Vikan


Vikan - 06.04.1961, Side 27

Vikan - 06.04.1961, Side 27
BETT er nytt þvotta- efni. ÞaS er búið til úr góSri sápu, en auk þess eru í þvi m. a. CMC og ÚT- FJÓLUBLÁMI, sem endurvarpar geislum ijóssins og lýsir þannig hvítan þvott og skirir alla liti. BETT er bæSi drjúgt og ódýrt og jafngott, hvort sem þvegiS er í höndunum eða í þvottavél. BETT er nýtt þvottaefni. BETT ER BETRA. H. F. HREINN. Sími 2 41 44. HARY - fófráasti maður heims. Framh. af bls. h og eymslum. HeiibrigSin er aSalatriSiS fyrir hlauparann, eins og röddin er fyrir söngvarann. Lauer sagSi eftir sigur sinn i grindahlaupi i Berlin: „Þetta er mesti viSburSur ævi minnar. í fyrsta sinn hef ég hlaupiS án kvalastillandi meSala." Germar sagSi eftir ósigur sinn: „GuSi sé lof, fóturinn á mér er heill." Híifelc þjálfari segir: „Þetta er aS mestu leyti ekki annaS en taugar. Tært vatn getur veriS eins og undrameSal, aSeins ef hlaupar- inn trúir því, aS þaS sé meSal.“ En Hary er ekki á þvi. „Ég rif- beinsbraut mig vinstra megin i beygjunni,“ segir hann og glottir. Einþykki lilauparinn varS brátt vandræSabarn fréttamannanna. „Ég hef ekki tíma nema i fimm min- útur,“ sagSi hann viS íþróttafrétta- ritarann Wolfgang Fricke frá Ham- borg. „BlaSamenn skrifa hvort sem er aSeins þaS, sem þeim dettur i hug, — einhverja þvælu.“ Fricke sagSi: „Hvers vegna eruS þér svona tortrygginn rakki, herra Hary?“ Spretthlauparinn hleypti brún- um. „Hvernig vogiS þér yður aS kalla mig hund?" En þegar ritstjór- inn yggldi sig á móti, gaf hann honum tiu minútur i viðbót. Sumarið 1959 kom Hary öllum iþróttastarfunönnuDum á óvart meS óvæntri ákvörSun. Bayer- Leverkusen hafði gagnrýnt alla af- stöSu hans til íþrótta og haldið honum aSgerSarlausum í fjórar vikur. FrjálsiþróttasambandiS á- kvaS aS rannsaka málið, en þá var Hary allur á bak og burt. Hann hafSi þegiS styrk til aS fara til Ameríku, og eftir að hann hafSi dvalizt þar í hálft ár, fór hann yfir til FSV Frankfurt. Undir verndar- væng hins metorSagjarna formanns þess, Lange, sem lagSi mikiS upp úr þvi aS yfirskyggja keppinautinn, Eintracht Frankfurt, meS frægum nöfnum, var eins og Hary væri nú fyrst í essinu sínu. Þarna varS hann rótgróinn. MeS styrk sambandsins fékk hann stöSu viS litvarps- og sjón- varpsdeildina í Kauflaof. Hann settist aS i nýtízkusmáíbúS viS nSalgötuna og keypti sér isbláan Volkswagen, sem hann notaSi tii aS aka meS 17 ára kærustu sinni út i sveit þá sunnudaga, sem hann þurfti ekki aS keppa. Schlundt, þjálfari Germars, seg- ir: „Ég lield aS þaS hafi ekki veriS komiS vel fram viS Hary. Fólk verSur aS endurskoSa álit sitt á honum. Hann er orðinn rólegri og hefur samlagazt umhverfinu.“ „Ég er enginn sérvitringur,“ segir Hary, „ég hef aSeins mina skoSun.