Fréttablaðið - 15.12.2009, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 15.12.2009, Blaðsíða 34
 15. DESEMBER 2009 ÞRIÐJUDAGUR6 ● fréttablaðið ● jólagjöfi n hennar Gjafabréf í heilsulind Mecca Spa er ávísun á góða líðan en þar er boðið upp á nudd og alls kyns snyrtingu. Bæði er boðið upp á staðlaða gjafapakka og pakka að eigin vali en á meðal staðlaðra pakka má nefna litla dekurpakkann sem sam- anstendur af partanuddi, litun og plokkun, brot af því besta-pakkan- um með andlitsbaði, fótsnyrtingu og partanuddi, Gullið með phytom- er-andlitsbaði, lúxus fótsnyrtingu og heilnuddi og Mecca Spa lúxus með lúxus Phytomer andlitsbaði, lúxus handsnyrtingu, lúxus fót- snyrtingu og Mecca Spa nuddi. Þá er boðið upp á dekur á meðgöngu, hjónadekur og ýmislegt fleira. Í Mecca spa er einnig að finna heilsurækt og úrval leikfimi- og jógatíma en nánari upplýsingar eru að finna á www.meccaspa.is - ve ● FJÁRFEST Í AUKNUM SAMVISTUM Gjafabréf í samkvæmis- dansa er gjöf sem gefur fyrirheit um auknar samvistir á komandi mánuð- um og árum. Í flestum dansskólum er boðið upp á námskeið fyrir hjón og pör á öllum aldri og er bæði hægt að velja um námskeið sem standa allan veturinn og styttri námskeið þar sem áhersla er lögð á einn tiltekinn dans. Á lengri nám- skeiðum lærir fólk yfirleitt dansa á borð við djæf, tja tja tja, tjútt og vals en á styttri námskeiðum er farið nánar í dansa eins og tangó eða salsa. Að eiga tíma í dans einu sinni í viku getur verið endurnær- andi bæði fyrir kropp- inn og sambandið. Með tíð og tíma síast sporin síðan inn og er gaman að geta tekið snúning með elskunni þegar við á. -ve Jólagjöfin í ár er upplifun og ætti dek- urpakki að falla vel í kramið hjá önnum köfnu fólki. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Ávísun á góða líðan Fyrir utan demanta eru skór einir bestu vinir kvenna. Með fallegt veski í stíl eru svo allir vegir færir. Fallegir skór og smekkleg veski geta varla klikkað sem jólagjaf- ir. Úrvalið er mikið og valkvíðinn getur herjað á herramennina en til þess er afgreiðslufólkið gert að leiðbeina með valið. Vissulega getur smekkur kvenna verið misjafn en þá kemur skiptimiðinn sterkur inn. Einnig getur verið skynsamlegt að hlera hjá vinkonum konunnar hvað hug- urinn girnist. - sg Á fínum skóm og með fallegt veski Ökklaskór með hæl frá Miss Sixty, á 26.990 krónur. Nettir hælaskór frá Steinari Waage á 29.995 krónur. Smart veski frá Bianco. Verð er 8.200 krónur. Göddum settir bandaskór frá Bianco á 18.500 krónur. Stór, vegleg og falleg taska frá Miss Sixty. Verð er 18.990 krónur. Glansandi leðurveski frá Steinari Waage, á 29.995 krónur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.