Vikan - 19.01.1961, Qupperneq 20
Vinir, hve oft er hér amstur og strit
svo ekki sýnist þar nokkurt vit,
allt sem viö gerum er örlögum háö,
allt er í himneskar bœkur skráö,
tölur sem eiga töfraseiö,
tæla okkur svo oft af leið.
Allt er reiknaö og ritaö á blaö,
rúnir, sem boöa okkur þaö:
Viö komum aXlir, allir, allir upp til
himna
í unaössælu, í unaössælu.
Þá brosir Pétur blítt,
hann blessar svo milt og þýtt:
þiö veriö öll aö englum,
allt er nýtt og hlýtt.
Þarna uppi er allt bjart og blátt,
blikandi dýrö í jaröarátt.
Övinir faömast og elskast lieitt,
öllum er himnanna gleöi veitt.
Opnast þá 'hliöin upp á gátt,
allir dansa í sátt.
Himininn Ijómar svo hár og stór,
hljómar viö englakór:
Viö komum allir, állir, állir. o.s.frv.
bréfaviðskipti
Noél Guillon, Campostal, Rostrenen,
Cótes-du Nord, Frakklandi óskar eftir
að komast í kynni við einn eða tvo
drengi á þrettán ára aldri.
Auður Þórhallsdóttir, Vitastíg 2, og
Bergþóra Loftsdóttir, Linnetsstíg 14,
í Hafnarfirði óska eftir bréfaviðskipt-
um við pilta eða stúlkur í Keflavik
eða Reykjavík á aldrinum 15—17 ára.
Nú er verið að leika „Billy Boy“ í
mörgum útsetningum, en það lag skýt-
ur upp kollinum á nokkurra ára
fresti. Loftur Guðmundsson hefur
samið texta við lagið fyrir nokkrum
árum og viljum við koma honum á
framfæri, þar sem ekki er öllum
kleift að syngja enska texta enda-
laust, enda er íslenzki textinn stór-
skemtilegur.
VÍSAN UM JÓA
Badminton er orðin nokkuð vinsæl
íþrótt hér á landi. Það er alhliða
þjálfandi íþrótt, sem kemur mönnum
að töluverðu gagni í öðrum íþróttar-
greinum. Það er yfirleitt mjög hraður
leikur, þó menn geti í ieik ákveðið
nokkuð um hraðan og er þvi mjög
heppileg til þjálfunar viðbragðsflýti
og skerpu. Badminton er leikin ein-
liða og tviliða eins og tennis, enda í
mörgu líkt. En badminton er miklu
Tökum lagiö, lyftum skál, meira fjör,
meira fjör
meira fjör,— ekkert rjál, sagöi Jói.
Þegar vermir veigabál
veröur létt um söng og mál.
Nú er röddin þýö og þjál, — sagöi Jói.
Þegar gengiö var t dans, — meira fjör,
meira fjör,
meira fjör, ekkert stanz, — sagöi Jói.
Síöuhnykk af völdum hans
margur hlaut í Öla skans . . .
„Hart á stjórn. — Farvel Franz,“
sagði Jói.
Þætti fæstum fært — á sjó, —
meira fjör, meira fjör,
meira fjör, — viö róum þó, —
sagöi Jói.
Tæki aö svarra í segli og kló,
Jói sat viö stýri og hló.
„Á sjó er svigrúm einum nóg,“
sagöi Jói.
Þótt hann œtti áldrei neitt, nema
aöeins eitt — meira fjör,
meira fjör, — ei annaö neitt, baö
hann Jói.
„Gæti ei fjöriö manni fleytt
gegnum lífiö yfirleitt,
kemur stríöiö út á eitt,“ sagöi Jói.
Tökum lagiö, lyftum skál, —•
meira fjör, meira fjör,
meira fjör, drekkum skál þína, Jói.
„Þegar vermir veigábál,
veröur létt um söng og mál.
Nú er röddin þýö og þjál,“ sagði Jói.
L. Guðmundsson.
VIÐ KOMUM ALLIR, ALLIR...
Sungið af Sigurði Ólafssyni á plötu
Islenzkra tóna.
Og hér þræðir hann strengi í
spaða.
gæta ástand spaðans, masla þol hans.
Og eftir því ásigkomulagi fer streng-
ingin fram. Vandaður spaði getur orð-
ið sem nýr, þótt strengirnir hafa bilað.
Hann þolir fulla strekkingu og verður
stinnur og því allt annað vopn, en
spaði sem ekki þolir nema litla
strekkingu og gefur ekki nema til-
tölulega veikt högg. 1 spaðana er
ýmist notað nælongirni eða görn.
Garnirnar eru öllu sterkari, þola upp
að 14 punda átak, en nælon 11 til
11%. Þessvegna er til lítils að hafa
garnir í lélegan spaða, sem raunveru-
lega þolir ekki fulla strekkingu, Þar
væri nælon betur komið. Hver streng-
ur er strekktur sér og miðstrengirnir
langs og þvers hafa mesta þennslu, en
svo slakar á til hliðanna og til end-
ana.
