Vikan


Vikan - 19.01.1961, Page 17

Vikan - 19.01.1961, Page 17
Aðalprýði þessa fallega kjóls, er þessi silfur- hærði blárefur, sem þarna er notaður í kvart- jakka með feykilega stórum kraga og víðum ermurn. Á ermunum er haft stórt uppslag. Sérkennilegur pels, ba^ði notaður á daginn og kvöldin, víður með hálfermum, sem brotið er upp á. Töfrandi fallegur kragi úr perlulituðu minkaskinni. Til vinstri: Þessi snjóhvíti pels úr ekta minkaskinni er alveg fullkominn. Til að gera áferðina fallegri eru skinnin saurnuð í, langsum og þversum til skiptis. Þetta er fallegur pels við kvöldkjól eða kokkteilkjól. f miðið: Skemmtileg persjiankápa í sérkennilegum og nýtízkulegum brúnum lit. Töfrandi mjúkur kragi úr minkaskinni setur svip sinn á kápuna. Glæsilegur og fyrirmannlegur pels úr brúnu mjúku marðarskinni, sem á slær fölblárri slikju. Hér eru einnig stór uppslög á ermunum. VIKAN. 17

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.