Fréttablaðið - 14.12.2009, Page 22

Fréttablaðið - 14.12.2009, Page 22
STÚDENTASTJARNA Borgartúni 25 | Reykjavík | Sími 570 4000 | raudakrosshusid@redcross.is | www.raudakrosshusid.is | Opið virka daga kl. 12-17 Ókeypis námskeið og ráðgjöf Mánudagur 14. desember Miðvikudagur 16. desember Fimmtudagur 17. desember Qi – Gong - Viðar H. Eiríksson kennir æfingar sem hjálpa fólki að afla, varðveita og dreifa orku um líkamann. Tími: 12.00-13.00. Gönguhópur - Klæddu þig eftir veðri. Tími: 13.00 -14.00. Hangikjötið fer illa í suma – Lærðu fyrstu viðbrögð í endurlífgun og að losa aðskotahlut áður en fjölskyldu- boðin byrja. Tími: 13.30 -14.30. Skiptifatamarkaður - Úti- og spariföt barna - Tími: 13.30 -17.00. Jólin í bíó - Hvað segja bíómyndirnar okkur um jólin? Hvers konar tími eru jólin? Tími: 15.00-16.00. Psychosocial support - Learn more about stress management, crisis and trauma. Tími: 12.00-13.30 Saumasmiðjan - Ertu stopp í saumaskapnum? Getur þú ekki klárað flíkina? Fáðu leiðbeiningar og komdu með saumavél ef þú getur. Tími: 13.00-15.00. Jóga - Viltu prófa jóga? Tími: 15.00-16.00. Spuni - Rökkvi frá uppistand.is sér um spuna þar sem leikurum er stýrt af áhorfendum sem taka þátt. Tími: 12.30 -13.30. Gönguhópur - Klæddu þig eftir veðri! Tími: 12.30 -13.30. Íslenskuspilið – Viltu læra meiri íslensku? Komdu og spilaðu með! Allir velkomnir. Tími: 13.00-15.00. Jólabingó – Hallgrímur Ólafsson leikari stjórnar bingó þar sem veglegir vinningar eru í boði. Heitt súkkulaði og vöfflur með rjóma á boðstólnum. Tími: 14.00-15.00. Hláturjóga - Viltu losa um spennu og fylla lífið af hlátri og gleði? Tími: 15.30-16.30. Föstudagur 18. desember Facebook - Lærðu á samskiptavefinn. Tími: 12.15-14.00. Að lappa upp á gömlu jólaskreytinguna - Áttu gamla og úr sér gengna skreytingu? Fáðu aðstoð við að laga og lærðu grundvallaratriðin. Tími: 12.30-13.30. Prjónahópur - Vertu með! Tími: 13.00-15.00. Tálgunarnámskeið - Lærðu nýjar aðferðir við að tálga með beittum hníf í ferskan trjávið. Tími: 14.30-16.00. Skákklúbbur - Komdu og tefldu! Tími: 15.30-17.00. Allir velkomnir! Tölvuaðstoð - Fyrir alla. Tími: 13.30-15.30. Bókaklúbbur - Ræðum bókina Leyndardómur Býflugnanna eftir Sue Monk Kidd. Tími: 14.00-15.00. Briddsklúbbur - Hefur þú gaman af bridds? Eða alltaf langað til að læra bridds? Tími: 14.00-16.00. Biblíulestur - Hefur þig alltaf langað að lesa Biblíuna? Tími: 15.30-16.30. Spænska í daglegu lífi - Lærðu nýtilegar setningar fyrir almenna tjáningu á spænsku. Tími: 15.00-16.30. Þriðjudagur 15. desember Rauðakrosshúsið Ljósmyndir - Jóla- og áramótamyndir - Taktu betri myndir um jólin og smelltu af góðri flugeldamynd. Komdu með myndavél og þrífót ef þú getur. Tími: 12.30-14.30. Rauðakrosshúsið verður opið að venju dagana 21, 22. og 23. desember og einnig milli jóla og nýárs. PERSÓNULEG FLÍSTEPPI Fátt er betra um þetta leyti árs en að hringa sig uppi í sófa með flísteppi. Hjá Merkt í Faxafeni er hægt að láta gera persónuleg flísteppi með myndum og texta. Upplögð jólagjöf. Sjá www.merkt.is. Ljósin lýsa okkur í skammdeginu og er afbragðs ráð að bregða undir sig betri fætinum og fá sér göngu- túr um gömul og gróin íbúðarhverfi til að virða ljós- dýrðina fyrir sér. Þannig má næla sér í rétta jóla- skapið og jafnvel smá roða í kinnarnar um leið. Þetta gerði ljósmyndari Fréttablaðsins í vik- unni sem leið og varð gamli miðbær Hafnarfjarðar, nánar tiltekið Hverfisgatan, fyrir valinu. Þar er að finna fallegar en þó látlausar skreytingar sem allar gefa með einhverjum hætti til kynna hvaða mann fólkið innandyra hefur að geyma. vera@frettabladid.is Ljósin í firðinum Til að næla sér í sannan jólaanda er upplagt að fá sér göngutúr um gömul og gróin hverfi, virða ljósa- dýrðina fyrir sér og velta jafnvel vöngum yfir því hvað skreytingarnar segja um fólkið innandyra. Lítið þarf til að gera gömlu báru- járns húsin, sem einkenna gamla mið- bæinn, enn fallegri. Hér er allt að verða tilbúið fyrir jólin. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR Hátíðlegheit og hversdagsleiki kallast á. Hlýlegur stigapallur sem býður gesti velkomna. Fígúrur gleðja börnin.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.