Vikan - 13.10.1960, Blaðsíða 34
á bænum, jafnt innan sem utan dyra.
Jörðin sýnist í góðri rækt og vel
hýst á gamla og góða vísu. Stórir
viðarhlaðar standa á hlaðinu, og
þarna er verið að leggja aktygi á
sterklegan dráttarhest. En hér sést
ekkert af þeim nýtízku hey- og jarð-
vinnslutækjum, sem islenzkir bænd-
ur hafa svo mjög tekið i notkun nú
siðustu árin.
Þegar við kveðjum heimilisfólkið,
minnumst við þess, að héðan og úr
nærliggjandi byggðum er talið, að
nokkrir af landnámsmönnum okkar
séu runnir. Má þar til nefna ætt
Bjarnar bunu hersis, en af þeirri
ætt eru þau Auður djúpúðga og Helgi
bjólan, svo að tvö nöfn séu aðeins
nefnd. Þá er og talið, að, ættbyggð
Ingólfs Arnarsonar hafi staðið í
Dalsfirði norður af Sognbyggðum.
iSvo erum við aftur komnir úr for-
tíðinni og inn i nútíðina, — til hvítu
hallarinnar á Balaströnd. Hér er að
sjálfsögðu góður slæðingur af pen-
ingakóngum, fólki af stóru heldra
standi, sem þeytist um allar jarðir
árið um kring í leit að lífshamingju,
en eirir engum stað til langframa.
Þessir peningakóngar rísa seint úr
rekkju, drekka létt vín í morgunmál,
en þegar líður að kvöldi, er tekið til
við hina sterkari drykkina, en allt
með hófi samt. Spænsk hljómsveit
leikur í hótelinu, og peningakóng-
arnir tínast út á gólfið með dömur
sínar. Svo skeður það, að amerískur
peningakóngur býður einni stúlk-
unni okkar upp i dans. Sá forríki
er maður einkar granngerður á vöxt,
hvítur fyrir hærum og hreyfir sig
eins og brúða í brúðuleikhúsi. Dans-
stíll hans er í hæsta máta furðulegur
og i algjöru ósamræmi við hreyfing-
ar allra annarra, sem þátt taka í
dansinum. Það er því ekki að undra,
þótt athygli flestra, sem hér eru inni,
beinist að þessu sérstæða danspari.
Stúlkan okkar stígur að sjálfsögðu
venjulegt dansspor, ber höfuðið hátt
og er hvergi smeyk. Peningakóngur-
inn veit líka, hvað hann má bjóða
dömu sinni og áhorfendum. Hann
ofleikur ekki. Hann fremur sínar
skrípakúnstir af meðfæddum þokka
— og fær ósvikið lófatak að dans-
inum loknum.
Volkswagen
Framhald af bls. 10.
og geta skýrt verkfræðingum Volks-
wagen-verksmiðjanna frá reynslu
sinni, þegar lieim kæmi. Var það
honum ánægjuefni, hve vel „fólks-
vagninn“ virtist duga i þeirri þraut,
sem íslenzkir vegir eru bilum
yfirleitt.
En áhugi Schneiders framkvæmda-
stjóra á landi og þjóð var þó ekki
eingöngu bundinn Volkswagenvið-
skiptunum. Þau hjónin tóku hér
mikið af litkvikmyndum, sem þau
hyggjast sýna heima, meðal annars
i Volkswagenverksmiðjunum i
Wolfsburg, en þar vinna uih 38 þús-
und manns, og er þar mikið og blóm-
legt félagslíf. Þá skrapp fram-
kvæmdastjórinn og í Elliðaárnar og
reyndist fiskinn vel, — veiddi tíu
allvæna laxa á fjórum klukku-
stundum. Bæði voru þau hjónin
hrifin af fegurð landsins og menn-
ingarbrag þjóðarinnar og þótti mik-
ils um vert að fá tækifæri til náinna
kynna af almenningi og einstakling-
um. Iívaðst Schneider framkvæmda-
stjóri mundu vinna að því, er heim
kæmi, að vekja athygli þýzkra inn-
flytjenda á islenzkri framleiðslu og
hvetja þá til að kaupa hana. Taldi
hann líklegt, að auka mætti að mun
innflutning á íslenzkum vörum til
Þýzkalands. Loks kvaðst hann vona,
að hann gæti komið hingað við og
við framvegis og ekki yrði mjög
langt á milli heimsókna, þar eð sig
langaði til að kynnast landi og þjóð
sem bezt, og létu þau hjónin mjög
vel yfir viðtökunum og þessari
fyrstu ferð sinni hingað.
Á það lagði Schneider sérstaka
áherzlu, að enda þótt ekki yrði tal-
inn viður markaður á íslandi fyrir
Volkswagenbilana, miðað við mark-
aðsmöguleika hjá milljónaþjóðum,
teldi fyrirtækið sér viðskiptin við
íslendinga engu síður mikilvæg og
legði jafnmikla alúð við að þjóna
liagsmunum þeirra og stórþjóðanna.
Þetta sannaði hann og sjálfur óve-
fengjanlega með þessari lieimsókn
sinni.
Þar sem fáir bilar munu jafnal-
mennt kunnir liér á landi og Volks-
wagen og gera má því ráð fyrir, að
lesendur hafi nokkurt gaman af að
kynnast nokkuð rekstri hins mikla
fyrirtækis, sem framlciðir þá, bað
Vikan Edo Schneider framkv.stjóra
að segja frá fyrirkomulagi þar í fá-
um orðum.
Volkswagenverksmiðjurnar eru
sjálfseignarstofnun sem stendur og
ágóðanum að miklu leyti varið til
endurbóta og fullkomnunar á
framleiðslunni, — fóiksvagninum.
