Vikan


Vikan - 06.04.1961, Síða 20

Vikan - 06.04.1961, Síða 20
Froncoisc d ínubonne Viðgerðarmaðurinn, sem var nokkuð við aldur, gat ekki stillt sig um að brosa að ákefð hennar og aðdáun. En bros hans var góðlátlegt eins og augnatillitið, þegar hann virti fyrir sér klæðaburð hennar. ,,Á mínum ungdómsárum," sagði hann, „höfðu fallegar stúlkur meiri áhuga á fötum.“ Mic var aldrei seint til svars. „En síðan hafa líka gengið yfir tvær heimsstyrjaldir!" „Það er hverju orði sannara," samsinnti einn af starfsmönnunum. ,.Hvað kemst hann?“ Svipur gamla mannsins var þrunginn samúð, þegar hann leit í tindrandi augu henni. „Hundrað — hundrað og tíu.“ „Og hvað á hann að kosta?" „Eitthvað um sextíu þúsundir, telpa mín.“ „Já, og það eru reifarakaup!" var sagt fyrir aftan hana. Hún sneri sér snarlega að þeim. sem talaði. Þar var kominn Roger, bróðir hennar. Myndar- legur maður um þrítugt. Lítið eitt lotinn, þegar hann gekk Hann var likt klæddur og hinir verka- mennirnir. 5 svartri skinnúlpu og með húfu. en við nínari athugun komst enginn hjá þvi að taka eftir bví hve óvenju sviphreinn hann var og bros- ið eðlaðandi. ..Á ég að setja eitthvað utan um hann, eða æt.larðu að borða hann á staðnum?" spurði hann e-iottnislega. M'c vnpti aðeins öxlum og lézt ekki skilja fvnönina. Hún stappaði mjóum broddhælunum niður í gangstéttina. Roger gekk nær henni. . Það ver vingjarnlega gert af bér að lita við Má m£r p;f fjjgr siíyidi langa til að vita hvernig éo- hof það. þá líður mér sæmilega, þakka þér fv-ir!" TTm if>;8 oo hann smellti kossi á vanga hennar, t.ók hann undir hökuna og leit framan í hana. ..S“int að sofa. ha?" . Oíá. þpidur seint." viðurkenndi hún. . fTvnna fer þegar maður hefur ekki nóg fvrir stafní " mæiti Roger og hló við. en þó var dálitil ert.ni í röddinni. „Það fer ekki sem bezt með út- utið!" . Hevrðu mig nú." svaraði Mic reiðilega. „Þú ætlar bó ekki að fara að bvrja á þessum lestri einn sinni enn, eða hvað?" Ro'rer hló gíaðlega. Hann hélt. óhreinum fingr- um sínum enn um höku henni og kleip hana dá- lítið . Svona. svona — ekki að verða reið, tátan min! Hveð er bað mikið, sem þú þarft?" ..Nálænt---------tuttugu —---------“ Og bað knm vonarglampi i augun. „Tuttugu búsund!" hrópaði hann, og undrun hans var auðheyranlega ekki nein uppgerð. „Er það sem mér heyrist, meinarðu tuttugu þúsund. Þú prt þó ekki gersamlega gengin af vitinu, eða hvað?" ..Sefrium þá fimmtán — — —“ Þau borfðu hvort á annað og Mic varð allt í einu bliúg og biðjandi á svipinn. Og Roger reidd- íst honni ekki. . Hlustaðu nú einu sinni á mig, telpa mín. Þú færð ekki tuttugu, ekki fimmtán. ekki tíu — ekki einu sinni fimm! Eða ætlastu til að ég fari að taka peninga að láni handa þér?" Mic varð kuldaleg á svipinn. „Allt i lagi," sagði hún. „Það nær þá ekkl lengra." Roger greip um arm henni og hristi hana svo- lítið til. „En hamingjan góða, Sis, þú veizt ósköp vel hvað ég fæ í kaup heima, og svo biður þú um þetta, rétt undir mánaðarlokin! Segðu mér eitt — þú hefur þó ekki lent í einhverju klandri? Til hvers ætlarðu að nota alla þessa peninga?" Mic varð rórra. Hún tók að sveifla handtösk- unni. „Til að borga húsaleiguna." Roger tók ofan húfuna og klóraði sér I koll- inum. „Eg get svo svarið, að ég vildi gjarna hjálpa þér," sagði hann og var nú öllu vingjarnlegri, eins og honum þætti leitt að veita henni afsvar. „En mér er það bara ómögulegt, eins og þú skilur." Mic sneri sér frá honum, yppti enn öxlum og það kom þrákelknissvipur í frítt andlit henni. „Taktu þetta ekki nærri þér. Ég finn einhver ráð." Roger fór í vasa sinn, dró upp peningaseðil og laumaði i lófa systur sinni, eins og hann fyrir- yrði sig. ,,Þú mátt trúa mér, Michéle, mér þykir þetta leitt. En þetta er allt og sumt, sem ég hef hand- bært I bili." Mic leit ekki einu sinni á seðilinn. Hún kuðlaði hann saman í lófa sínum og tók enn að stara á Jagúarinn aðdáunaraugum. ..Er hann ekki dásamlegur!" andvarpaði hún. Roger hló dálitið ertnislega. „Láttu bara undan freistingunni. Þvi ekki að kaupa hann ef þig langar til?" ..Haltu þér sarnan! Það væri nógu gaman að sjá á þér svipinn ,ef ég tæki þig einhverntíma á orðinu. Hvað ætli þú tækir til bragðs?" Bnóð’r hennar yppti öxlum. „Jæja. telpa mín. Þar sem ég þykist hafa grun um hvaða ráð þér verði nærtækust til að afla peninganna, mundi mig langa mest til að gefa þér duglega utan undir, ef til þess kæmi!" Mic svaraði engu. Hún var enn orðin reið. hélt á brott hröðum skrefum og gangstéttin glumdi undir mjóum broddhælunum. Bróðir hennar kall- að’ é eftir henni: „Eg veit að þetta var sama og ekki neitt — en bú gætir nú samt sem áður þakkað mér fyrir!" ..