“ Hana lætur hann líka ó- spart í ljós viS starfsfólkið, og venjulega sigrar hún lika. Eitt dæmi þess gerðist fyrir stuttu i Berlin. „Spennandi einvigi milli Harys og Germars er ekki um aS ræSa aS þessu sinni,“ tilkynnti formaSur þýzka frjálsiþróttasam- bandsins, dr. Danz, viS opnun 60. frjálsíþróttameistarakeppninnar á Ólympiuleikvellinum. „Germar hleypur aSeins 200 metrana og Hary 100 metrana. ViS getum ekki átt á hættu, aS þeir ofreyni sig núna, aSeins hálfum mánuSi fyrir úrvaliS i Ólympiuleikana." BáSir hlaupararnir þjáSust þá enn þá af vöðvaeymslum. Hann hlýtur að vera að gera að gamni sínu. Nákvæmlega klukkustund síðar sá dr. Danz, hvar Hary hafSi látiS skrá sig sem keppanda i fyrsta riSli og vann þar keppinauta sina auSveldlega. HlaupiS i milliriSli var honum líka leikur einn. „Hann lilýtur aS vera að gera að gamni sínu,“ sagði dr. Danz. „Ég mundi vita um þetta, ef það væri alvara.“ — Meistaratitillinn í 100 m hlaupi var hann hvort sem var öruggur með, —• og þvi skyldi hann ekki reyna að ná sér i aðra nafnbót? Dr. Danz gafst upp. Hér stendur þá undrahlaupar- inn Armin Hary, sem áður hljóp einförum á Ólýmpíuæfingabraut- inni, eins og taugaóstyrkur veð- hlaupahestur inni á risastórum leikvellinum og bíður lokahlaups- ins með óþreyju. Þetta verður stór- kostlegasta keppni ársins. SiSan 1956 hefur iðnrekandinn og margfaldur Þýzkalandsmeistari i 100 og 200 m hlaupi, Manfried (Mannij Germar, verið talinn ör- uggur sigurvegari i 200 m hlaupi. ViS því hefur Hary veriS varaður. „Láttu þetta eiga sig, drengur. Þú ert ekki nógu þroskaður til þess enn þá.“ Samt fölnar Germar, þegar hann sér Hary meðal keppinauta sinna. Spennan i loftinu er næstum á- joreifanleg. Það er eins og taugarn- ar liggi utan á, ekki aðeins hjá hlaupurunum, hcldur líka hjá þjá-lf- urunum, ljósmyndurunum, íþrótta- læknunum og ræsinum i rauða bún- ingnum og línuvörðunum i livítu búningunum, -— öllum á þessum eina bletti, sem 25000 áhorfendur einblina á. Miskunnarlaus keppni er í nánd, og þaS liggur i loftinu, hver muni sigra. Hlaupararnir hita sig upp, og Hary Germar eru svo nálægt hvor öðrum, aS hendur þelirra snertast öðru hverju, en þeir var- ast að líta hvor á annan. Vinir Manna hópast aS honum og telja i hann kjark. Hary stendur aleinn. Andlit hans er hörkulegt og svip- laust. Það er eins og hann sé ekki maður, heldur vél. Allt í einu verður Germar náfölur og hleypur burt. Honum hefur orðið illt. „Hvert er erfiðasta augnablikið? Er þaS þegar lagt er af stað?“ var Hary spurður aS seinna. Hann hristi liöfuSiS. „Nei. Þegar skotið ríður af, er þaS léttir. Þá er ten- ingunum kastað og ekki um annað aS gera en hlaupa. En stundar- fjórðungurinn þar á undan, — hann er hræðilegur. Oft dregst þaS aS lcggja upp, og þá verður maður alveg vitlaus. ÞaS er eins og maSur sé galtómur og geri allt vélrænt — aS fara í fötin, setja rásbloltk- irnar niður. Einhvers staðar i fjarska heyrir maSur í hátalaran- um, hvernig brautunum er skipt.“ Og svo af stað eins og elding. Svo kemur kallið. Snörp hreyf- ing fer um áhorfendur. Hary og Germar eru hafSir hliS viS hlið. CHAMPION VMtAM 27

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.