Afgangur ágóðans cr síðan lagður
á vöxtu til handa væntanlegum eig-
endum, en margar uppástungur hafa
komið f?am um það, hvert verða
skuli framtíðarskipulag þessa mikla
fyrirtækis, — t. d., að ríkið eignist
40% hlutafjárins, en 60% verði selt
á frjálsum markaði til einstaklinga,
en þó eingöngu mönnum I lægri
tekjuflokkum, þannig að fyrirtækið
yrði almenningseign. Fengju ein-
staKlingar þá eKKi að kaupa nema
taKmarKaö magn hiutabreia og með
þeim sKiiyröutn, að Kaupantli seidi
þau eKKi aiiur eða léti at hendi um
vist árabii.
Um Oo% verksmiðjanna eyði-
lögöust i siðari heimssiyrjoid. blðia
á annu 1D4/ var lario aö hreyía
þvi, aö enuurreisa bæn verKsmioj-
urnar og heija aiiur tramieiösiu á
V orKswagennnum. Attu yinsir er-
ienuir Jjnairamieióenuur pess þá
Kosi að laxa viö verKsmiöjunum og
iramieiösiunm, en viriust cKki haia
á pvi nemn aiiuga, og var paö ioks
íynr uisuiii iormgja noKKurs í
hrezKa neruamsiioinu í Wonsnurg,
ao hauzt var hunua um enuurreisn-
ina. ryrst í stao voru po ökki iram-
ieiuuir nema oriair mtar og aoems
hanua nrezKa hernamsiiomu i
tjyzKaiaiiui, en þegar par Kum, að
py/Kum eiguum var SKiiað anur 1
pyzKar henuur, var pegar hannn
unuiruunmgur að storienuum end-
urnyggmgum og auKinni fram-
ieiosiu. oioan ário lPi/ neiur irarn-
ieiösian siaUKizt og svo stoi'KOStiega,
ao nu eru íraniieiuuir 4uoU Voiks-
wagenmiar a uegi nverjum.
Aour en petta geroist, var Woifs-
burg, sem nu er kouuo „hotuonurg
Vvv", prju sainnggjanin porp með
um ouu tnua ans, en nu teijast mu-
arnir um uu pusunu. iJar al staria
um áó pusunu vio voiKswagenverK-
snnojurnar, eu ans stana um uu,uu0
matms a peirra vegum viös vegar
i Vestur-r>yzKaiaiiui, — um 12 pus-
unU í iiaiinover, þar sem V vV-
voruiniariur eru iramieiuuir, urn
Ouuu í iJrauiischweig, en par eru
meoai annars smioaöir oxiar í
Vw-niiana, og íoks siaria um 4UUU
manns i iv.asset ao smioi V vV-nreyiia.
auk pess a V W samsetnmgarverK-
smiOjur og ureiimgariyririæKi viða
um nenn, t. U. i UanuariKjunum og
ivanaua, og i Brasiuu er siarirækt
sjansiæö verKsmioja, sem iramieiöir
V W-nna ao oiiu ieyti nema hreyll-
ana, sem Keypnr eru Irá uyzKaiaiidi.
A irianui er og samsetnmgarverK-
smiOja, reKin ai ií'sku letagi. bam-
setnmgarvei'Ksmioja er þögar siari'-
anui i guour-AiriKU, og i Astraiiu
er iramieiosia á VoiKswageuhiium
um paö bii aó heijast.
Woiisnurg er logur borg og ný^
tizkuieg, og ykjulaust er, ao það séu
iyrst og iremst VoiKswagenverk-
smiójui'iiar, sem setja svip a hana.
Eins og íiesur inuar þar eru pau
Schneiuei'shjouin mnliytjenUur, —
frum ira Briinum 1 i\orour-pyzka-
landi, i'ramKvæmdasijórmn irá
Siésvik-Hoitselaianui, par sem hann
er íæUdur og uppaimn. Þau hjón
haía tekið lorkuimarvel þeim is-
lendingum, sem sótt haía þau heiin,
en heimiii þeirra í Woil'sburg er
með mikium giæsibrag. Mega is-
lenzku þátttakendurnir í heims-
meistarakeppninni í svifflugi, sem
háð var í Köln í vor, þakka þeim
hjónum góðar viðtökur, og þeim
Schneider íramkvæmdastjóra og
Siglusi Bjarnasyni i Heklu, forstjóra
Volkswagenumboðsins hér á landi,
höfðinglegan greiða, er þeir lánuðu
þátttakendum VW-vörubíl endur-
gjaldslaust í þrjár viltur og spöruðu
þeim þannig yfir tíu þúsund ísl.
krónur, en segja má, að það hafi
riðið baggamuninn og gert íslend-
ingum kleift að taka þátt í keppn-
inni. Munu þeir og báðir fagna því,
að sú þátttaka varð íslandi til
sóma. k.
NYTT.
\fí, \ '/> /’ ' s
Þi
HÁRSKÝRIR . . . SHAMPOO . . . LAGNINGARVÖKVI.
FOCUS gerir háralit ydar skýran og fagran og endist vikum
saman, og hár ydar mun vekja addáun allra, sem á líta. FOCUS
er einnig shampoo.
HAFIÐ ÞÉR ALDREI NOTAÐ LIT?
ér getid óhræddar notad FOCUS.
Hann er audveldur í notkun og med ;í
fullkomlega edlileg litaráhrif, sem
skýra og legra ydar eigin háralit.
6 UNDUR-FAGRIR OG ' &
EÐLILEGIR HÁRALITIR—
Veljid þann, sem hæfir háralit f
ydar. ^ , pi**' '
HEILDVERZLUNIN
HEKLA H.F. I
Hverfisgötu 103-Sími 11275. 1
34 MMCAN