Fréttablaðið - 14.12.2009, Page 1

Fréttablaðið - 14.12.2009, Page 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Söluaðilar.: Járn og gler hf - Garðheimar - Húsasmiðjan - Búsáhöld Kringlunni - Pottar og Prik Akureyri. www.weber.is Frábært úrval af gjafavörum frá Weber RAFHLÖÐUSERÍUR henta vel með skreytingum og passa ofan í ker og glæra vasa. Með slíkum serí- um er hægt að losna við langar leiðslur auk þess sem engin þörf er á því að hafa skreytinguna nálægt inn- stungu. „Mér þykir afskaplega vænt um þessa kirkju. Faðir minn smíðaði hana fyrir mitt minni og það var alltaf sett ljós í hana á bernsku-heimili mínu. Ég hef það þannig líka,“ segir Steinunn Þými l ur árum hafi hann búið til eyrna-lokka úr fjöðrum sem hafi alger-lega slegið í gegn og þegar hann hafi verið á hvalveiðiskipuhafi han bú um til að hylja vírinn.“ Hún segir jólatréð hafa skipað mikilvægansess hjá henni þe Helgidómur í stofunni með hjörð í kringum sig Þegar Steinunn Harðardóttir, þjóðfélagsfræðingur og dagskrárgerðarkona, er búin að breiða bómull á þak gömlu trékirkjunnar og koma fyrir skrauti í kringum hana er orðið jólalegt á hennar heimili. „Kirkjan hefur heiðurssess hjá mér og eins og sjá má er heil hjörð af fólki og trjám og alls konar dóti í kringum hana,“ segir Stein- unn. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Auglýsingasími MÁNUDAGUR 14. desember 2009 — 295. tölublað — 9. árgangur VEÐRIÐ Í DAG Seljabraut Hreindýrakjöt Úrval af villibráð! Girnilegar jólauppskriftir á www.jolamjolk.is dagar til jóla Opið til 22 10 STEINUNN HARÐARDÓTTIR Er með helgidóm í stofunni um jólin • heimili Í MIÐJU BLAÐSINS Í faðmi fjölskyldunnar Haraldur Gíslason tónlistarmaður á 35 ára afmæli í dag. TÍMAMÓT 20 FÓLK Gáfumannahljómsveitin The Esoteric Gender vann nýver- ið alþjóðlega lagakeppni sem var haldin á Netinu. Hljómsveit- in er skipuð erlendum nemum úr Háskóla Íslands og einum háskólaprófessor. „Þetta kom okkur mjög á óvart. Við áttum alls ekki von á því að vinna þetta,“ segir söng- konan Lisa Jamesdaughter frá Manchester. - fb / sjá síðu 28 Íslensk gáfumannahljómsveit: Með besta lagið í netkeppni PÁLL ÓSKAR HJÁLMTÝSSON Bókaður út árið 2010 Vinsældir konungs íslenskrar popptónlistar eru með ólíkindum og hann þráir frí. FÓLK 38 Strákar vilja dansa Ásta Bærings opnar dansskóla í Reykja- nesbæ á næsta ári. Tuttugu strákar hafa þegar skráð sig til náms. FÓLK 38 FJÁRMÁL Ríkisstofnanir greiddu 1,2 milljarða króna í dráttarvexti frá ársbyrjun 2007 fram á mitt þetta ár. Stofnanir sem greiddu yfir milljón króna voru 37 talsins en sex þeirra bera meirihluta þessa kostnaðar og er upp- söfnuðum rekstrarhalla undanfarinna ára um að kenna. Stofnunum er ekki heimilt samkvæmt lögum að fjármagna rekstur með lánum eða yfirdrætti. Þetta kemur fram í samantekt Ríkisendurskoðunar fyrir Fréttablaðið um dráttarvaxtagreiðslur ríkisstofnana. Á síðasta ári greiddi A-hluti ríkissjóðs, en til hans heyrir hin eiginlega starfsemi ríkissjóðs sem fjármögnuð er af skatttekjum, tæpar 650 milljónir króna í dráttarvexti til aðila utan ríkisins. Þar af námu dráttarvextir sem tengj- ast bankahruninu með beinum hætti samtals yfir 150 milljónum króna. Í skýrslu Ríkisendurskoðunar um end- urskoðun ríkisreiknings 2008 kemur fram að dæmi er um að stofnanir sem starfa innan fjárheimilda, greiða engu að síður umtalsverðar upphæðir í dráttarvexti. Ríkis- endurskoðun telur nauðsynlegt að tekið verði á þessum vanda í heild sinni tafarlaust og að með öllu sé ólíðandi að stofnanir greiði drátt- arvexti að ástæðulausu. Ríkisendurskoðun hvetur fjármálaráðuneytið til þess að bjóða stofnunum sem eiga í verulegum rekstrar- vanda upp á endurfjármögnun skulda á meðan unnið er að varanlegri lausn rekstrarvandans. Nokkrar stofnanir skera sig úr hvað varðar greiðslu dráttarvaxta. Þær eiga það sammerkt að bera uppsafnaðar skuldir frá síðustu árum; aðallega til birgja. - shá Milljarði sóað í dráttarvexti Langflestar stofnanir ríkisins greiða dráttarvexti til utanaðkomandi aðila. Nokkrar þeirra greiða dráttar- vexti þrátt fyrir að afgangur sé af fjárheimildum. 