Fréttablaðið - 15.12.2009, Page 38

Fréttablaðið - 15.12.2009, Page 38
 15. DESEMBER 2009 ÞRIÐJUDAGUR Ein kenning innan næringarfræði segir að manninum sé hollt að nærast á mat sem kemur úr nærumhverfi hans, grösum og káli sem gróa í hans heimasveit og dýrum sem þar eru á vappi. Gæti hið sama ekki átt við um hluti sem við stillum upp í kringum okkur, klæðumst og skreytum okkur með? Íslensk hönnun gefur þeirri erlendu að minnsta kosti ekkert eftir, sérstaklega ekki þeg- ar okkar helstu hráefni eins og ull og fiskroð koma við sögu. Hér gefur að líta nokkrar hugmyndir að gjöfum. - nrg Íslenskt í öndvegi Trefill eftir Stein- unni Sigurðar- dóttur. Fæst í Kraumi á Kjarvals- stöðum. Húfa eftir Steinunni Sigurðardóttur. Fæst í Kraumi á Kjarvalsstöðum. Taska eftir Helenu Sólbrá. Fæst í Kraumi á Kjar- valsstöðum. Kragi frá Farmers Market. Fæst í Kraumi á Kjarvalsstöðum. Farmer´s Market trefill eða sjal. Fæst í Kraumi á Kjarvalsstöðum. Höfuðskraut frá Thelma Design. Selt í versluninni Fabelhaft á Laugavegi. Skartgripur frá Aurum eftir Guð- björgu Kristínu Ingvarsdótt- ur. Skór eftir Hugrúnu Árnadóttur og Magna Þorsteinsson. Fást í Kron og KronKron á Lauga- vegi. Gjafakort Landsbankans er greiðslukort sem býður uppá að gefandinn ákveði upphæðina og viðtakandinn velji gjöfina. Þú færð gjafakortið í næsta útibúi Landsbankans. Ein gjöf sem hentar öllum GJAFAKORT | landsbankinn.is | 410 4000 N B I h f. (L an d sb an ki n n ), k t. 4 71 0 0 8 -0 2 8 0 . E N N E M M / S ÍA / N M 39 89 0 Hjálpaðu umhverfinu með Blaðberanum Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 8-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfiðBlaðberinn...

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.