Vikan


Vikan - 06.04.1961, Síða 29

Vikan - 06.04.1961, Síða 29
MORGUNSTTJND GEFUR GULL .. Framhald aí bls. 7. Efnið var Ijósgrænt með stóru, Ijósbrúnu mynztri, og afgreiðslustúlkan hlýtur að hafa fengið doktorsgráðu í nútíma-sölutækni, hví aS þegar ég suSaSi eins og góS býfluga út úr búS- inni, hafSi ég stóran pakka undir hendinni og ekki grænn eyri eftir í vindlakassanum. í kaupbæti hafSi ég fengiS umslag rrieö ein- hvers konar sniSi til allra þeirra hluta, sem hægt er aS sniSa eftir. Og kl. 3 eftir hádegi var ég enn þá skriSandi um allt gólfiS umkringd ljósgrænu sirsi. Ég var í gömlum, bláum samfesting, háriS allt úfiS og flaksandi, og ég var meS tituprjóna í munn- inum. Þá opnuSust dyrnar skyndilega, og kald- ur gustur kom inn og feykti silkipappir framan i mig. En gegnum götin á mynztrinu gat ég séS i Iíans. ÞaS hafSi aldrei komiS fyrir áSur, aS Hans væri lcominn heim fyrr en kl. fimmtán mínútur fyrir sjö. Þess vegna var ég vön að bíða meS húsverkin, þangað til andinn kæmi yfir mig, og hingað til hafði hann alltaf komið, áSur en Hans kom heim. Og nú stóS hann þarna í dyragættinni. Húsið er ekki svo stórt, að vel sést yfir alla ibúðina, ef staðið er frammi innganginum, og nú gat Hans virt fyrir sér allt i einu: óumbúið rúm, skitugt leirtau og mig. ÞaS var sitt af hverju, sem var í reiðileysi þetta fimmtudagssíðdegi. HúsiS leit satt að segja út eins og einhver hefði brunaö á bifhjóli i gegnum það. Hans litaðist rólega um og sagði svo: „HvaS hefur komiS fyrir?“ Ég tók út úr mér alla títuprjónana. „Ekkert annað en það,“ sagði ég, „að sannleikurinn kem- ur alltaf i ljós fyrr eða siðar. Ég er ekki þessi fyrirmyndarhúsmóðir, Hans.“ Og nú reis ég upp og burstaöi dálitið af gamla samfestingnum minum. „Og ég er ekki heldur nein Monroe.“ Hann brosti, en það var tvírætt bros, þvi að annar helmingurinn af munninum gat ekki ákveðið sig, hvort hann ætti að brosa eða ekki. Hann skildi ekki upp né niður í þessu öllu saman, þvi aS hann hafði skyndilega séð nýja hlið á mér, sem hann hafði aldrei viljað viður- kenna og þess vegna neitað aS trúa þvi. Ég gekk til hans og lagöi ennið við höku hans. Hún stakk dálitiS, þvi að hann hafði ekki getaÖ rakað sig i morgun. „Elskan min,“ sagði ég, „mig langaði svo mikið til að sauma sængur- teppi. Ég veit vel, að það er ekki þúið að búa m" „Klukkan þrjú eftir hádegi,“ sagði hann og hrökklaðist aðeins aftur á bak. AÖstaÖan var greinilega slæm fyrir mig. „Hvers vegna kemur þú annars svona snemma heim?“ spurði ég. Hann tók bréf upp úr vasanum. „Vegna þess, að það kom bréf frá mömmli, sem var hrað- sent á skrifstofuna. Hún kemur og heimsækir okkur — stundvislega kl. 6 á sunnudags- morgun." „Þetta var nú einmitt það, sem vantaði," muldraöi és. og sem betur fór, misskildi hann mig og sagöi: ,,.Tá. mamma getur áreiðanlega mikiö hiáipað hér. ÞaS er dáiitiS, sem við verð- um að laga áður.“ sagSi hann og lagSi hönd- ina á öxl mér. „Ég kom heim svona snemma, til þess að viS gætum fariS snemma i bæinn, áður en lokaS er. ViS verSum aS kaupa ein- hvers konar kommóSu, sem getur staSiS viS hliSina á svefnsófanum f litla herberginu, til þess aS mamma ge-ti einhvers staðar geymt hlut- ina sina.“ „Ágætt.“ sagSi ég, — en svo fékk ég hjart- slátt. „Áttu viS meS afborgunum?“ „Nei. ViS eigum áreiSanlega nóg fvrir ódýrri kommóSu.“ Hann gekk aS skrifborSinu og tók frnm vindlakassann. „Hann er tómur, Hans,“ sagSi ég. „Mig lang- aSi nefnilega svo mikiS til aS búa fiT sængur- teppi ...