald á bls. 27. í I Sleikju Rósa Þegar Dagný var úti i sveit hjá ömmu sinni, stakk liún dag einn fingrinum ofan i skál með sultutaui og sleikti hann. Amma sá það og sagði: Skammastu þín, þetta máttu ekki. Biddu kurteislega um sultutauið, þá færðu það. En þú mátt ekki sleikja, þá fer fyrir þér eins og Sleikju-Rósu. Dagný varð mjög leið og lofaði því, að hún skildi ekki gera þetta aftur, og um kvöldið spurði hún ömmu, hver Sleikju-Rósa væri. Þegar ég var lítil stúlka, fyrir mörgum árum síðan, síígði amma, var ég i sveit lijá ömmu minni, sem mundi vera langa-lang-amma þín ef hún væri lifandi. Nei, alvöru langalangaamma, sagði Dagný undrandi. Var hún ckki hræðilega gömul? Ekki þá, en hefði liún lifað núna, væri liún mikið meira en hundrað ára, svaraði amma. Hún átti stórt eldhús og þar voru gljáfægð koparílát, pottar og pönnur. Þetta var allt vel fægt að innan, annars hefði ekki verið hægt að nota það. Þarna var lítil stúlka á mínum aldri, sem var mikið hjá ömmu. Hún var sérstaklega mikið fyrir að sleikja, og ég sá hana mörgum sinnum stinga fingrinum i sykurskálina eða rjóma- könnuna og sleikja hann svo. Ilún nappaði einnig smákökum, og ef hún amma bjó til mat stóð Rósa hjá og fékk leyfti til að sleikja skeið- arnar, sem hún liafði lirært eggin og sykurinn með, eða pottinn, sem hún hafði soðið rauð- graul i. Þú ert regluleg Sleikju-Rósa og það endar ábyggilega með skelfingu, sagði amma aðvar- BARNAGAMAN andi. En Rósa lét Jiað ekkert á sig fá. Enn sleikti hún aðeins þegar amma gaf henni leyfi lil Jiess, en dag nokkurn kom hún inn i eld- húsið, þegar enginn var Jiar. Á eldhúsborðinu var stór pottur, sem nýlcga hafði verið soðinn í bláberjagrautur, og'Rósa átti annrikt næstu inínútur. Hún sleikti hann innan og utan, og hvarf stðan án Jiess að segja orð. En þcgar leið á kvöldið fékk hún hræðilega magapinu. Hún kastaði upp og var mikið veik. I æknirinn var sóttur og hann sagði að Jietta væri eilrun, en hvaðan ætti eitrið að hafa komið? Jú, þða lcom úr pottinum. Þegar amma lieyrði að Rósa væri svo veik, kom hún hlauþandi og sagði að hún hefði uppgötvað nokkuð slæmt. Húðin innan í koparpottinum var farin af á nokkrum stöðum, og sýran í bláberjagrautn- um liafði leyst upp koparinn. En Jiað er mjög hættulegt og af Jiví að Sleikju-Rósa hafði sleikt allt saman varð hún svona hræðilega veik. Hún lá í marga daga og var næstum Jiví dá- in. Amma var svo leið yfir þvi, að hún hafði ekki passað betur upp á hana og rekið hana fyrr út úr eldhúsinu svo hún hefði ekki vanisl á að sleikja pottana. Dó hún svo? spurði Dagný skelfd. Nei, hún náði sér, en hún var veik og þreytt lengi á eftir, og þú mátt trúa Jiví að eftir Jiað sleikti hún ekki. Amtna sendi burl alla sina koparpotta og keypti emalleraða potta, eins og mamma Jiín á núna. Hún vildi eklci eiga Jiað á hættu að einhver veiktist af eitrun. Ég ætla að hætta að sleikja, lofaði Dagný, þó að Jiað sé ekki svo hætlulegt enn Jiá. Nei, Jiað er það ekki, en Jiað er nú samt dálítil áhætta, og þess vegna verður þú að leggja Jiað niður, sagði amma. ★ 22 VIKAN

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.