Vikan - 28.09.1961, Blaðsíða 13
Þegar brúðhjón hafa verið púss-
uð saman, liveitibrauðsdagarnir
liðnir og alvara liisins i'ramundan,
iíður að þeirri stund að þvottavél
veröi einn sá lilutur er eigi verði
leiigi frestað kaupum á. 1 peim
eínum hal'a láir skapaö sér ákveðn-
ar skoöanir iöngu fyrirfram, og
el' vanda á vabð, er pað ærið verk
að ieita al' sér alian grun og vera
aiveg öruggur um, að Þa.Ö bezta
og einuugis Jjað bezta haii orðið
iyrir vaiinu. Með „þvi bezta" er
Uer átt við, hvað hentugast megi
teljast fyrir hveru og einn, en það
er að sjálisögou mjög mismunandi
og fer eitir íjoiskyidustærð, hús-
næði og eíuahag. Vikan vill gera
sitt tii að iijáipa þeim, sem standa
i ieit að þvotlavéi þessa dagana.
iiltir pvi sem við iiöium komizt
næst, gera hagskýrsiur ráð iyrir
því, aO meöaiijoiskylda hér á iaudi
sé iimm manns, þaO er að limm
manns sé að jainaöi i neimiii.
iiitir þann inannskap ætti að iiggja
ca. 12 kg al þvotti a viku eða um
5U kg a máiiuöi. Nu er pað mjög
mismunandi, hver aöstaða er a
heimiium i samiiandi við þvotta.
Þeir, sem núa 1 samnyggingum her
1 iteyitjavik, liaiu Hestir iasta
pvottadaga, einu sinni i háliuin
manu'ði eöa jalnvei aðeins einu
smni í mánuöi. Þar sem þannig
hagar tii, væn iiúi þvottavéi i
eidhusi eoa baöhernergi til mikiis
liagræöis og raunar alger nauösyn,
þar sem ungborn eru a heimiium.
Þeir, sem eru utan við sambýh
og haia aðstöðu til aö ákveða
sjáhir þvottadaga, hal'a venjuiega
frjálsari hendur um val á þvotta-
vélum.
Fyrir húsmóður, sem mjög er
bundin yfir börnum, er sjálfvirk
þvottavél vafalaust aískaplega gott
hjálpartæki og verður hér að gera
upp við sjálfan sig eftir aðstæðum,
hvað hentar.
Yfirieitt er þvottavélum skipt í
þrjár gerðir: Odýrastar eru þvotta-
véiar með skrúfu, þar næst koma
þvottavélar með þvæli og dýrastar
eru þvottavélar með hverfihylki.
Þær síðastnefndu eru ýmist
hálf- eða alsjálfvirkar. 1 lögun og
útliti eru þessar vélar mjög ólikar,
en þær viuna sama verkið; að
hreinsa þvottinn á sama hátt og
áður var gert á þvottabrettinu.
Hvnðn þvottnvél
n ég nð knupn?
ÞVOTTAVÉLAR MEÐ SIÍRÚFU.
Þessar vélar eru yfirleitt mjög
litlar og handhægar og þvo frá
lVa kg — 4 kg i hvert skipti.
Þvottapotlurinn er hringlaga eða
ferkantaður. í botni hans, eða hlið
eru spaðar, sem snúast mjög hratt
og koma þannig þvotti og vatui
á mikla hreyfingu. Sé spöðunum
fyrirkomið á hlið pottsins, er siður
liætta á að sandkorn eða önnur
óhreinindi eyðileggi leguna.
Ef þvotturinn á að vera vel þveg-
inn verður vatnsmagnið að vera
mikið, eða 15—25 lítrar á hvert
kg af þurrum þvotti.
Þessar vélar eru mjög afkasta-
miklar miðað við stærð. Hreins-
unin tekur aðeins 4—6 min. og
hægt er að þvo 2—3 skipti með
sama sápulegi.
Einn aðalkostur þessara véla er,
að þær eru mjög fyrirferðalitlar,
og létt að flytja þær úr stað og
taka mjög lítið pláss i eldhúsi eða
baðherbergi. Þær eru þvi sérlega
hentugar fyrir minniháttar þvotta
og fyrir litil heimili.
ÞVOTTAVÉL MEÐ SKRÚFU.
f botni eða á hlið þvotta-
tunnunnar er skrúfa, sem
snýst með miklum hraða og
setur þvott og vatn á hreyf-
ingu.
FYLGITÆKI ÞVOITAVÉLA.
Með flestuin gerðum þessara véla
er hæg að fá vindu, annaðhvort
handsnúna eða rafknúna. Ef ekki
er óskað eftir vindu, er hægt að
ÞVOTTAVÉL MEÐ ÞVÆLI.
f botni vélarinnar er þvæl-
ir, sem þvær þvottinn með
hreyfingu fram og til baka.
fá sérstaka þeytivindu. í nokkrum
tilfellum er þeytivindan sameinuð
þvottavélinni. Hún getur þó ekki,
eins og í sjálfvirku vélunum, þurrk-
að þvottin í sjálfum þvottapottinum.
ÞVOTTAVÉL MEÐ HVERFI-
HYLKI. Ýmist sjálfvirkar eða
ekki. Hylkið, sem þvotturinn
þvæst í, snýst á annan veginn
í sjálfvirkum vélum en ann-
ars á báða vegu.
Þvottavélar með þvæli fást
bæði með eða án liitara. Ein-
staka vélar af þessari gerð eru
auk þess byggðar með dælu, sem
Framhald á bls. 36.
VIKAN 13