“ Hnnn StarSi á mig. „LangaSi þig tii ... Og svo tókstu bnra peningana!" Hnnn hristi vindlakassann, eins og hann trvSi ekki sinum eigin augum. nS hann væri raunverulega tómur. En á mig leit hann eins og hann vissi, aS ég væri gersamlega tóm. Og ég hnfði hugboS um, aS ég væri þaS. ÞnS var likast þvi sem vindlakassinn væri orðinn nokkurs konar tákn nm ástandiS. sem var hiá okkur, Hans og mér. Þarna stóS Hans, maðurinn, sem lifir eftir fyrir fram gerðri áætl- un, og hér stóð ég, stúlkan, sem fór eftir duttl- ungum sínum og lætur kylfu ráSa kasti. Ég vissi ekki. hvort ég ætti aS gráta eSa hTæja. „Ég get ekki lifað samkvæmt einhverri fyrir fram gerðri áætlun,“ sagði ég þrjózkufull. „Ég verð aS gera hlutina, þegar andinn er yfir mér.“ Hann pfrSi augun, eins og hann hefSi fengið skipun um að hleypa af. „Þá skaltu reyna aS koma þessum anda af stað,“ hrópaði hann ' •> rauk út um dyrnar. Ég stökk á eftir honum. „Hans, komdu aft- ur.“ En Hans kom ekki aftur, ekki fyrr en klukkan var orðin sex. En þá var ég búin að laga til í húsinu og hressa upp á sjálfa mig. Nú gæti hann séð, að þetta hefði nú ekki verið annað en smávindur, sem kom og fór. En það var greinilegt, að eini vindurinn, sem Hans vissi af, var vindurinn, sem þaut í gegnum hár honum, þegar hann kom þrammandi heim gangstíginn. Þó er kannski fulldjúpt tekið í ár- inni að segja, aS hann hafi komið þrammandi, þegar hann var að rogast meS þennan stóra trékassa, sem hann var með. Ég opnaði dyrnar fyrir hann, og hann ÓS fram hjá mér inn í svefnherbergið og lagði kassann niður við hliðina á kommóðunni. „Þetta er eins og appelsínukassi," sagði ég. „Sýnist þér þaö?“ svaraði hann. Fylgist með tímaii- um, kynnist Kína. Á rúmum tíu árum hefir Kína breytzt úr kúgaðri hálfnýlendu f eitt af voldugustu ríkjum jarðar. Framfarir á öllum sviðum, bæði á því menningarlega og tæknilega, hafa þar verið örari en dæmi eru til í mannkynssögunni. Landið hefir nálægt 700 milljónir íbúa og er I tölu elztu menningarþjóða heims. Kínversk mytid- list er að fornu og nýju f hávegum höfð meðal vestrænna þjóða. — Þér eigið kost á að fylgjast með framförum iandsins og kynnast fornri og nýrri kínverskri list með því að halda mánaðarritið China Reconstructs (á ensldt). Ritið er hið vandaðasta, mikið mynd- skreytt og verð árgangsins er aðeins kr. 50.00, — 12 stór hefti — (kr. 95.00 tveir árg.) Pantið ritið strax f dag. Ég óska að gerast áskrifandi aS mán- aðarritinu China Reconstructs og fylgir áskriftarverðið ................. ipóst- ávísun. Nafn:.................................... Heimilisfang: ........................... Til Kinversk rit, póslhólf 1272, Reykjavik Jafnvel þótt maður elski manninn sinn, þá kemur það alltaf fyrir fyrr eða siðar, að maSur óskar sér þess, að hann megi fara norður og niður. En ég stillti mig og sagði: „Inn i mötu- neytið með yður, herra liðsforingi." Hann sneri sér við og leit á mig, og i augum hans mátti sjá snöggvast drcnginn, sem langaSi til að skellihlæja, en bara snöggvasb Drengur- inn vék fyrir liðsforingjanum, sem slengdi sam- anvöfðu dagblaðinu i höfuðiS á mér og settist síðan niður við borðið. Kannski hann langi til að kýla hausinn á mér niður í maga,“ hugsaði ég. UmræSuefnið við borðið var ekki sérlega upp- lífgandi. „Hve lengi hefur mamma þin hugsað sér að dveljast hérna?“ „Viku.“ „Er einhver sérstök ástæða til, að hún kemur kl. 6 að morgni?“ „Er einhver sérstök ástæða til þess, að hún komi ekki þá?“ Framhald á bls. 33. VtXAH 29

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.