Fréttablaðið - 15.12.2009, Page 7

Fréttablaðið - 15.12.2009, Page 7
MYND AF RAGNARI Í SMÁRA EFTIR JÓN KARL HELGASON D Y N A M O R E Y K JA V ÍK Ragnar í Smára var goðsögn í lifanda lífi; iðnrekandi, bókaútgefandi, málverkasafnari og lífið og sálin í íslensku tónlistarlífi. Jón Karl Helgason, bókmenntafræðingur, hefur rannsakað líf Ragnars um árabil og dregur upp stílfærða mynd af heillandi og breyskum eldhuga, vináttu og átökum, og mikilvægum kafla í íslenskri menningarsögu. FRÁBÆRT AFREK“ –HRAFN JÖKULSSON, VIÐSKIPTABLAÐIÐ D Y N A M O R E Y K JA V ÍK ★★★★★ „Það er mikill fengur að þessu smarta og skáldlega verki.“ – Páll Baldvin Baldvinsson, Fréttablaðið „Ákaflega fín bók um sterka, flotta og minnisstæða karaktera.“ – Kolbrún Bergþórsdóttir, K iljan ★★★★★„Nálgunin er lifandi og úrvinnslan svo vönduð, að allt frá fyrstu síðu ... drífur frásögnin forvitinn lesandann áfram.“– Einar Falur Ingólfsson,Morgunblaðið „ „Jón Karl hefur unnið frábært afrek með þessari bráðskemmtilegu og upplýsandi bók, sem er ein s og rússíbanareið um íslens kt menningarlíf.“ –Hrafn Jökulsson, Viðskiptablaðið

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.