1.200 milljónir hafa farið í súginn síðan 2007. Stofnun Dráttarvextir 2007 - júní 2009 Landspítali 474 millj. króna Heilsugæsla á höfuðborgarsvæðinu 64 millj. króna Hólaskóli - Háskólinn á Hólum 55 millj. króna St. Jósefsspítali, Sólvangur 33 millj. króna Þjóðleikhúsið 23 millj. króna Heilbrigðisstofnun Austurlands 22 millj. króna Landbúnaðarháskóli Íslands 18 millj. króna Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 17 millj. króna Háskóli Íslands 11 millj. króna DRÁTTARVEXTIR STOFNANA FRÁ 2007 MANNRÉTTINDI Mannréttindadóm- stóll Evrópu í Strassborg mun á næstunni skera úr um hvort íslenska ríkið gerist brotlegt við mannréttindi með því að inn- heimta svokallað iðnaðarmála- gjald, sem er 0,08 prósent af veltu iðnfyrirtækja í landinu. 95 prósentum af gjaldinu er ráðstafað til Samtaka iðnaðar- ins, hagsmunasamtaka, sem hafa meðal annars að markmiði að hafa áhrif á stefnu stjórnvalda. Einar S. Hálfdánarson hæsta- réttarlögmaður flutti málið gegn íslenska ríkinu fyrir Mannrétt- indadómstólnum í mars. Venjulega líða 4-5 mánuðir frá því að mál er flutt þar til dómur fellur. Nú eru liðnir um níu mánuðir frá því að málið var tekið til dóms og er því búist við niðurstöðu fljótlega. Einar S. Hálfdánarson flytur málið fyrir hönd félagsmanns í Meistarafélagi húsasmíða, sem telur gjaldtökuna brjóta gegn ákvæðum Mannréttindasáttmála Evrópu um félagafrelsi, tjáningar- frelsi og fleira. Hæstiréttur hafði áður komist að þeirri niðurstöðu að gjaldtakan væri lögmæt. „Menn, sem vilja ekki vera félagar í Samtökum iðnðarins þurfa samt sem áður að greiða þetta gjald, þótt þeir séu félags- menn annars staðar og telji sig hafa andstæða hagsmuni við Sam- tök iðnaðarins,“ segir Einar. „Þetta er keimlíkt félagsgjaldi, þótt það sé kallaður skattur.“ Jón Steindór Valdimarsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnað- arins, segir rangt að líkja iðnaðar- málagjaldinu við skatt eða félags- gjald. Samtökin hafi þá skyldu samkvæmt lögum að verja gjald- inu til framþróunar og iðnþróun- ar í landinu. Það sé meðal annars gert með þátttöku í rekstri Tækni- skólans og Háskólans í Reykjavík. - pg / sjá síðu 11 Mál vegna iðnaðarmálagjalds flutt hjá Mannréttindadómstóli Evrópu: Iðnaðurinn bíður dóms frá Strassborg HÆGLÆTISVEÐUR Í dag verða suðaustan 3-8 m/s V-til, annars hæg breytileg átt. Bjartviðri norð- an- og austanlands en skýjað með köflum sunnan- og vestan til. Hiti víðast 3-10 stig, mildast syðst. VEÐUR 4 8 4 6 4 7 Enn eitt tapið Liverpool tapaði sínum sjötta leik í deildinni í vetur er Arsenal kom í heim- sókn. ÍÞRÓTTIR 32 ÉG HLAKKA SVO TIL Á jólasýningu Árbæjarsafns á sunnudögum gefst gestum færi á að fylgjast með jólaundirbúningi eins og hann fór fram fyrr á árum. Jólasveinarnir líta líka inn og þeir Stúfur og Gluggagægir vöktu lukku hjá yngri kynslóðinni í gær. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A N TO N Hvað skiptir máli? „Kjörnum fulltrúum í fagráðum hefur fækkað mjög hlutfallslega enda erfitt að raða fimmtán manna borgarstjórn í sjötíu sæti fagráða,“ skrifar Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir. UMRÆÐAN 16 DANMÖRK, FBL Stærsta mótmæla- ganga í sögu Kaupmannahafn- ar var farin um helgina í tilefni af loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem þar stendur yfir. Yfir 1.200 manns hafa verið hand- teknir vegna mótmælanna og við- búnaðurinn er gríðarlegur. Mannréttindasamtökin Amn- esty International hafa gagnrýnt framgöngu lögreglu og krafist rannsóknar á atburðunum. - kóp / sjá síðu 4 Loftslagsráðstefnan: Tólf hundruð verið handtekin

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.