Valdimar sýnir hvernig slá á
boltann.
léttari að yfirbragði heldur en tennis
og að mörgu leyti stórum fallegri
leikur. Til marks um það, hvað leik-
urinn er harður má nefna það, að
vanir leikarar horfa aldrei á boltann,
heldur einbeita þeir sér að þeim
punkti á vallarhelmingi andstæðings-
ins, þar sem Þeir ætla sér að láta bolt-
ann koma niður. Að ná boltanum er
orðið sjálfvirkt, leiknin er að koma
boltanum þeim mun hraðar til and-
stæðingsins. Það er engum blöðum um
það að fletta, að badminton mun njóta
æ meira hyllis, sérstaklega þegar hús-
næði til iðkana er fyrir hendi í rikara
mæli en nú er.
Á myndinni fyrir neðan sést Valdi-
mar L'marsson setja strengi í spaða.
Áhaldið sem hann notar er útbúið á
ýmsan hátt til að tryggja sem beztann
árangur. Meðal annars er lóð sem
mælir styrkleika eða þennslu strengs-
ins. Þetta mun vera frekar vandasamt
verk og er þó öllu léttar en venjuleg-
ar handstrekkingar. Þegar strengir
eru settir í spaða, þarf fyrst að að-
Garðar Þ. Garðarsson.
— Nú, ertu vondapur um árangur-
urinn?
— Ekki vil ég segja Það. En það
getur margt komið fyrir.
Lestu kannske illa?
-— Hm. Við skulum ekki hafa hátt.
— Nei, nei. Engann hávaða. Er ekki
annars hundleiðinlegt í skóla?
— Jú, ég er nú hræddur um það.
Það er hreinasta kvöl að standa í
þessu landsprófsstússi. Eg lít á það
eins og hvert annað skítverk, sem ég
verð að leysa af hendi, til þess að
komast í menntaskóla.
— Já, þurfið þið ekki að vera t.d.
velkunnugir hverri hjáleigu á Islandi,
til þess að geta leyst landafræðiprófið
sómasamlega af hendi?
— Að minnsta kosti. Og ég efast um
að kennarinn gæti svarað öllum þeim
spurningum, sem hrúgað er upp á
hverju prófi.
— E'kki er gott í þér hljóðið. En
hefurðu ekki áhugainál til þess að
dreifa huganum frá þessum óskapn-
aði?
•— Ég er nú hræddur um það. En
það vill vefjast fyrir manni tima-
skiptingin milli áhugamálanna og
námsins. Það er ábyggilega ekki undir
sextíu tíma vinnuvika við námið, ef
tekið til, þá þori ég varla að ganga
um, til þess að koma nú ekki öllu úr-
lagi aftur. Og svoleiðis nokkuð er
mjög slæmt á mínum viðkvæmna
aldri.
— Ertu á viðkvæmum aldri?
— Hvað er þetta? Hafið þið ekki
lesið greinarnar hans dr. Matthíasar í
Vikunni? Þar stendur meðal annars
ýmislegt um skilningsleysi foreldrana
í garð barna sinna. Þetta hafa mínir
foreldrar lesið, enda hef ég það orðið
eins og blóm í eggi. Makt vísindanna
er mikil.
— Þú segir nokkuð. Okkur skilst
núna, hvað við höfum átt dapra æsku.
Þú reykir og drekkur auðvitað eins
og allir velmenntaðir unglingar nú á
dögum?
—■ Það er nú smá gat í menntun
minni. Mér leiðist tóbak fram úr hófi,
en er sólgin i sígarettukveikjara sem
tákn framvindunnar. Og brennivín er
nú ekki mitt benzín, skal ég segja
ykkur. Ég leyfi mér að vera ófullur
við öll tækifæri.
— Þetta er nú bara sérvizka í þér.
■— Já, ég er laglega vitlaus að taka
ekki þátt í þessum þætti menningar
okkar. En ég get vitaskuld ekki gert
allt i einu og þess vegna læt ég þetta
liggja afsíðis í mínu lífi.
íþróttir
textinn
úr h&pnum'
— Það er ekki nóg að standa fyrir
framan Menntaskólann. Það þarf dá-
lítið meira til að vera þar innan-
veggjamaður. Þannig fórust Garðari
Þ. Garðarssyni orð er við kipptum af
honum mynd fyrir utan menntasetrið.
— Þú ert kannski að búa þig undir
að komast Þar inn?
— Já, ég hef nú verið að reyna það,
en það er ekki gott að vita hvar það
endar.
vel á að vera, svo að þið sjáið í hendi
ykkar hvernig áhugamálin hafa það.
— Já, þar er ekki feitan gölt að
flá. En þessi áhugarnál þín. Hver eru
þau ?
— Ég er mikið í útilegum um helg-
ar, ef þvi verðu-r við komið. Svo er
nú hitt og þetta dund, mótelsmiði og
lesning á tækniritum Svo fer dálítill
tími i að taka til i herberginu hjá
sér þegar enginn annar nennir þvi.
— Ertu latur við slíkt?
— Æ, já, mér leiðist það nú frekar.
Það bregst ekki, að hafi ég sjálfur
zn VIKAN