Þakka þér fyrir." hvæsti hún um ðxl. „Það æt.ti að duga fyrir bílnum heim!" Hún gekk svo hratt, að hún hafði nærri rekist á Linu, vélritunarstúlkuna, sem kom út úr skrif- stofunni í sömu svifum með skjöl í höndunum. Roger virtist ekki verða systur sinni neitt gramur. Hann horfði á eftir henni, brá fyrir ást- úð og jafnvel nokkurri hryggð 5 svip hans. Svo varp hann bungt öndinni og hristi höfuðið. Hann kallaði til Linu: „Segðu mér eitt, Lína, finnst þér svona ákaf- lega leiðinlegt að vinna?" Stúlkan brosti. „Mér finnst það ekki beinlínis skemmtilegt. En ég kann ekki nein ráð til að komast hjá þvi. Og svo er ýmislegt, sem bætir það upp.“ Roger horfði á eftir henni, blistraði lagstúf og virtist nú aftur í góðu skapi. FIMMTI KAFLI. Þrátt fyrir dagsbirtuna mynduðust daufir bjarmahringir út frá lömpunum, sem komið var eins haganlega fyrir og hið þrðnga húsrúm verzl- unarinnar leyfði. Þar gat að lita fjölbreytt úrval af lömpum; stóra gólflampa, belgmikla lampa með kinversku drekaflúri, lampa á svo grönnum stikli að helzt minnti á stöngulgrönn blóm, lampa í líkingu við stór egg. Sumir voru úr leir, aðrir úr kopar eða plasti ,sumir með ósköp venjulegar ljóshlífar en aðrir með ljóshlífar, sem einna helzt minntu á annkannalega hatta. Móðir Mic sat fyrir innan búðarborðið, kona um fimmtugt, lítið eitt lotin, hárið tekið að grána við gagnaugun, vangasvipurinn línuhreinn. Þegar hún varp þungt öndinni titruðu varirnar litið eitt. „Okkur gæti liðið svo vel saman, ma petite. Hvers vegna viltu endilega búa hjá ókunnugu fólki?" Mic dinglaði handtöskunni ólundarlega. Hún stóð dálítið gleitt, eins og búin til varnar, og bar enn meira á því hve fæturnir voru grannir og leggjalangir fyrir það hve skálmarnar voru þröngar. „Er þetta herbergi þitt þar svo skemmtilegt?" hélt móðir hennar áfram. „Þvert á móti," svaraði Mic. „En mér líður vel þar; finnst ég eiga þar heima." Hún lagði miskunnarlausa áherzlu á síðustu orðin. Ekkian varð hnevksluð .fyrst og fremst. Hún lagði frá sér lampahiífina, sem hún var að lima. „Þvert á móti. segirðu?" mælti hún „Og samt dirfist konan að taka tuttugu búsund franka í húsaleigu á mánuði." „Á einhverju verður hún að lifa, skilurðu," maldaði Mic í móinn. „Hún hefði trúað rikinu fvrir sparifé sinu. .Tæia, fæ ég þessa tuttugu þús- und franka eða ekki?“ „Eg er búin að segja þér bað. Michéle, að ég get bað ekki,“ endurtók móðirin. „Eg verð að greiða skattana, og svo eru það líka reikning- ar ...“ Hún strauk hendinni um ennið og virtist allt f einu að gráti komin. „Þetta líf,“ stundi hún. „Þetta líf. Eg hef ekki hugmvnd um hvernig ég á að ráða fram úr örð- ugleikunum." „Og hvað um mfna örðugleika?" tuldraði Mic. Ekkian sneri sér að henni oe festi á hana aug- un. „Farðu að dæmi okkar Rogers. telpa mfn. Revndu að verða þér úti um einhverja vinnu." Mic krosslagði armana. Þegar hún leit upp, var eins og hún væri fuilorðin kona, sem vildi segja krakka til syndanna. „Til hvers? Til bess að elga i sífelldum örðug- leikum, eins og þið bæði, og hafa ekki einu sinni tuttugu búsund franka handbæra undir lok mán- aðarins?" Ekkjan lyfti örmum. Og þegar rökin þraut, skir- skotaði hún til tilfinninganna. „Skðmm er að heyra hvernig þú talar, Mic. Þú er óforbetranleg. Þú, sem hefur notið allrar þess- ar menntunar ... Ef faðir þinn .. „Gat verið," hreytti Mic út úr sér. „Pabbi ... Vitanlega að vekja upp bá dauðu ... Hann st.rit- aði öllum stundum, auðvitað. Hann féll árið 1940. Ég veit að hann var hetja! Ætli ekki bað!“ „Michéle!" mælti móðirin aðvarandi. En dóttirin var ekki á þvi að láta staðar numið. „Og hvað um Roger? Hann fór í styrjöldina, þegar hann var nitján ára. Hann er lika hetja? Er ekki svo?“ Tár hrutu af fðlvum hvörmum móðurlnnar. Mlc 20 VIKAN

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.