Vikan


Vikan - 13.10.1960, Síða 8

Vikan - 13.10.1960, Síða 8
A Viö hafnarbakkann í Reykjavík. Fólk veifar, kraninn sviptir land- Qöngubrúnni frá boröstokk; feröin er hafin. Búðin er ekki stór, en þar þykir mörgum gott aö verzla: Töskur, Sœlgœti og ilmvötn fást þar fyrir mjog lágt verö. V Nú, þegar flugvélar geysast milli íslands og nágrannaland- anna á fjórum klukkustundum, sýnist það merkilegt, að nokk- ur skuli lengur taka sér far með skipum yfir úthafið. Reynslan er hins ve-gar sú, að farþegáskipin eru notuð til hlitar i hverri ferð um sumartíniann, en á vetrum eru ferðalög eðlilega minni. Þegar komið var fram í marz s.l. vor, var hvert pláss skipað í Gullfossi fyrir ailt sumarið og fram i október. Þ'að eru að vísu ævinlega margir, sem ganga úr skafti og hætta við að fara á síðustu stundu, en þetta sýnir, að sjóferðalögin hafa aðdráttarafl og margir eru tilhúnir til þess að verja fimm dögum af sumarleyfinu í siglingu eða jafnvel tvöföldum þeim tíma. Þess ber að geta, að Gullfoss er algjörlega í sérflokki, að því er eftirspurn varðar, enda er hann langglæsilegasta farþega- * skip okkar. Ef menn sleppa við það höl að vera sjóveikir, þá býður sigling með Gullfossi upp á hvíld og afslöppun, og það er kjarni máisins. Margir þeir, sem taka sér far með Gullfossi, hafa þörf fyrir hvíld, en svo eru þeir líka marg- ir, sem taka sér far einu sinni til þess að vita, hvernig það er, sem látið er svo mikið af. Farþegi á Gull- fossi getur látið fara mjög vel um sig, svo framarlega sem hann er við góða heilsu. Um sumartímann eru veður ekki oft vá- Éirgir Thoroddsen er fyrsti st'ýrimaö- ur á Gullfossi. Hann er meö kafbáta- kíki og hugar aö feröum annara skipa, en annars er hann jafnan meö sjókort- iö fyrir framan sig og reiknar út stööu skipsins. Kristján AÖalsrteinsson hefur þann vanda meö höndum aö vera skipstjóri á Gullfossi. Hann hefur veriö þaö í þrjú ár og aldrei hlekkst neitt á meö skipiö. Hér stendur hann í brúnni og fylgist meö stefnunni. B VJJCAN

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.