Vikan - 13.04.1961, Blaðsíða 29
koma til að sækja okkur. Hann ætl-
aði aS vera hér.“
„Þa?S hefur getaS sprungið hjá
honum. Ég ætla að færa bilinn upp
á götu.“
Þegar jjeir höfðu lagt bilnum á
veginn, fyrir ofan bryggjuna, og
beðið um stund, fór sá yngri að
verða kviðinn aftur og sagði:
„Mér er hætt að standa á sama
um þetta allt. Klukkan er lahgt
gengin i sex. Eigum við ekki bara
að forða okkur?“
„Blessaður, gerðu ekki i bux-
urnar, maður. Þetta er allt i lagi
ennjoá,“ svaraði eldri bróðirinn og
fékk sér sigarettu.
Nú kom bill með fullum Ijósum
eftir götunni á móti beim og stanz-
aði fast framan við bilinn, sem jæir
sátn í. Glaðir í bragði stukku bræð-
urnir út og hngðnst heiisa hús-
bónda sínum. En út úr nýkomna
bílnum bustu fjórir einkennisklædd-
ir lögreglubjónar, sem gripu bræð-
urna samstundis og settu há inn i
bíl sinn. Einn lögregluþjónanna
sagði:
„Hvar og hvenær fenguð hið
hennan vörubíl, sem jnð voruð á,
piltar minir?“
„Ha, — við? — Hvergi."
„Hvergi, ■— einmitt ha®- J®ja,
karlarnir, hið fáið nú að svara hvi
nánar — á eftir.“
Þegar jieir voru komnir á stöð-
ina, heyrðu heir, að vaktmaðurinn
var að tala i síma:
„. . . ,Tá . . .iá . . . já, já, heir eru
komnir hér. Já, . . . allt i lagi. En
með ievfi. hver eruð hér? Ha? . .
Halló, halió . . .“ Hann lagði frá
sér tólið, öldungis hissa, að hvi er
virtist, cn sneri sér svo að drengj-
unum:
„Jæja, piltar minir, liið eruð svei
mér kaldir, jjykir mér, ha, komið
og akið um miðbæinn á bil, sem
búið er að auglýsa eftir í heilan
dag. Hvað heitið hið annars og hvað
gamlir?“
Bldri bróðirinn svaraði fyrstu
yfirheyrslunni.
„Þið verðið geymdir hér í dag,
Hreinsum
gólfteppi
í heimahúsum eða
á verkstæði voru.
Hreinsunarefnið
drepur möl.
Hátíðasvipur á heimilinu
hvern virkan dag fyrlr
LITKRYSTAL FRÁ
TÉKKÓSLÓVAKIU
i hverri sérverzlun er i boöstólum
úrval krystalsmuna, fjölbreyttra
að litum og forml, sem bera vltnl
þeirri fulikomnun sem bxheimsklr
gleriðjumenn hafa nið fyrir erfðlr
og reynslu I margar kynslóðir.
Sérhver hlutur lofar þar meistara
sinn. Sérhver slikur hlutur er
heimilisprýði
GLASSEXPORT
PRAG - LIBEREC-TÉKKÓSLÓVAKÍA
Hrein
gólfteppi
eru prýði
heimilisins.
ÞRIF H.F.
Sími 35357.
SYNDIR FEÐRANNA.
Framhald af bls. 7.
„Gott, farið nú að sofa. Þið sjáið
mig ekki fyrr en í Keflavík. Góða
ferð.“
Bræðurnir fóru inn í herbergi sitt
og ræddu fyrirtækið af tilhlökkun
og spenningi.
„Svaka fúlga maður, fimm þús-
und,“ sagði sá yngri yfir sig hrif-
inn.
„Mér finnst bezt þetta, með pakk-
húsið hans pabba. Ha, ha, hann
fyrirgefur aldrei.“
# # #
Klukkan eitt fóru bræðurnir út,
og beið þeirra þar stór vörubill,
merktur Saltverzlun Suðurnesja.
Eldri hróðirinn settist undir stýri
og ók af stað. Þegar þeir voru komn-
ir til Hafnarfjarðar og pakkhúsið
var fram undan, óku þeir hægar, en
þó óhikað og inn um liliðið. - i
Vaktmaðurinn hafði beðið þeirra
inni i krana þarna í portinu. Hann
kveikti ljós á honum, og þegar þeir
voru þangað komnir, hlóð hann
bílinn.
Á eftir kom hann til þeirra og
sagði:
„Nokkuð handa mér?“
„Hvað léztu á?“
„Fjórar bátaskrúfur, rör og vír-
drasl.“
„Gott. Hér er þúsund. Blessaður.“
Þeir óku af stað og til Keflavikur
og lögðu bilnum undir beituskúT
við landenda bryggjunnar. Klukk-
una vantaði tíu mínútur í hálf-
fimm, og þeir notuðu tímann til að
reykja.
Eftir skamma hrið sagði eldri
bróðirinn:
„ITvað er klukkan núna?“
„Fimm yfir hálf. Þeir hljóta að
fara að kveikja, (heldur þú það
ekki?“ svaraði sá yngri, og gætti
kviða i rödd og fasi. Hann hélt
áfram:
„Þetta er áreiðanlega dallurinn,
er það ekki? Mér er hætt að standa
á sama.“
„Jú, jú, þetta er Maria. En . . .
sjáðu, þarna er ljósið. „Og bann ók
að skipinu. Spilið fór af stað, og f|
bíllinn var losaður.
„Jæja, nú hlýtnr húsbóndinn að
WtKAN 29