Vikan - 13.04.1961, Blaðsíða 28
DRAUMAR
Trúið
mér!
Hér er blaöiö,
sem húöin finnur
ekki fyrir
Þér hafið aldrei fengið slíkan rakstur sem f>etta nýja blað gefur yður. Það er ótrúlegt
hve skeggið hverfur án pess að pér vitið af. Með pví að nota nýja Bláa Gillette Extra blaðið
er sem ekkert blað hafi verið í vélinni. 5 blöð aðeins Kr. 18.50
pér verðið að reyna það !
f
w Ifc
m
Blátf Giilette
®
Gillette er skrásett vörumerki
Framhald af bls. 24.
Hr. DraumaráSningamaður.
í fyrrinótt dreymdi mig að ég hefði unnið
kr. 400.000.00 i happdrætti. Þegar ég hafði feng-
ið pá vitneskju fór ég að ná i vinninginn, en
fékk þá kr. 2000.00 i erlendum gjaldeyri, en þar
var dalurinn silfurpeningur, en enska pundið
var i laginu eins og hyrna, s.b. mjólkur hyrna
og var silfuriitað. Þá fór ég að hugsa um það
hvað ég ætti að gera við peningana og ákvað
þá að láta kr. 200.000.00 i banka, lána pabba
50.000.00 og þá fannst mér einhverju létt af
hjarta minu og fór ég þá að hugsa um systur
mína hvað ég gæti gert fyrir hana. Þá var ég
farin að hugsa um það hvenær pabbi myndi
borga lánið aftur. Ég man að númerið var með
fjórum stöfum og var 13 i endanum. Merkir
þetta eitthvað? Með fyrirfram þökk.
Lina.
Svar til Lfnu.
Talið er að draumur sem þessi merki að-
allega að maður lendi í orðskaki og árekstr-
um við fiölskylduna. Virðist svo sem þú eigir
í mestu þrasi við föður þinn. Ekki fer systir
þín heldur varhluta af deilunum en talan
fjórir er merki um árekstra í þessu tilfelli og
þrettán slæmur fyrirboði. Það er ágætt að
temja sér umburðarlyndi fyrir öðrum og
taka hlutunum skynsamlega.
Kæri Draumaráðandi.
Mig dreymdi að ég kæmi i heimsókn til
mæðgna, sem ég þekki vel og fannst mér þær
eiga heima i háu húsi. Þá þykir mér dóttirin
og ég líta út um gluggana en hún halla sér fram
og hrapa og varð ég mjög óttaslegin og segi
móður hennar frá hvi en hún tekur þvi fálega
og fer ég síðan grátandi út úr húsinu, en heryri
á leiðinni að stúlkan sé dáin. Fer ég siðan
heim til manns mins og segi honum frá þessu
en þá finnst mér stúlkan birtast mér, sem litil
telpa og fannst að hún ætlaði að fylgja mér
alltaf og bað ég hana ákaft að fara. Siðan vakn-
aði ég og leið mér miög illa. Fyrir hverju held-
urðu að þetta sé. Með fyrirfram þökk.
Lauga.
Svar til Laugu.
Dreymi maður sig falla til jarðar og séi'-
staklega hegar fólk er f giftingarhugleið-
ingum er það merki mikilla vonhrigða á þvf
sviði og er munar tákn um vonbrieði á hvaða
stigi sem mnðurinn er. Þegar maður dreymir
sie fnlta til jarðar og limlestast er talið að
bnð merki dauða eða langvarandi veikindi. f
ofangreindum draumi kemur ekki fram að
stúlknn hnfj limlestzt, hannig að álvkta verð-
ur að aðeins sé um að ræða vonbrigði f ást-
armálum.
Til draumráðandans.
Fvrir stuttu drevmdi mig þennan draum: Mér
bóttí tveir miög ófrfðir menn vera að brjótast
inn f húsið. sem ég bý f og bóttist ég vita að
hettn væru biófar. Ég kalla á mann. sem mér
fannst vern cestur f næsta herbergi við mig og
h'Mtn Hnlai. Kom hnnn fliótleea öðrum mann-
iniim út. en binn vnr erfiðari viðureignar. Þótti
mér bá stnnda fvrir aftan mig telpa og segja
að bað sé skammbvssa i vasa mannsins. Ég gat
náð bvssunni en fékk heldur óhýrt auga frá
manninum. en i því kom Helgi honum út og
mikið var ég fegin. Vala.
Svor til Völu.
Að nnd-nförmi hefnr staðið á hví að fjár-
bæð noHfiir hafi verið greidd þér. Nú snýst
gæfnbiólið hins vegar á þann veeinn að þú
mótt búast víð að fá skuldina ereidda. Það
»r sem sagt ekkert að óttast eftir að maður
befur drevmt innbrotsþjófa, því að þeir eru
taldir vera tákn um aukningu veraldlegra
e'gna. Þó í raunveruleikanum. séu þeir nú
það öfuga, þ. e. a. s. ef þeim tekst vel upp,
sem við vonnum að sé sem sjaldnast.
Kæri draumráðandi.
Mig dreymdi eina nóttina að ég lá f rúminu
og inn kom ungur maður í hvitum slopp, sem
mér þótti veya læknir. Hann gengur þeim meg-
in að rúminu, sem ég lá og horfir, sem snöggv-
ast á mig og snýr svo við og segir ekkert og
gerir ekkert. Snýr hann svo við og gengur út
um dyrnar. Húsfreyja.
Svar til Húsfreyju.
Þegar mann dreymir að maður sjái lækni
undir þeim kringumstæðum að liggja upp f
rúmi sjálf, er það tákn um lasleika. Læknir
í þessu tilfelli er ekki gott merki. Þar sem
um ungan mann var að ræða eru ekki horfur
á öðru en þessi sjúkleiki verði skammvinnur.
Kæri draumráðandi.
Mig dreymdi að ég ætlaði að fara að flytja
búferlum, með manni og börnum. Fórum við
öll upp í mótorbát, sem stóð á árbakka, svo
var honum ýtt niður af bakkanum og datt hann
niður i vatnið, með miklum slynk, og héldu
sér allir á meðan. Áin var mjög gruggug og
straumþung. í miðri ánni var ofsaleg röst, S|em
varð að varast, þvi hver sem fœri i hana myndi
farast. Við nálguðumst meira og meira röst-
ina og voru allir orðnir hræddir, en rétt í þvi
sást skip mjög skrautlegt koma niður ána og
fór eftir röstinni miðri og slétti farveginn svo
áin varð spegilslétt og það passaði, þegar bát-
urinn var að komast að röstinni var skipið
komið móts við okkur. Öllum var sagt að standa
upp og það var haldin guðþjónusta. Eftir það
var engin hætta lengur og hélt báturinn niður
eftir ánni og glampaði á slétt vatnið. En þá
sé ég að maðurinn minn er horfinn og ég er
ein eftir með börnin í kringum mig, fyrir ár-
mynninu í fjarska sá ég glampa á hafið.
Freyja.
Svar til Freyju.
Eitt höfuð tákn draumsins það er að segja
bátsferðin, þar sem yfirvofandi er sjótapi, er
merki um marga erfiðleika og amstur í fram-
tíðinni. Hið fagra fley, sem kemur og lægir
röstina er tákn um mann sem kemur og réttir
ykkur hjálparhönd þegar neyðin er stærst.
Hjálp hans mun veita ykkur síðar sérstak-
lega mikla hamingju.
ZB VIKAN