Veðrið - 01.09.1977, Blaðsíða 3

Veðrið - 01.09.1977, Blaðsíða 3
VEÐRIÐ TÍMARIT HANDA ALÞYÐU UM VEÐURFRÆÐI KEMUR ÚT TVISVAR Á ÁRI - VERÐ ÁRG. KR. 1200 2. HEFTI 1977 20. ÁRGANGUR RITNEFND: ADDA BÁRA SIGFÚSDÓTTIR FLOSI H. SIGURÐSSON GUÐMUNDUR HAFSTEINSSON PÁLL BERGÞÓRSSON AFGREIÐSLUSTJÓRI: GUÐMUNDUR HAFSTEINSSON, VEÐURSTOFU ÍSLANDS, REYKJAVÍK TRAUSTI JÓNSSON: Fárviðrislægðin 20. september aldamótaárið 1900 í grein um fellibylinn Ellen og afkomendur hans, fór ég örfáum orðum um svipað veður hinn 20. september árið 1900. Ég hef nú athugað þetta veður nokkru nánar og fara niðurstöður þeirrar athugunar hér. á eftir. Halldór Pálsson hefur gert grein fyrir sköðunt og manntjóni, sem urðu í þessu veðri, í hinu ágæta riti sínu um skaðaveður, svo að ég tel ekki ástæðu til að tíunda það hér. Vegna þess hversu öflug lægðin var, einkum ef rniðað er við árstíma, hlaut sú spurning að vakna, livort liún væri afkomandi fellibyls eins og „Ellenarlægðin" á sínum tíma. Verulega athugun þyrfti til að sannreyna það og reyndar tel ég það tæplega hægt. Hins vegar benda sterkar líkur til þess að svo hafi verið. Hinn VEÐRIÐ — 39

x

Veðrið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.