Vikan


Vikan - 06.04.1961, Page 24

Vikan - 06.04.1961, Page 24
14. VERBLAUMKRQSKATA VIKUNNAR Vikan veitir eins og kunnugt er verðlaun fyrir rétta ráðningu á kross- gátunni. Alltaf berast margar lausnir. Sá sem vinninginn hefur hlotið fær verðlaunin, sem eru: 100 KRÓNUR. Veittur er þriggja vikna frestur til að skila lausnum. Skulu lausnir send- ar í pósthólf 149, merkt „Krossgáta'.. Margar lausnir bárust á 9. kross- gátu Vikunnar og var dregið úr rétt- um ráðningum. GUÐBRANDUR SIGURBERGSSON Silfurtúni F-7 — Reykjavík. hlaut verðlaunin, 100 krónur og má vitja þeirra á ritstjórnarskrifstofu Vikunnar, Skipholti 33. Lausn á 9 krossgátu er hér til hliðar. oooooooEMBLAF°°o FRUMSTÆÐAR°LÁÞÞ° I°M°KÚ°LAUFIÐRYK SESSELJA°MIÐAJRÆ KITL°KÓNG°S°RÚIN IÐAÖTULVAFKRUMLA MUNKUR°OB°VlMAV° ERG°R°SMOLENSKÆR. NI°SNOTUR°I°VINA NN°ÓARER°ÖÐLINGS' SNUPRUR°BLAUFAJM °°KLlSTUR°RR°MAl o o o oAT°NÚA°AFL°N o °VINAFUNDUR°ÁMA. ftvxh rAðanúA: HAÖA3ÚI i'lAmX*; //// Xldur : } Mrfl: LpÍU llfl i'oalt iv; fúrtfativ. jVfv C«rt aí’. / í*lr Bslúura, Þ.O.SiUt: ,*XW KÚi'avogi. HlBbkú{ifU-í; Mrk. _ V«utu» Stáúárt. M.T.l G Jtvrn ____ lilll- -?uptter_ sr a hsj. rtwi r Hvað segir Þór Baldurs um Helga Sæmundsson Þar sem Þór Baldurs ætlar að taka að sér að gera eina ævisjá í viku fyrir einn af lesendum blaðs- ins í hvert sinn, þykir rétt að kynna getu hans með því að láta hann gera ævisjá fyrir þekktan mann. Fyrir valinu varð Helgi Sæmundsson, for- ' maður menntamálaráðs og lét hann blaðinu góð- fúslega í té fæðingarstað og stund. Það skal tekið fram, að Þór Baldurs fékk ekki að vita, hver mað- urinn var. Hér á eftir fer ævisjá Helga Sæmunds- sonar: Þegar iitið er á ævisjá þessa manns verður fyrst og fremst fyrir manni hinn einhliða styrkleiki í kortinu. Kort, sem þessi gefa til kynna risa á einu sviði en aftur lítinn styrk á öðrum. I korti þessu er sólin í Krabbamerkinu og það gerir hann tilfinningaríkann í meira lagi, og mót- ast geðsmunirnir oftast af ytri aðstæðum og eru í samræmi við þær. Hann hefur ríkt ímyndunar- afl og auðvelt með að fá tilfinningu fyrir hugs- unum og viðhorfi annars fólks. Hann er miikð gef- Framhald á bls. 34.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.